Arnar Helgi: Best að smíða stólinn sjálfur Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. október 2015 22:30 Arnar Helgi Lárusson með stólinn sem hann smíðaði sjálfur. vísir/stefán Arnar Helgi Lárusson úr Njarðvík keppir í hjólastólakappakstri á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum sem fram fer í Doha í Katar síðar í þessum mánuðinu. Arnar keppir á stól sem hann smíðaði sjálfur, en honum finnst það betra en að kaupa stól að utan. „Ég smíðaði þetta sjálfur, en það eru samt ákveðnir staðlar sem ég þarf að fylgja í þessu sporti. Hann má ekki halla of mikið og má ekki vera of langur né of stuttur,“ segir Arnar Helgi. „Flestir eru með sérsmíðaða stóla. Aðrir láta smíða þetta fyrir sig en mér finnst best að gera þetta sjálfur.“ „Fyrstu stólarnir sem ég notaði voru keyptir, en þetta þarf að vera svo svakalega sérsmíðað. ÞVí er best að gera þetta sjálfur. Ég veit hvað ég vil og ég breyti því sem þarf. Stóllinn er náttúrlega helmingurinn af íþróttinni og íþróttamaðurinn hinn helmingurinn,“ segir hann. Arnar er ekki hátt skrifaður af þeim sem keppa á HM, en hvað ætlar hann sér að gera í Doha? „Ég er lélegastur af þeim sem eru skráðir til leiks en ég ætla ekki að verða í síðasta sæti. Ég er alveg ákveðinn í því að færa mig upp heimslistann,“ segir hann. „Ég get það. Ég hef æft eins og brjálæðingur í allt sumar og ef ég skila því í keppni sem ég er að gera á æfingum veit ég að ég kemst talsvert upp heimslistann,“ segir Arnar Helgi Lárusson. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Arnar Helgi Lárusson úr Njarðvík keppir í hjólastólakappakstri á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum sem fram fer í Doha í Katar síðar í þessum mánuðinu. Arnar keppir á stól sem hann smíðaði sjálfur, en honum finnst það betra en að kaupa stól að utan. „Ég smíðaði þetta sjálfur, en það eru samt ákveðnir staðlar sem ég þarf að fylgja í þessu sporti. Hann má ekki halla of mikið og má ekki vera of langur né of stuttur,“ segir Arnar Helgi. „Flestir eru með sérsmíðaða stóla. Aðrir láta smíða þetta fyrir sig en mér finnst best að gera þetta sjálfur.“ „Fyrstu stólarnir sem ég notaði voru keyptir, en þetta þarf að vera svo svakalega sérsmíðað. ÞVí er best að gera þetta sjálfur. Ég veit hvað ég vil og ég breyti því sem þarf. Stóllinn er náttúrlega helmingurinn af íþróttinni og íþróttamaðurinn hinn helmingurinn,“ segir hann. Arnar er ekki hátt skrifaður af þeim sem keppa á HM, en hvað ætlar hann sér að gera í Doha? „Ég er lélegastur af þeim sem eru skráðir til leiks en ég ætla ekki að verða í síðasta sæti. Ég er alveg ákveðinn í því að færa mig upp heimslistann,“ segir hann. „Ég get það. Ég hef æft eins og brjálæðingur í allt sumar og ef ég skila því í keppni sem ég er að gera á æfingum veit ég að ég kemst talsvert upp heimslistann,“ segir Arnar Helgi Lárusson. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira