Rússar rændu mig minni stærstu stund Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. nóvember 2015 19:15 Jenny Meadows, 800 m hlaupari frá Bretlandi. Vísir/Getty Viðbrögð við skýrslu Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar, WADA, hafa ekki látið á sér standa eftir að hún var birt síðdegis. Í henni eru Rússar sakaðir um stórfellt lyfjamisferli og svindl. Minnst fimm íþróttamenn og fimm þjálfarar eigi að fá lífstíðarbann fyrir brot sín og þá er til að mynda fullyrt að Rússar hafi með framferði sínu eyðilagt síðustu Ólympíuleika.Sjá einnig: Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Sebastian Coe, nýkjörinn formaður Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, hefur gefið Rússum frest til mánudags til að svara ásökunum en í skýrslunni er farið fram á að Rússum verði meinuð þátttaka í alþjóðlegum frjálsíþróttamótum. Alþjóðaólympíusambandið, brást við útgáfu skýrslunnar með yfirlýsingu nú síðdegis. Þar er innihald skýrslunnar harmað og sagt vera dapurt fyrir íþróttaheiminn allan. Íþróttamenn hafa brugðist við þessum tíðindum í dag og margir þeirra segja að niðurstaðan komi þeim ekki á óvart. Breski hlauparinn Jenny Meadows fullyrti að rússneska frjálsíþróttasambandið hafi rænt hana stærstu stund hennar á íþróttaferlinum. Íþróttamenn sem hafa annað hvort fallið á lyfjaprófi eða eru grunaðir um lyfjamisnotkun hafa kostað Meadows sex verðlaun á alþjóðlegum stórmótum. Sterkasta grein Meadows er 800 m hlaup.Always suspected it but finally confirmation that the Russian Athletics Federation have denied me of my finest moments of my career. — Jenny Meadows (@JennyMeadows800) November 9, 2015 Every major outdoor title.. Thankfully I am able to look at myself in the mirror and proudly show my son the accolades I've taken from a sport I love. Sadly many cannot say the same and in recent times have damaged the sport almost beyond repair. I hope that people looking in and children aspiring, can look past the disgusting dishonesty of certain participants and feel comfort in knowing some of us are good guys and winning doesn't have to mean cheating. #CleanSport #BanTheBadGuys #Athletics A photo posted by Greg Rutherford (@gregjrutherford) on Nov 9, 2015 at 11:39am PST Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira
Viðbrögð við skýrslu Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar, WADA, hafa ekki látið á sér standa eftir að hún var birt síðdegis. Í henni eru Rússar sakaðir um stórfellt lyfjamisferli og svindl. Minnst fimm íþróttamenn og fimm þjálfarar eigi að fá lífstíðarbann fyrir brot sín og þá er til að mynda fullyrt að Rússar hafi með framferði sínu eyðilagt síðustu Ólympíuleika.Sjá einnig: Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Sebastian Coe, nýkjörinn formaður Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, hefur gefið Rússum frest til mánudags til að svara ásökunum en í skýrslunni er farið fram á að Rússum verði meinuð þátttaka í alþjóðlegum frjálsíþróttamótum. Alþjóðaólympíusambandið, brást við útgáfu skýrslunnar með yfirlýsingu nú síðdegis. Þar er innihald skýrslunnar harmað og sagt vera dapurt fyrir íþróttaheiminn allan. Íþróttamenn hafa brugðist við þessum tíðindum í dag og margir þeirra segja að niðurstaðan komi þeim ekki á óvart. Breski hlauparinn Jenny Meadows fullyrti að rússneska frjálsíþróttasambandið hafi rænt hana stærstu stund hennar á íþróttaferlinum. Íþróttamenn sem hafa annað hvort fallið á lyfjaprófi eða eru grunaðir um lyfjamisnotkun hafa kostað Meadows sex verðlaun á alþjóðlegum stórmótum. Sterkasta grein Meadows er 800 m hlaup.Always suspected it but finally confirmation that the Russian Athletics Federation have denied me of my finest moments of my career. — Jenny Meadows (@JennyMeadows800) November 9, 2015 Every major outdoor title.. Thankfully I am able to look at myself in the mirror and proudly show my son the accolades I've taken from a sport I love. Sadly many cannot say the same and in recent times have damaged the sport almost beyond repair. I hope that people looking in and children aspiring, can look past the disgusting dishonesty of certain participants and feel comfort in knowing some of us are good guys and winning doesn't have to mean cheating. #CleanSport #BanTheBadGuys #Athletics A photo posted by Greg Rutherford (@gregjrutherford) on Nov 9, 2015 at 11:39am PST
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira