Áramótafagnaði í Brussel aflýst af ótta við hryðjuverk Bjarki Ármannsson skrifar 30. desember 2015 22:29 Mikill viðbúnaður hefur verið í Belgíu eftir hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember. Vísir/EPA Flugeldasýningu og hátíðarhöldum í tilefni áramótanna hefur verið aflýst í Brussel, höfuðborg Belgíu, vegna gruns um að hryðjuverkamenn hefðu nýtt sér tækifærið og gert árás. Lögregla í Belgíu handtók tvo fyrr í vikunni sem grunaðir voru um að skipuleggja hryðjuverkaárásir um hátíðarnar. Mikill viðbúnaður hefur verið í landinu eftir hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember þar sem 130 létu lífið en nokkrir Belgar eru meðal þeirra sem grunaðir eru um aðild að árásunum. Meðal þeirra er Adbelhamid Abaaoud, sem talinn er höfuðpaurinn. Í samtali við belgísku ríkisfréttaveituna segir borgarstjóri Brussel að ákvörðun um að aflýsa hátíðahöldunum annað kvöld hafi verið tekin í samráði við innanríkisráðherra landsins. Ekki sé unnt að tryggja öryggi allra í svo miklu margmenni en í fyrra komu um hundrað þúsund manns saman í borginni til að fagna áramótunum. Forsætisráðherra Belgíu, Charles Michel, segir jafnframt að ákvörðunin sé byggð á ákveðnum upplýsingum sem yfirvöldum hafi borist. Brussel var í síðasta mánuði nær lokað að fullu í fjóra daga vegna gruns um að hryðjuverkaárás í líkingu við þær sem áttu sér stað í París væri í vændum. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Níu menn grunaðir um aðild að árásunum í París Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa handtekið mann sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. 24. desember 2015 12:53 Frakkland: Hafa komið í veg fyrir tíu hryðjuverkaárásir á árinu Frönsk yfirvöld segjast hafa komið í veg fyrir að hryðjuverkaárás var gerð gegn lögreglu- og hermönnum nærri borginni Orleans. 22. desember 2015 23:15 Tveir grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Brussel Belgíska lögreglan hefur handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa verið að skipuleggja árásir í Brussel á gamlársdag. 29. desember 2015 07:57 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Flugeldasýningu og hátíðarhöldum í tilefni áramótanna hefur verið aflýst í Brussel, höfuðborg Belgíu, vegna gruns um að hryðjuverkamenn hefðu nýtt sér tækifærið og gert árás. Lögregla í Belgíu handtók tvo fyrr í vikunni sem grunaðir voru um að skipuleggja hryðjuverkaárásir um hátíðarnar. Mikill viðbúnaður hefur verið í landinu eftir hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember þar sem 130 létu lífið en nokkrir Belgar eru meðal þeirra sem grunaðir eru um aðild að árásunum. Meðal þeirra er Adbelhamid Abaaoud, sem talinn er höfuðpaurinn. Í samtali við belgísku ríkisfréttaveituna segir borgarstjóri Brussel að ákvörðun um að aflýsa hátíðahöldunum annað kvöld hafi verið tekin í samráði við innanríkisráðherra landsins. Ekki sé unnt að tryggja öryggi allra í svo miklu margmenni en í fyrra komu um hundrað þúsund manns saman í borginni til að fagna áramótunum. Forsætisráðherra Belgíu, Charles Michel, segir jafnframt að ákvörðunin sé byggð á ákveðnum upplýsingum sem yfirvöldum hafi borist. Brussel var í síðasta mánuði nær lokað að fullu í fjóra daga vegna gruns um að hryðjuverkaárás í líkingu við þær sem áttu sér stað í París væri í vændum.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Níu menn grunaðir um aðild að árásunum í París Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa handtekið mann sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. 24. desember 2015 12:53 Frakkland: Hafa komið í veg fyrir tíu hryðjuverkaárásir á árinu Frönsk yfirvöld segjast hafa komið í veg fyrir að hryðjuverkaárás var gerð gegn lögreglu- og hermönnum nærri borginni Orleans. 22. desember 2015 23:15 Tveir grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Brussel Belgíska lögreglan hefur handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa verið að skipuleggja árásir í Brussel á gamlársdag. 29. desember 2015 07:57 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Níu menn grunaðir um aðild að árásunum í París Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa handtekið mann sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. 24. desember 2015 12:53
Frakkland: Hafa komið í veg fyrir tíu hryðjuverkaárásir á árinu Frönsk yfirvöld segjast hafa komið í veg fyrir að hryðjuverkaárás var gerð gegn lögreglu- og hermönnum nærri borginni Orleans. 22. desember 2015 23:15
Tveir grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Brussel Belgíska lögreglan hefur handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa verið að skipuleggja árásir í Brussel á gamlársdag. 29. desember 2015 07:57