Vilja að iPhone viti hvað þig vantar áður en þú veist það Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2015 10:46 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple. Vísir/AFP Tæknirisinn Apple ætlar sér að þróa iPhone snjallsíma sem veit hvað notendur þurfa, áður en þeir vita það sjálfir. Til stendur að ráða minnst 86 manns til fyrirtækisins sem hafa unnið og eru kunnugir þeirri vinnu að auka lærdóm tölva. Þar að auki hafa þeir reynt að ráða fólk frá öðrum fyrirtækjum sem þegar vinna að gervigreind og því hvernig tæki læra um notendur sína. Á síðust árum hefur fjöldi starfsmanna sem vinnur að þessum málum allt að þrefaldast hjá Apple. Samkvæmt Reuters, gæti eigin stefna þó gert Apple erfitt fyrir. Fyrirtækið hefur gefið út að þeir vilji ekki sjá gögn og upplýsingar um notendur, sem þeir gætu notað til að auka skilning tækjanna á notendum. Sérfræðingar eru ragir til að sækja um starf í gervigreindarteymi Apple, þar sem þeir fái meiri og betri upplýsingar til að vinna úr hjá öðrum fyrirtækjum eins og Google. Apple mun halda stóra kynningu á morgun klukkan fimm að íslenskum tíma. Eins og alltaf hvílir mikil leynd yfir því hvaða vörur fyrirtækið mun kynna. Fjölmiðlar ytra gera hins vegar ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan iPhone, nýjan iPad og Apple Tv. Hægt verður að horfa á kynninguna á vef Apple. Tækni Tengdar fréttir Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10 Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00 Siri bjargaði lífi ungs manns Sam Ray sat fastur undir bíl sínum þegar talgervill Apple hringdi í neyðarlínuna. 18. ágúst 2015 11:38 Apple hélt velli á meðan markaðir hrundu Tölvupóstur frá forstjóra fyrirtækisins snéri við miklu verðfalli við opnun markaða. 24. ágúst 2015 19:38 Gervigreind mannkyni til velfarnaðar Íslenskir rannsakendur á gervigreind hafa myndað siðareglur og lofa að sinna ekki rannsóknum í hernaðarlegum tilgangi. Nýtt vígbúnaðarkapphlaup blasir við þar sem sjálfvirk hergögn og njósnatæki eru í lykilhlutverki. 5. september 2015 15:00 Siri hjálpar Apple að kynna kynningu sína Apple kynnir nýjar vörur sínar 9. september næstkomandi. Hægt er að biðja Siri um vísbendingar um kynninguna. 27. ágúst 2015 17:54 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Tæknirisinn Apple ætlar sér að þróa iPhone snjallsíma sem veit hvað notendur þurfa, áður en þeir vita það sjálfir. Til stendur að ráða minnst 86 manns til fyrirtækisins sem hafa unnið og eru kunnugir þeirri vinnu að auka lærdóm tölva. Þar að auki hafa þeir reynt að ráða fólk frá öðrum fyrirtækjum sem þegar vinna að gervigreind og því hvernig tæki læra um notendur sína. Á síðust árum hefur fjöldi starfsmanna sem vinnur að þessum málum allt að þrefaldast hjá Apple. Samkvæmt Reuters, gæti eigin stefna þó gert Apple erfitt fyrir. Fyrirtækið hefur gefið út að þeir vilji ekki sjá gögn og upplýsingar um notendur, sem þeir gætu notað til að auka skilning tækjanna á notendum. Sérfræðingar eru ragir til að sækja um starf í gervigreindarteymi Apple, þar sem þeir fái meiri og betri upplýsingar til að vinna úr hjá öðrum fyrirtækjum eins og Google. Apple mun halda stóra kynningu á morgun klukkan fimm að íslenskum tíma. Eins og alltaf hvílir mikil leynd yfir því hvaða vörur fyrirtækið mun kynna. Fjölmiðlar ytra gera hins vegar ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan iPhone, nýjan iPad og Apple Tv. Hægt verður að horfa á kynninguna á vef Apple.
Tækni Tengdar fréttir Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10 Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00 Siri bjargaði lífi ungs manns Sam Ray sat fastur undir bíl sínum þegar talgervill Apple hringdi í neyðarlínuna. 18. ágúst 2015 11:38 Apple hélt velli á meðan markaðir hrundu Tölvupóstur frá forstjóra fyrirtækisins snéri við miklu verðfalli við opnun markaða. 24. ágúst 2015 19:38 Gervigreind mannkyni til velfarnaðar Íslenskir rannsakendur á gervigreind hafa myndað siðareglur og lofa að sinna ekki rannsóknum í hernaðarlegum tilgangi. Nýtt vígbúnaðarkapphlaup blasir við þar sem sjálfvirk hergögn og njósnatæki eru í lykilhlutverki. 5. september 2015 15:00 Siri hjálpar Apple að kynna kynningu sína Apple kynnir nýjar vörur sínar 9. september næstkomandi. Hægt er að biðja Siri um vísbendingar um kynninguna. 27. ágúst 2015 17:54 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10
Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00
Siri bjargaði lífi ungs manns Sam Ray sat fastur undir bíl sínum þegar talgervill Apple hringdi í neyðarlínuna. 18. ágúst 2015 11:38
Apple hélt velli á meðan markaðir hrundu Tölvupóstur frá forstjóra fyrirtækisins snéri við miklu verðfalli við opnun markaða. 24. ágúst 2015 19:38
Gervigreind mannkyni til velfarnaðar Íslenskir rannsakendur á gervigreind hafa myndað siðareglur og lofa að sinna ekki rannsóknum í hernaðarlegum tilgangi. Nýtt vígbúnaðarkapphlaup blasir við þar sem sjálfvirk hergögn og njósnatæki eru í lykilhlutverki. 5. september 2015 15:00
Siri hjálpar Apple að kynna kynningu sína Apple kynnir nýjar vörur sínar 9. september næstkomandi. Hægt er að biðja Siri um vísbendingar um kynninguna. 27. ágúst 2015 17:54
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent