Ódýrt að fara á kuldaleikinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2016 13:00 Það verður ekki fyrir neina meðalmenn að fara á leikinn í Minnesota um helgina. vísir/afp Kuldaspáin er svo svakaleg fyrir leik Minnesota Vikings og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar að miðaverðið á leikinn er fáranlegt. Því er spáð að það verði 18 stiga frost á leiknum og með vindkælingu gæti kuldinn farið niður í 28 stiga frost. Þetta verður einn kaldasti leikur í sögu NFL. Það eru ekkert allir sem treysta sér í að mæta á völlinn í slíku frosti og því hafa forráðamenn Vikings neyðst til þess að lækka miðaverðið í von um að fylla völlinn.Sjá einnig: Verður einn kaldasti leikur í sögu NFL-deildarinnar Ódýrustu miðarnir á leikinn kosta tæpar 6.000 krónur á meðan ódýrustu miðarnir á aðra leiki helgarinnar, í betra veðri, eru að fara á um 18 þúsund krónur. Þeir sem ætla að sækja leikinn hafa fengið ýmsar leiðbeiningar um hvernig sé best að haga sér í kuldanum. Áhorfendur eru til að mynda hvattir til að taka með sér pappaspjöld til að standa á í stað þess að standa á kaldri steypunni. Fólk er einnig hvatt til þess að koma með teppi, hanskar verða gefnir á vellinum og kaffið verður frítt.Úrslitakeppni NFL-deildarinnar verður sýnd í heild sinni á Stöð 2 Sport. Tveir leikir verða sýndir á laugardag og tveir á sunnudag. NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Kuldaspáin er svo svakaleg fyrir leik Minnesota Vikings og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar að miðaverðið á leikinn er fáranlegt. Því er spáð að það verði 18 stiga frost á leiknum og með vindkælingu gæti kuldinn farið niður í 28 stiga frost. Þetta verður einn kaldasti leikur í sögu NFL. Það eru ekkert allir sem treysta sér í að mæta á völlinn í slíku frosti og því hafa forráðamenn Vikings neyðst til þess að lækka miðaverðið í von um að fylla völlinn.Sjá einnig: Verður einn kaldasti leikur í sögu NFL-deildarinnar Ódýrustu miðarnir á leikinn kosta tæpar 6.000 krónur á meðan ódýrustu miðarnir á aðra leiki helgarinnar, í betra veðri, eru að fara á um 18 þúsund krónur. Þeir sem ætla að sækja leikinn hafa fengið ýmsar leiðbeiningar um hvernig sé best að haga sér í kuldanum. Áhorfendur eru til að mynda hvattir til að taka með sér pappaspjöld til að standa á í stað þess að standa á kaldri steypunni. Fólk er einnig hvatt til þess að koma með teppi, hanskar verða gefnir á vellinum og kaffið verður frítt.Úrslitakeppni NFL-deildarinnar verður sýnd í heild sinni á Stöð 2 Sport. Tveir leikir verða sýndir á laugardag og tveir á sunnudag.
NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira