Apple fer í aðra átt en Steve Jobs sá fyrir sér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. september 2015 22:23 Steve Jobs. Vísir/Getty Hver vill fá sér svona penna? Þú þarft að teygja þig eftir þeim, ganga frá þeim og svo týnirðu þeim. Ojbara. Enginn vill penna þannig að við skulum ekki nota penna“, sagði Steve Jobs þegar hann kynnti fyrsta iPhone-síma Apple árið 2007. Jobs átti við svokallaða stylus-penna sem notaðir voru sem fylgihlutir við síma og voru vinsælir þegar fyrsti iPhone-síminn kom út. Í samantekt á CNN er gert að því skóna að Steve Jobs hefði aldrei samþykkt sumar af þeim nýjungum sem Apple hefur kynnt frá því að hann féll frá og Tim Cook tók við. Jobs vildi ekki sjá minni útgáfur af iPad.Vísir/GettyLitlar spjaldtölvur. Steve Jobs hafði ekki miklar mætur á litlum spjaldtölvum og sagði hann m.a. að 10" skjárinn á upphaflegu iPad-spjaldtölvunni væri lágmarksstærðin sem hentaði smáforritum. Sagði hann að minni skjáir en það myndu ekki virka á spjaldtölvum nema „sandpappír myndi fylgdi með, svo að notendur geti pússað fingur sínar niður í um fjórðung af núverandi stærð.“ Ári eftir að Jobs féll frá kynnti Apple til leiks iPad Mini spjaldtölvuna sem er mest selda spjaltölva Apple hingað til.Jobs vildi heldur ekki sjá stærri útgáfur af iPhoneVísir/GettyStærri símar Steve Jobs var ekki hrifinn af stórum sínum og gerði reglulega grín að aðalkeppinautum Apple á símamarkaðinum, Samsung. Líkti hann flaggskipi símaframleiðslu kóreska raftæknirisans, Samsung Galaxy S símana við hina ofvöxnu Hummer-jeppa. „Það er ekki hægt að halda utan um þetta. Enginn á eftir að kaupa þetta!“ Ári eftir að Steve Jobs dó gaf Apple út iPhone 5 sem var lengri en fyrri símar Apple og á síðasta ári kynnti Apple til leiks iPhone 6 og iPhone 6 Plus, báðir töluvert stærri en fyrri útgáfur af iPhone-símunum og meira í ætt við Samsung Galaxy S símana. Tækni Tengdar fréttir Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Glænýtt Apple TV Fyrsta uppfærslan á Apple TV síðan 2012. 9. september 2015 18:26 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hver vill fá sér svona penna? Þú þarft að teygja þig eftir þeim, ganga frá þeim og svo týnirðu þeim. Ojbara. Enginn vill penna þannig að við skulum ekki nota penna“, sagði Steve Jobs þegar hann kynnti fyrsta iPhone-síma Apple árið 2007. Jobs átti við svokallaða stylus-penna sem notaðir voru sem fylgihlutir við síma og voru vinsælir þegar fyrsti iPhone-síminn kom út. Í samantekt á CNN er gert að því skóna að Steve Jobs hefði aldrei samþykkt sumar af þeim nýjungum sem Apple hefur kynnt frá því að hann féll frá og Tim Cook tók við. Jobs vildi ekki sjá minni útgáfur af iPad.Vísir/GettyLitlar spjaldtölvur. Steve Jobs hafði ekki miklar mætur á litlum spjaldtölvum og sagði hann m.a. að 10" skjárinn á upphaflegu iPad-spjaldtölvunni væri lágmarksstærðin sem hentaði smáforritum. Sagði hann að minni skjáir en það myndu ekki virka á spjaldtölvum nema „sandpappír myndi fylgdi með, svo að notendur geti pússað fingur sínar niður í um fjórðung af núverandi stærð.“ Ári eftir að Jobs féll frá kynnti Apple til leiks iPad Mini spjaldtölvuna sem er mest selda spjaltölva Apple hingað til.Jobs vildi heldur ekki sjá stærri útgáfur af iPhoneVísir/GettyStærri símar Steve Jobs var ekki hrifinn af stórum sínum og gerði reglulega grín að aðalkeppinautum Apple á símamarkaðinum, Samsung. Líkti hann flaggskipi símaframleiðslu kóreska raftæknirisans, Samsung Galaxy S símana við hina ofvöxnu Hummer-jeppa. „Það er ekki hægt að halda utan um þetta. Enginn á eftir að kaupa þetta!“ Ári eftir að Steve Jobs dó gaf Apple út iPhone 5 sem var lengri en fyrri símar Apple og á síðasta ári kynnti Apple til leiks iPhone 6 og iPhone 6 Plus, báðir töluvert stærri en fyrri útgáfur af iPhone-símunum og meira í ætt við Samsung Galaxy S símana.
Tækni Tengdar fréttir Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Glænýtt Apple TV Fyrsta uppfærslan á Apple TV síðan 2012. 9. september 2015 18:26 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30
iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40
Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39