Apple í samkeppni við Netflix Sæunn Gísladóttir skrifar 1. september 2015 11:00 Apple kynnti tónlistarveitu sína Apple Music fyrr á þessu ári. Vísir/Getty Apple gæti verið að þróa sína eigin útgáfu af Netflix, streymiþjónustu með sérframleiddu efni. Þessu greinir CNN Money frá. Forstöðumenn hjá Apple hafa samkvæmt heimildamanni verið í samræðum við fólk í skemmtaiðnaðinum um þetta. Þá er Apple að skoða það að framleiða sína eigin sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Með þessari nýju þjónustu gæti Apple keppt við streymiþjónustur eins og Netflix og vinsælar sjónvarpsstöðvar eins og ABC. Auk sérframleiðslu gæti Apple fengið einkarétt á sýningu efnis frá Hollywood stúdíóum. Í dag geta Apple notendur keypt sjónvarpsþætti og kvikmyndir í iTunes en forsvarsmenn Apple gætu með þessu móti boðið efni í einkaeigu. Heimildamenn herma þó að samningaviðræður séu stutt komnar. Það eru einnig getgátur um að Apple sé einungis að tala við framleiðendur um gerð heimildarmynda um tónlist eða upptökur á tónleikum fyrir Apple Music tónlistarveituna. Netflix Tækni Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Apple gæti verið að þróa sína eigin útgáfu af Netflix, streymiþjónustu með sérframleiddu efni. Þessu greinir CNN Money frá. Forstöðumenn hjá Apple hafa samkvæmt heimildamanni verið í samræðum við fólk í skemmtaiðnaðinum um þetta. Þá er Apple að skoða það að framleiða sína eigin sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Með þessari nýju þjónustu gæti Apple keppt við streymiþjónustur eins og Netflix og vinsælar sjónvarpsstöðvar eins og ABC. Auk sérframleiðslu gæti Apple fengið einkarétt á sýningu efnis frá Hollywood stúdíóum. Í dag geta Apple notendur keypt sjónvarpsþætti og kvikmyndir í iTunes en forsvarsmenn Apple gætu með þessu móti boðið efni í einkaeigu. Heimildamenn herma þó að samningaviðræður séu stutt komnar. Það eru einnig getgátur um að Apple sé einungis að tala við framleiðendur um gerð heimildarmynda um tónlist eða upptökur á tónleikum fyrir Apple Music tónlistarveituna.
Netflix Tækni Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira