Útlit fyrir að Star Wars slái met um helgina 16. desember 2015 21:37 Frá frumsýningunni í London. vísir/epa Gagnrýnendur halda vart vatni yfir sjöundu Stjörnustríðs-myndinni, The Force Awakens, sem var frumsýnd um allan heim í gær. Flestir eru sammála um að leikstjóranum J. J. Abrams hafi tekist afar vel að halda í það sem heillaði aðdáendur gömlu myndanna. Myndin hefur víðast fengið fjórar til fimm stjörnur. Núna er jafnframt útlit fyrir að myndin muni standast væntingar framleiðenda en hún hefur þegar brotið aðsóknarmet í forsölu. Andvirði miða í forsölu nemur hundrað milljónum Bandaríkjadala, sem er met. Þetta þykir gefa til kynna að myndin muni slá met um opnunarhelgina og hala inn vel yfir tvö hundruð milljónum Bandaríkjadala og þar með slá met sem kvikmyndin Jurassic World setti fyrr á þessu ári. Star Wars Tengdar fréttir Leikararnir sungu Star Wars lögin hjá Jimmy Fallon Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon og hljómsveitin The Roots tóku Star Wars lög í þættinum The Tonight Show í gærkvöld en um þessar mundir er verið að frumsýna nýjustu Star Wars myndina um allan heim. 16. desember 2015 10:45 Tekjur af Star Wars svipaðar tekjum íslenska ríkisins Það kemur ef til vill sumum á óvart að 46 prósent af tekjum af Star Wars koma úr leikfangasölu. 16. desember 2015 09:18 Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Hátíðlegur klæðaburður á bíógestum. 15. desember 2015 11:15 Úrvalslið Star Wars persóna í hinum ýmsu íþróttagreinum Sjöunda Stjörnustríðsmyndin, Star Wars: The Force Awakens, var forsýnd í Bandaríkjunum í gær. 15. desember 2015 23:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Gagnrýnendur halda vart vatni yfir sjöundu Stjörnustríðs-myndinni, The Force Awakens, sem var frumsýnd um allan heim í gær. Flestir eru sammála um að leikstjóranum J. J. Abrams hafi tekist afar vel að halda í það sem heillaði aðdáendur gömlu myndanna. Myndin hefur víðast fengið fjórar til fimm stjörnur. Núna er jafnframt útlit fyrir að myndin muni standast væntingar framleiðenda en hún hefur þegar brotið aðsóknarmet í forsölu. Andvirði miða í forsölu nemur hundrað milljónum Bandaríkjadala, sem er met. Þetta þykir gefa til kynna að myndin muni slá met um opnunarhelgina og hala inn vel yfir tvö hundruð milljónum Bandaríkjadala og þar með slá met sem kvikmyndin Jurassic World setti fyrr á þessu ári.
Star Wars Tengdar fréttir Leikararnir sungu Star Wars lögin hjá Jimmy Fallon Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon og hljómsveitin The Roots tóku Star Wars lög í þættinum The Tonight Show í gærkvöld en um þessar mundir er verið að frumsýna nýjustu Star Wars myndina um allan heim. 16. desember 2015 10:45 Tekjur af Star Wars svipaðar tekjum íslenska ríkisins Það kemur ef til vill sumum á óvart að 46 prósent af tekjum af Star Wars koma úr leikfangasölu. 16. desember 2015 09:18 Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Hátíðlegur klæðaburður á bíógestum. 15. desember 2015 11:15 Úrvalslið Star Wars persóna í hinum ýmsu íþróttagreinum Sjöunda Stjörnustríðsmyndin, Star Wars: The Force Awakens, var forsýnd í Bandaríkjunum í gær. 15. desember 2015 23:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Leikararnir sungu Star Wars lögin hjá Jimmy Fallon Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon og hljómsveitin The Roots tóku Star Wars lög í þættinum The Tonight Show í gærkvöld en um þessar mundir er verið að frumsýna nýjustu Star Wars myndina um allan heim. 16. desember 2015 10:45
Tekjur af Star Wars svipaðar tekjum íslenska ríkisins Það kemur ef til vill sumum á óvart að 46 prósent af tekjum af Star Wars koma úr leikfangasölu. 16. desember 2015 09:18
Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Hátíðlegur klæðaburður á bíógestum. 15. desember 2015 11:15
Úrvalslið Star Wars persóna í hinum ýmsu íþróttagreinum Sjöunda Stjörnustríðsmyndin, Star Wars: The Force Awakens, var forsýnd í Bandaríkjunum í gær. 15. desember 2015 23:30