Aron: Nú er að sýna að þetta sé ekki kjaftæði sem fólkið er að tala um Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2016 20:19 Aron Pálmarsson, Vísir/Stefán „Ég er betra standi núna en fyrir síðustu stórmót," segir Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta. Hann segir að íslenska landsliðið ætli sér langt á Evrópumótinu í Póllandi. Ísland mætir Portúgal í vináttulandsleik í Kaplakrika á miðvikudagskvöldið og leikur svo tvo landsleiki við Þjóðverja í Þýskalandi um næstu helgi. Allir bestu leikmenn íslenska liðsins eru heilir heilsu. Einn besti leikmaður liðsins og enn besti handboltamaður heimsins, Aron Pálmarsson, segist vera í fínu standi. „Það var smá vesen á mér fyrir síðasta mót og fyrir hin mótin var maður alltaf að glíma við hnévesen. Nú er ég búinn að fá kærkomið frí og það er minna álag á mér í vetur. Ég er í toppformi," sagði Aron Pálmarsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Aron varð fyrir líkamsárás fyrir HM í Katar fyrir ári síðan og höfuðhögg á mótinu varð síðan til þess að hann gat ekki klárað mótið. Aron segir að það trufli sig ekki þegar talað sé um að frammistaða íslenska liðsins og árangur í Póllandi standi og falli með honum. „Þetta er eitthvað sem maður er búinn að stefna að. Ég er ekki að fara að koksa eitthvað núna. Það er bara að taka þetta á bakið og stíga upp og sýna að þetta sé ekkert kjaftæði sem fólkið er að tala um," sagði Aron. EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leiktímar strákanna á EM í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar á leik gegn Norðmönnum föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 13:00 Fyrsta markmiðið er að komast í undanúrslitin í Póllandi Guðmundur Guðmundsson segir að leikmenn séu einbeittir á að ná að minnsta kosti einu af efstu fjórum sætunum á EM í Póllandi. 3. janúar 2016 22:00 Guðjón Valur: Dagarnir misjafnir eins og hjá öllum öðrum Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það séu alltaf forréttindi að fá að spila fyrir hönd Íslands og að leikmenn liðsins séu ákveðnir í að standast pressuna sem íslenska þjóðin setur á liðið. 3. janúar 2016 19:30 Alexander: Verð að sjá hvernig líkaminn bregst við Alexander Petersson vonast til þess að vera klár í slaginn þegar EM í Póllandi hefst en hann hefur lítið geta beitt sér á æfingum undanfarnar vikur. 3. janúar 2016 18:45 Fyrrum þjálfari Arons tekur við Kolding Danska meistaraliðið KIF Kolding fær nýjan þjálfara þegar EM í Póllandi verður yfirstaðið. 4. janúar 2016 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
„Ég er betra standi núna en fyrir síðustu stórmót," segir Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta. Hann segir að íslenska landsliðið ætli sér langt á Evrópumótinu í Póllandi. Ísland mætir Portúgal í vináttulandsleik í Kaplakrika á miðvikudagskvöldið og leikur svo tvo landsleiki við Þjóðverja í Þýskalandi um næstu helgi. Allir bestu leikmenn íslenska liðsins eru heilir heilsu. Einn besti leikmaður liðsins og enn besti handboltamaður heimsins, Aron Pálmarsson, segist vera í fínu standi. „Það var smá vesen á mér fyrir síðasta mót og fyrir hin mótin var maður alltaf að glíma við hnévesen. Nú er ég búinn að fá kærkomið frí og það er minna álag á mér í vetur. Ég er í toppformi," sagði Aron Pálmarsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Aron varð fyrir líkamsárás fyrir HM í Katar fyrir ári síðan og höfuðhögg á mótinu varð síðan til þess að hann gat ekki klárað mótið. Aron segir að það trufli sig ekki þegar talað sé um að frammistaða íslenska liðsins og árangur í Póllandi standi og falli með honum. „Þetta er eitthvað sem maður er búinn að stefna að. Ég er ekki að fara að koksa eitthvað núna. Það er bara að taka þetta á bakið og stíga upp og sýna að þetta sé ekkert kjaftæði sem fólkið er að tala um," sagði Aron.
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leiktímar strákanna á EM í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar á leik gegn Norðmönnum föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 13:00 Fyrsta markmiðið er að komast í undanúrslitin í Póllandi Guðmundur Guðmundsson segir að leikmenn séu einbeittir á að ná að minnsta kosti einu af efstu fjórum sætunum á EM í Póllandi. 3. janúar 2016 22:00 Guðjón Valur: Dagarnir misjafnir eins og hjá öllum öðrum Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það séu alltaf forréttindi að fá að spila fyrir hönd Íslands og að leikmenn liðsins séu ákveðnir í að standast pressuna sem íslenska þjóðin setur á liðið. 3. janúar 2016 19:30 Alexander: Verð að sjá hvernig líkaminn bregst við Alexander Petersson vonast til þess að vera klár í slaginn þegar EM í Póllandi hefst en hann hefur lítið geta beitt sér á æfingum undanfarnar vikur. 3. janúar 2016 18:45 Fyrrum þjálfari Arons tekur við Kolding Danska meistaraliðið KIF Kolding fær nýjan þjálfara þegar EM í Póllandi verður yfirstaðið. 4. janúar 2016 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Leiktímar strákanna á EM í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar á leik gegn Norðmönnum föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 13:00
Fyrsta markmiðið er að komast í undanúrslitin í Póllandi Guðmundur Guðmundsson segir að leikmenn séu einbeittir á að ná að minnsta kosti einu af efstu fjórum sætunum á EM í Póllandi. 3. janúar 2016 22:00
Guðjón Valur: Dagarnir misjafnir eins og hjá öllum öðrum Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það séu alltaf forréttindi að fá að spila fyrir hönd Íslands og að leikmenn liðsins séu ákveðnir í að standast pressuna sem íslenska þjóðin setur á liðið. 3. janúar 2016 19:30
Alexander: Verð að sjá hvernig líkaminn bregst við Alexander Petersson vonast til þess að vera klár í slaginn þegar EM í Póllandi hefst en hann hefur lítið geta beitt sér á æfingum undanfarnar vikur. 3. janúar 2016 18:45
Fyrrum þjálfari Arons tekur við Kolding Danska meistaraliðið KIF Kolding fær nýjan þjálfara þegar EM í Póllandi verður yfirstaðið. 4. janúar 2016 21:45
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn