Bandaríkin gefa í gegn ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2015 08:08 Varnamálaráðherra Bandaríkjanna sagði að loftárásum gegn ISIS muni fjölga og að þær myndu beinast að mestu gegn borginni Raqqa Vísir/EPA Bandaríkjamenn hafa gefið til kynna að þeir ætli að breyta um stefnu í hernaði sínum gegn ISIS liðum í Írak og Sýrlandi. Varnarmálaráðherrann Ash Carter gaf í gærkvöldi til kynna að möguleiki væri á því að árásum á jörðu niðri verði beitt í meira mæli en áður og ennfremur að sótt verði sérstaklega að æðstu mönnum samtakanna. Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. Þá hefur Bandaríkjamönnum í fyrsta sinn verið boðið til viðræðna um lok stríðsins í Sýrlandi en þeir hafa verið útilokaðir frá þeim allt frá byrjun. Þar að auki hefur Íran einnig verið boðið til viðræðnanna í fyrsta sinn. Viðræðurnar munu fara fram í Vínarborg á föstudaginn. Embættismenn frá Bandaríkjunum, Rússlands, nágrannaríkjum Sýrlands og nokkrum Evrópuþjóðum munu taka þátt í viðræðunum. Carter sagði að loftárásum gegn ISIS muni fjölga og að þær myndu beinast að mestu gegn borginni Raqqa, sem er höfuðborg Íslamska ríkisins, og Ramadi, höfuðborg Anbar héraðs í Írak. Hann vildi ekki segja nánar frá því við hvaða aðstæður Bandaríkin myndu gera árásir á jörðu niðri. „Þegar við komumst að því hvar þeir eru, er ekkert skotmark sem við munum ekki ná til.“ Nú þegar eru um 3.500 bandarískir hermenn í Írak, sem vinna að þjálfun hermanna og öðrum störfum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir mistök hafa verið gerð í Íraksstríðinu Tony Blair viðurkennir að innrásin í Írak hafi stuðlað að uppgangi Íslamska ríkisins. Segir jafnframt erfitt að biðjast afsökunar á að Saddam Hussein var steypt af stóli. Borgarastyrjöld hefði getað brotist út með Hussein við völd. 26. október 2015 07:00 Rússarnir sprengja borgina mína Kinan Kadoni finnst hann ekki heppinn að hafa flúið Sýrland. Hann missir oft samband við fjölskyldu sína sem neitar að flýja á gúmmíbátum yfir hafið. 26. október 2015 10:11 Leggur til að stjórnvöld vinni með uppreisnarhópum Rússlandsforseti vill að Sýrlandsstjórn vinni með uppreisnarhópum. 23. október 2015 00:12 Hvíta húsið gagnrýnir Rússa fyrir Assad-heimsókn Rússlandsheimsóknin var fyrsta utanlandsferð Assads eftir að stríðið braust út árið 2011. 22. október 2015 07:00 Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30 Óku yfir fanga á skriðdreka Hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki birta enn eitt myndbandið af aftöku fanga samtakanna. 24. október 2015 22:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Bandaríkjamenn hafa gefið til kynna að þeir ætli að breyta um stefnu í hernaði sínum gegn ISIS liðum í Írak og Sýrlandi. Varnarmálaráðherrann Ash Carter gaf í gærkvöldi til kynna að möguleiki væri á því að árásum á jörðu niðri verði beitt í meira mæli en áður og ennfremur að sótt verði sérstaklega að æðstu mönnum samtakanna. Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. Þá hefur Bandaríkjamönnum í fyrsta sinn verið boðið til viðræðna um lok stríðsins í Sýrlandi en þeir hafa verið útilokaðir frá þeim allt frá byrjun. Þar að auki hefur Íran einnig verið boðið til viðræðnanna í fyrsta sinn. Viðræðurnar munu fara fram í Vínarborg á föstudaginn. Embættismenn frá Bandaríkjunum, Rússlands, nágrannaríkjum Sýrlands og nokkrum Evrópuþjóðum munu taka þátt í viðræðunum. Carter sagði að loftárásum gegn ISIS muni fjölga og að þær myndu beinast að mestu gegn borginni Raqqa, sem er höfuðborg Íslamska ríkisins, og Ramadi, höfuðborg Anbar héraðs í Írak. Hann vildi ekki segja nánar frá því við hvaða aðstæður Bandaríkin myndu gera árásir á jörðu niðri. „Þegar við komumst að því hvar þeir eru, er ekkert skotmark sem við munum ekki ná til.“ Nú þegar eru um 3.500 bandarískir hermenn í Írak, sem vinna að þjálfun hermanna og öðrum störfum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir mistök hafa verið gerð í Íraksstríðinu Tony Blair viðurkennir að innrásin í Írak hafi stuðlað að uppgangi Íslamska ríkisins. Segir jafnframt erfitt að biðjast afsökunar á að Saddam Hussein var steypt af stóli. Borgarastyrjöld hefði getað brotist út með Hussein við völd. 26. október 2015 07:00 Rússarnir sprengja borgina mína Kinan Kadoni finnst hann ekki heppinn að hafa flúið Sýrland. Hann missir oft samband við fjölskyldu sína sem neitar að flýja á gúmmíbátum yfir hafið. 26. október 2015 10:11 Leggur til að stjórnvöld vinni með uppreisnarhópum Rússlandsforseti vill að Sýrlandsstjórn vinni með uppreisnarhópum. 23. október 2015 00:12 Hvíta húsið gagnrýnir Rússa fyrir Assad-heimsókn Rússlandsheimsóknin var fyrsta utanlandsferð Assads eftir að stríðið braust út árið 2011. 22. október 2015 07:00 Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30 Óku yfir fanga á skriðdreka Hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki birta enn eitt myndbandið af aftöku fanga samtakanna. 24. október 2015 22:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Segir mistök hafa verið gerð í Íraksstríðinu Tony Blair viðurkennir að innrásin í Írak hafi stuðlað að uppgangi Íslamska ríkisins. Segir jafnframt erfitt að biðjast afsökunar á að Saddam Hussein var steypt af stóli. Borgarastyrjöld hefði getað brotist út með Hussein við völd. 26. október 2015 07:00
Rússarnir sprengja borgina mína Kinan Kadoni finnst hann ekki heppinn að hafa flúið Sýrland. Hann missir oft samband við fjölskyldu sína sem neitar að flýja á gúmmíbátum yfir hafið. 26. október 2015 10:11
Leggur til að stjórnvöld vinni með uppreisnarhópum Rússlandsforseti vill að Sýrlandsstjórn vinni með uppreisnarhópum. 23. október 2015 00:12
Hvíta húsið gagnrýnir Rússa fyrir Assad-heimsókn Rússlandsheimsóknin var fyrsta utanlandsferð Assads eftir að stríðið braust út árið 2011. 22. október 2015 07:00
Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30
Óku yfir fanga á skriðdreka Hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki birta enn eitt myndbandið af aftöku fanga samtakanna. 24. október 2015 22:00