Leikandi á norsku Magnús Guðmundsson skrifar 18. maí 2015 12:00 Ívar Örn Sverrisson er ánægður með lífið í Noregi þar sem hann hefur orðið nóg að gera sem leikari. Norski leikhópurinn Jo Strømgren Kompani sýnir þrjú verk í Reykjavík og á Akureyri nú á næstu dögum. Ívar Örn Sverrisson leikur aðalhlutverk í tveimur þeirra og stígur nú á svið í fyrsta sinnsíðan hann flutti til Noregs fyrir fimm árum. „Við konan mín Arna Ösp Guðbrandsdóttir, tókum upp á því að flytja til Noregs fyrir fimm árum með börnin okkar tvö, þar sem hún þurfti að klára sitt nám í arkitektúr. Fyrir mig sem leikara þá var þetta svona dálítil brekka vegna tungumálsins því menntaskóladanskan dugði nú ekki til þess að fá vinnu sem leikari. Þannig að ég var fyrst um sinn að vinna á kaffihúsum en svo kom fyrsta tækifærið eftir bara hálfs árs veru og ég var rosalega ánægður með það. Síðan þá hefur þetta bara verið að vaxa og dafna og í dag hef ég nóg að gera í mínu fagi.“Ívar Örn vinnur talsvert mikið innan leikhóps Jo Strømgrem en hann er stór stjarna í norsku menningarlífi sem og evrópskum nútímadansheimi. „Jo Strømgren kemur í raun úr dansheiminum en hefur einnig mikinn áhuga á leikhúsi og vinnur þar í auknum mæli. Það hentar mér mjög vel þar sem ég á talsverðar rætur í dansleikhúsi og hef lengi haft áhuga á dansi. Nýtti mér dans sem hreyfingu þegar ég var í leiklistarskólanum og það svona þróaðist í þá átt. Ein af sýningunum sem við komum með er reyndar hreinræktuð danssýning en ég tek ekki þátt í henni. Sýningin kallast Fjörutíu og er í samvinnu við Pólska dansleikhúsið og er unnin í tilefni af fertugsafmæli þeirra. Þessi sýning verður sýnd í Borgarleikhúsinu þann 18. maí og ég hvet fólk til þess að drífa sig. Sýningarnar sem ég er í eru hins vegar frekar ólíkar. The Border er í grunninn leikverk sem blandað hefur verið með dansi þegar persónurnar þrýtur orð til að tjá tilfinningar sínar og ástand. Skemmtileg blanda af leikhúsi og dansi sem Jo Strømgren hefur þróað í áraraðir. En hin sýningin kallast Eldhúsið og er ætluð börnum á aldrinum fjögurra til tólf ára. Fólk á öllum aldri getur þó skemmt sér þar sem húmorinn er lúmskur. Við höfum unnið að ákveðinni aðlögun fyrir Ísland sem á eftir að koma í ljós þegar þar að kemur svo ég held að fólk þurfi vonandi ekki að hafa miklar áhyggjur af tungumálahindrunum. Þetta verður bara gaman.“ The Border verður þann 18. og 19. maí kl. 20 og Eldhúsið þann 23. maí kl. 14 og verða báðar þessar sýningar í Tjarnarbíói. Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Norski leikhópurinn Jo Strømgren Kompani sýnir þrjú verk í Reykjavík og á Akureyri nú á næstu dögum. Ívar Örn Sverrisson leikur aðalhlutverk í tveimur þeirra og stígur nú á svið í fyrsta sinnsíðan hann flutti til Noregs fyrir fimm árum. „Við konan mín Arna Ösp Guðbrandsdóttir, tókum upp á því að flytja til Noregs fyrir fimm árum með börnin okkar tvö, þar sem hún þurfti að klára sitt nám í arkitektúr. Fyrir mig sem leikara þá var þetta svona dálítil brekka vegna tungumálsins því menntaskóladanskan dugði nú ekki til þess að fá vinnu sem leikari. Þannig að ég var fyrst um sinn að vinna á kaffihúsum en svo kom fyrsta tækifærið eftir bara hálfs árs veru og ég var rosalega ánægður með það. Síðan þá hefur þetta bara verið að vaxa og dafna og í dag hef ég nóg að gera í mínu fagi.“Ívar Örn vinnur talsvert mikið innan leikhóps Jo Strømgrem en hann er stór stjarna í norsku menningarlífi sem og evrópskum nútímadansheimi. „Jo Strømgren kemur í raun úr dansheiminum en hefur einnig mikinn áhuga á leikhúsi og vinnur þar í auknum mæli. Það hentar mér mjög vel þar sem ég á talsverðar rætur í dansleikhúsi og hef lengi haft áhuga á dansi. Nýtti mér dans sem hreyfingu þegar ég var í leiklistarskólanum og það svona þróaðist í þá átt. Ein af sýningunum sem við komum með er reyndar hreinræktuð danssýning en ég tek ekki þátt í henni. Sýningin kallast Fjörutíu og er í samvinnu við Pólska dansleikhúsið og er unnin í tilefni af fertugsafmæli þeirra. Þessi sýning verður sýnd í Borgarleikhúsinu þann 18. maí og ég hvet fólk til þess að drífa sig. Sýningarnar sem ég er í eru hins vegar frekar ólíkar. The Border er í grunninn leikverk sem blandað hefur verið með dansi þegar persónurnar þrýtur orð til að tjá tilfinningar sínar og ástand. Skemmtileg blanda af leikhúsi og dansi sem Jo Strømgren hefur þróað í áraraðir. En hin sýningin kallast Eldhúsið og er ætluð börnum á aldrinum fjögurra til tólf ára. Fólk á öllum aldri getur þó skemmt sér þar sem húmorinn er lúmskur. Við höfum unnið að ákveðinni aðlögun fyrir Ísland sem á eftir að koma í ljós þegar þar að kemur svo ég held að fólk þurfi vonandi ekki að hafa miklar áhyggjur af tungumálahindrunum. Þetta verður bara gaman.“ The Border verður þann 18. og 19. maí kl. 20 og Eldhúsið þann 23. maí kl. 14 og verða báðar þessar sýningar í Tjarnarbíói.
Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp