Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2015 22:02 Eygló (lengst til vinstri) með bronsmedalínuna sem hún fékk á HM í 25 metra laug fyrr í þessum mánuði. vísir/afp Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Eygló er fimmta konan sem hlýtur þessa viðurkenningu en áður höfðu Sigríður Sigurðardóttir (1964), Ragnheiður Runólfsdóttir (1991), Vala Flosadóttir (2000) og Margrét Lára Viðarsdóttir (2007) hlotið þetta sæmdarheiti.Sjá einnig: Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins | Heimir þjálfari ársins Eygló átti frábært ár í sundlauginni og vann m.a. til tveggja bronsverðlauna á EM í 25 metra laug í Ísrael fyrr í þessum mánuði. Eygló fékk 470 stig í kjörinu, 120 atkvæðum fleiri en næsti maður á lista, fótboltamaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sem var valinn Íþróttamaður ársins fyrir tveimur árum. Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti í 3. sæti í kjörinu, handboltamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson í því fjórða og Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona úr Gróttu, endaði í 5. sæti. Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson, Íþróttamaður ársins 2014, endaði í 6. sæti í kjörinu. Alls fengu 28 íþróttamenn atkvæði í kjörinu í ár en niðurstöður þess má sjá hér að neðan:Íþróttamaður ársins 2015: 1. Eygló Ósk Gústafsdóttir (sund) 470 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson (fótbolti) 350 3. Hrafnhildur Lúthersdóttir (sund) 229 4. Guðjón Valur Sigurðsson (handbolti) 202 5. Fanney Hauksdóttir (kraftlyftingar) 139 6. Jón Arnór Stefánsson (körfubolti) 137 7. Aron Einar Gunnarsson (fótbolti) 128 8. Sara Björk Gunnarsdóttir (fótbolti) 63 9. Aníta Hinriksdóttir (frjálsar) 44 10. Helgi Sveinsson (íþr. fatlaðra) 29 11. Ragnar Sigurðsson (fótbolti) 16 12. Hannes Þór Halldórsson (fótbolti) 15 13. Aron Pálmarsson (handbolti) 12 14. Irina Sazanova (fimleikar) 9 15. Hanna Rún Bazev Óladóttir (dans) 8 16. Ásgeir Sigurgeirsson (skotfimi) 7 17. Dagný Brynjarsdóttir (fótbolti) 6 18. Birkir Bjarnason (fótbolti) 6 19. Ásdís Hjálmsdóttir (frjálsar) 5 20. Anton Sveinn McKee (sund) 5 21. Birgir Leifur Hafþórsson (golf) 4 22. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (golf) 4 23. Hlynur Bæringsson (körfubolti) 4 24. Þormóður Jónsson (júdó) 2 25. Helena Sverrisdóttir (körfubolti) 1 26. Júlían J. K. Jóhannsson (kraftlyftingar) 1 27. Guðbjörg Gunnarsdóttir (fótbolti) 1 28. Norma Dögg Róbertsdóttir (fimleikar) 1 Íþróttir Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Eygló er fimmta konan sem hlýtur þessa viðurkenningu en áður höfðu Sigríður Sigurðardóttir (1964), Ragnheiður Runólfsdóttir (1991), Vala Flosadóttir (2000) og Margrét Lára Viðarsdóttir (2007) hlotið þetta sæmdarheiti.Sjá einnig: Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins | Heimir þjálfari ársins Eygló átti frábært ár í sundlauginni og vann m.a. til tveggja bronsverðlauna á EM í 25 metra laug í Ísrael fyrr í þessum mánuði. Eygló fékk 470 stig í kjörinu, 120 atkvæðum fleiri en næsti maður á lista, fótboltamaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sem var valinn Íþróttamaður ársins fyrir tveimur árum. Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti í 3. sæti í kjörinu, handboltamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson í því fjórða og Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona úr Gróttu, endaði í 5. sæti. Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson, Íþróttamaður ársins 2014, endaði í 6. sæti í kjörinu. Alls fengu 28 íþróttamenn atkvæði í kjörinu í ár en niðurstöður þess má sjá hér að neðan:Íþróttamaður ársins 2015: 1. Eygló Ósk Gústafsdóttir (sund) 470 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson (fótbolti) 350 3. Hrafnhildur Lúthersdóttir (sund) 229 4. Guðjón Valur Sigurðsson (handbolti) 202 5. Fanney Hauksdóttir (kraftlyftingar) 139 6. Jón Arnór Stefánsson (körfubolti) 137 7. Aron Einar Gunnarsson (fótbolti) 128 8. Sara Björk Gunnarsdóttir (fótbolti) 63 9. Aníta Hinriksdóttir (frjálsar) 44 10. Helgi Sveinsson (íþr. fatlaðra) 29 11. Ragnar Sigurðsson (fótbolti) 16 12. Hannes Þór Halldórsson (fótbolti) 15 13. Aron Pálmarsson (handbolti) 12 14. Irina Sazanova (fimleikar) 9 15. Hanna Rún Bazev Óladóttir (dans) 8 16. Ásgeir Sigurgeirsson (skotfimi) 7 17. Dagný Brynjarsdóttir (fótbolti) 6 18. Birkir Bjarnason (fótbolti) 6 19. Ásdís Hjálmsdóttir (frjálsar) 5 20. Anton Sveinn McKee (sund) 5 21. Birgir Leifur Hafþórsson (golf) 4 22. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (golf) 4 23. Hlynur Bæringsson (körfubolti) 4 24. Þormóður Jónsson (júdó) 2 25. Helena Sverrisdóttir (körfubolti) 1 26. Júlían J. K. Jóhannsson (kraftlyftingar) 1 27. Guðbjörg Gunnarsdóttir (fótbolti) 1 28. Norma Dögg Róbertsdóttir (fimleikar) 1
Íþróttir Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira