Apple fer í aðra átt en Steve Jobs sá fyrir sér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. september 2015 22:23 Steve Jobs. Vísir/Getty Hver vill fá sér svona penna? Þú þarft að teygja þig eftir þeim, ganga frá þeim og svo týnirðu þeim. Ojbara. Enginn vill penna þannig að við skulum ekki nota penna“, sagði Steve Jobs þegar hann kynnti fyrsta iPhone-síma Apple árið 2007. Jobs átti við svokallaða stylus-penna sem notaðir voru sem fylgihlutir við síma og voru vinsælir þegar fyrsti iPhone-síminn kom út. Í samantekt á CNN er gert að því skóna að Steve Jobs hefði aldrei samþykkt sumar af þeim nýjungum sem Apple hefur kynnt frá því að hann féll frá og Tim Cook tók við. Jobs vildi ekki sjá minni útgáfur af iPad.Vísir/GettyLitlar spjaldtölvur. Steve Jobs hafði ekki miklar mætur á litlum spjaldtölvum og sagði hann m.a. að 10" skjárinn á upphaflegu iPad-spjaldtölvunni væri lágmarksstærðin sem hentaði smáforritum. Sagði hann að minni skjáir en það myndu ekki virka á spjaldtölvum nema „sandpappír myndi fylgdi með, svo að notendur geti pússað fingur sínar niður í um fjórðung af núverandi stærð.“ Ári eftir að Jobs féll frá kynnti Apple til leiks iPad Mini spjaldtölvuna sem er mest selda spjaltölva Apple hingað til.Jobs vildi heldur ekki sjá stærri útgáfur af iPhoneVísir/GettyStærri símar Steve Jobs var ekki hrifinn af stórum sínum og gerði reglulega grín að aðalkeppinautum Apple á símamarkaðinum, Samsung. Líkti hann flaggskipi símaframleiðslu kóreska raftæknirisans, Samsung Galaxy S símana við hina ofvöxnu Hummer-jeppa. „Það er ekki hægt að halda utan um þetta. Enginn á eftir að kaupa þetta!“ Ári eftir að Steve Jobs dó gaf Apple út iPhone 5 sem var lengri en fyrri símar Apple og á síðasta ári kynnti Apple til leiks iPhone 6 og iPhone 6 Plus, báðir töluvert stærri en fyrri útgáfur af iPhone-símunum og meira í ætt við Samsung Galaxy S símana. Tækni Tengdar fréttir Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Glænýtt Apple TV Fyrsta uppfærslan á Apple TV síðan 2012. 9. september 2015 18:26 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Hver vill fá sér svona penna? Þú þarft að teygja þig eftir þeim, ganga frá þeim og svo týnirðu þeim. Ojbara. Enginn vill penna þannig að við skulum ekki nota penna“, sagði Steve Jobs þegar hann kynnti fyrsta iPhone-síma Apple árið 2007. Jobs átti við svokallaða stylus-penna sem notaðir voru sem fylgihlutir við síma og voru vinsælir þegar fyrsti iPhone-síminn kom út. Í samantekt á CNN er gert að því skóna að Steve Jobs hefði aldrei samþykkt sumar af þeim nýjungum sem Apple hefur kynnt frá því að hann féll frá og Tim Cook tók við. Jobs vildi ekki sjá minni útgáfur af iPad.Vísir/GettyLitlar spjaldtölvur. Steve Jobs hafði ekki miklar mætur á litlum spjaldtölvum og sagði hann m.a. að 10" skjárinn á upphaflegu iPad-spjaldtölvunni væri lágmarksstærðin sem hentaði smáforritum. Sagði hann að minni skjáir en það myndu ekki virka á spjaldtölvum nema „sandpappír myndi fylgdi með, svo að notendur geti pússað fingur sínar niður í um fjórðung af núverandi stærð.“ Ári eftir að Jobs féll frá kynnti Apple til leiks iPad Mini spjaldtölvuna sem er mest selda spjaltölva Apple hingað til.Jobs vildi heldur ekki sjá stærri útgáfur af iPhoneVísir/GettyStærri símar Steve Jobs var ekki hrifinn af stórum sínum og gerði reglulega grín að aðalkeppinautum Apple á símamarkaðinum, Samsung. Líkti hann flaggskipi símaframleiðslu kóreska raftæknirisans, Samsung Galaxy S símana við hina ofvöxnu Hummer-jeppa. „Það er ekki hægt að halda utan um þetta. Enginn á eftir að kaupa þetta!“ Ári eftir að Steve Jobs dó gaf Apple út iPhone 5 sem var lengri en fyrri símar Apple og á síðasta ári kynnti Apple til leiks iPhone 6 og iPhone 6 Plus, báðir töluvert stærri en fyrri útgáfur af iPhone-símunum og meira í ætt við Samsung Galaxy S símana.
Tækni Tengdar fréttir Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Glænýtt Apple TV Fyrsta uppfærslan á Apple TV síðan 2012. 9. september 2015 18:26 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30
iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40
Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent