Framtíð skops og morðin á Charlie Hebdo Magnús Guðmundsson skrifar 15. janúar 2015 15:00 Hugleikur Dagsson, höfundur með fókus á grín verður meðal frummælenda. Vísir/GVA Námsbraut í menningarfræði við HÍ stendur fyrir málþingi um framtíð skops í fjölmenningarsamfélagi: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo. Málþingið verður haldið í Öskju á morgun og hefst klukkan 12. Þrátt fyrir einhug um andspyrnu gegn ofbeldi og samstöðu um mikilvægi tjáningarfrelsis hafa morðin á ritstjórn Charlie Hebdo dregið fram ágreining um inntak háðsádeilu og mörk hins réttlætanlega í skopi. Umræðan vekur spurningar um hlutverk og beitingu háðs í opinberri umræðu. Krefjast mannréttindi og grunngildi lýðræðis þess að háði sé stillt í hóf og að í skopi forðist fólk staðalmyndir og tilvísanir til kynþáttaeinkenna eða sérkenna af einhverju tagi? Eru skoprit á borð við Charlie Hebdo útgáfur sem umburðarlyndi vestræns samfélags kemur í veg fyrir að séu bönnuð en fiska þó í gruggugu vatni fordóma og staðalmynda? Eða er þessu öfugt farið: Er háð grundvallarform andófs í samfélaginu? Frummælendur verða Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingafræði, Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði, Hugleikur Dagsson höfundur og fundarstjóri Jón Ólafsson, prófessor í menningarfræði. Menning Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Námsbraut í menningarfræði við HÍ stendur fyrir málþingi um framtíð skops í fjölmenningarsamfélagi: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo. Málþingið verður haldið í Öskju á morgun og hefst klukkan 12. Þrátt fyrir einhug um andspyrnu gegn ofbeldi og samstöðu um mikilvægi tjáningarfrelsis hafa morðin á ritstjórn Charlie Hebdo dregið fram ágreining um inntak háðsádeilu og mörk hins réttlætanlega í skopi. Umræðan vekur spurningar um hlutverk og beitingu háðs í opinberri umræðu. Krefjast mannréttindi og grunngildi lýðræðis þess að háði sé stillt í hóf og að í skopi forðist fólk staðalmyndir og tilvísanir til kynþáttaeinkenna eða sérkenna af einhverju tagi? Eru skoprit á borð við Charlie Hebdo útgáfur sem umburðarlyndi vestræns samfélags kemur í veg fyrir að séu bönnuð en fiska þó í gruggugu vatni fordóma og staðalmynda? Eða er þessu öfugt farið: Er háð grundvallarform andófs í samfélaginu? Frummælendur verða Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingafræði, Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði, Hugleikur Dagsson höfundur og fundarstjóri Jón Ólafsson, prófessor í menningarfræði.
Menning Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira