Nýjar myndir frá NASA af Plútó og Karon Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2015 23:45 Karon NASA NASA hefur gefið út nýjar myndir af Plútó og Karon, fylgitungli Plútós. Það var geimfarið New Horizons sem tók þessar myndir þann 14. júlí sl en þær bárust til jarðar 21. september. Á myndinni af Karon má sjá gljúfur og sprungusvæði við miðbaug tunglsins. Gljúfrin teygja sig líklega 1600 kílómetra eftir yfirborði Karons og eru fjórum sinnum lengri og allt að tvisvar sinnum dýpri en Miklagljúfur í Bandaríkjunum. Þessar jarðmyndanir gefa til kynna að á einhverjum tímapunkti hafi miklar jarðhræringar átt sér stað á Karon. Einnig gaf NASA út mynd af Plútó og Karon saman þar sem sjá má muninn á Plútó og fylgitunglinu. Plútó og KaronNASA Geimurinn Plútó Tengdar fréttir Plútó innan seilingar Könnunarfarið New Horizons hóf sex mánaða langt aðflug sitt að Plútó í fyrradag. Farinu var skotið á loft árið 2006 með það að markmiði að svipta hulunni af þessu fyrirbæri sem lónir í jaðri sólkerfisins. 18. janúar 2015 09:00 Nýtt tungl fannst við Plútó Stjörnufræðingar hafa með hjálp Hubble geimsjónauka NASA og ESA fundið fjórða tunglið á braut um dvergreikistjörnuna Plútó. Tungið er um þrettán til þrjátíu og fjórir kílómetrar í þvermál og hefur tímabundið verið gefið nafnið P4. 20. júlí 2011 14:23 NASA birtir nýjar myndir af Plútó Vísindamenn ráða sér vart af kæti yfir nýjustu gögnunum sem streyma frá könnunarfarinu New Horizons. 15. júlí 2015 21:54 New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14. júlí 2015 12:05 Mordor, Tardis og Skywalker má finna á Karon Nýjar myndir af yfirborði Plútós og Karons kallar á ný og frumleg örnefni. 17. júlí 2015 07:00 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
NASA hefur gefið út nýjar myndir af Plútó og Karon, fylgitungli Plútós. Það var geimfarið New Horizons sem tók þessar myndir þann 14. júlí sl en þær bárust til jarðar 21. september. Á myndinni af Karon má sjá gljúfur og sprungusvæði við miðbaug tunglsins. Gljúfrin teygja sig líklega 1600 kílómetra eftir yfirborði Karons og eru fjórum sinnum lengri og allt að tvisvar sinnum dýpri en Miklagljúfur í Bandaríkjunum. Þessar jarðmyndanir gefa til kynna að á einhverjum tímapunkti hafi miklar jarðhræringar átt sér stað á Karon. Einnig gaf NASA út mynd af Plútó og Karon saman þar sem sjá má muninn á Plútó og fylgitunglinu. Plútó og KaronNASA
Geimurinn Plútó Tengdar fréttir Plútó innan seilingar Könnunarfarið New Horizons hóf sex mánaða langt aðflug sitt að Plútó í fyrradag. Farinu var skotið á loft árið 2006 með það að markmiði að svipta hulunni af þessu fyrirbæri sem lónir í jaðri sólkerfisins. 18. janúar 2015 09:00 Nýtt tungl fannst við Plútó Stjörnufræðingar hafa með hjálp Hubble geimsjónauka NASA og ESA fundið fjórða tunglið á braut um dvergreikistjörnuna Plútó. Tungið er um þrettán til þrjátíu og fjórir kílómetrar í þvermál og hefur tímabundið verið gefið nafnið P4. 20. júlí 2011 14:23 NASA birtir nýjar myndir af Plútó Vísindamenn ráða sér vart af kæti yfir nýjustu gögnunum sem streyma frá könnunarfarinu New Horizons. 15. júlí 2015 21:54 New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14. júlí 2015 12:05 Mordor, Tardis og Skywalker má finna á Karon Nýjar myndir af yfirborði Plútós og Karons kallar á ný og frumleg örnefni. 17. júlí 2015 07:00 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Plútó innan seilingar Könnunarfarið New Horizons hóf sex mánaða langt aðflug sitt að Plútó í fyrradag. Farinu var skotið á loft árið 2006 með það að markmiði að svipta hulunni af þessu fyrirbæri sem lónir í jaðri sólkerfisins. 18. janúar 2015 09:00
Nýtt tungl fannst við Plútó Stjörnufræðingar hafa með hjálp Hubble geimsjónauka NASA og ESA fundið fjórða tunglið á braut um dvergreikistjörnuna Plútó. Tungið er um þrettán til þrjátíu og fjórir kílómetrar í þvermál og hefur tímabundið verið gefið nafnið P4. 20. júlí 2011 14:23
NASA birtir nýjar myndir af Plútó Vísindamenn ráða sér vart af kæti yfir nýjustu gögnunum sem streyma frá könnunarfarinu New Horizons. 15. júlí 2015 21:54
New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14. júlí 2015 12:05
Mordor, Tardis og Skywalker má finna á Karon Nýjar myndir af yfirborði Plútós og Karons kallar á ný og frumleg örnefni. 17. júlí 2015 07:00