Óli Stef: Þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu sætin Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2016 22:00 Skjáskot úr viðtali Gaupa við Óla Stef á dögunum. vísir/skjáskot Ólafur Stefánsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, segir að íslenska landsliðið eiga alltaf að hafa háleit markmið og liðið eigi að stefna að koma sér aftur upp í efstu fjögur sætin. „Æfingarnar eru búnar að vera mjög góðar. Fyrsti leikurinn á móti Portúgölum var ekki góður og blikkandi ljós þar, en æfingarnar fínar," sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Menn eru stemmdir og menn eru að leggja sig fram. Það þarf að skoða ýmsa hluti, en við sjáum þetta vel eftir Þjóðverjaleikina hvernig við stöndum." Marga Íslendinga dreymir að Ísland tryggi sér sæti í forkeppni Ólympíuleikana sem fara fram í Ríó í sumar, en til þess þarf margt að ganga upp. „Mér finnst að íslenska handboltalandsliðið eigi að hafa háleit markmið alltaf. Við eigum ekki að detta í einhverja meðalmennsku. Við þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu liðin og að minnsta kosti efstu átta og vera alltaf þar." „Það er krafa og það er mjög gerlegt að ná í þessu tvo opnu sæti sem eru enn opin í forkeppni Ólympíuleikana." Einhverjir spekingar hafa fullyrt að landsliðið sé orðið of gamalt. Ólafur gefur lítið fyrir þær fullyrðingar. „Eins og ég sagði fyrir ári eða eitthvað þá eiga þeir ekki að vera sammála því og sýna að það er ekki rétt. Það er ekki mitt að dæma, fyrr en kannski eftir þetta mót." Allt innslag Guðjóns má sjá í glugganum hér að neðan. EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Ólafur Stefánsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, segir að íslenska landsliðið eiga alltaf að hafa háleit markmið og liðið eigi að stefna að koma sér aftur upp í efstu fjögur sætin. „Æfingarnar eru búnar að vera mjög góðar. Fyrsti leikurinn á móti Portúgölum var ekki góður og blikkandi ljós þar, en æfingarnar fínar," sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Menn eru stemmdir og menn eru að leggja sig fram. Það þarf að skoða ýmsa hluti, en við sjáum þetta vel eftir Þjóðverjaleikina hvernig við stöndum." Marga Íslendinga dreymir að Ísland tryggi sér sæti í forkeppni Ólympíuleikana sem fara fram í Ríó í sumar, en til þess þarf margt að ganga upp. „Mér finnst að íslenska handboltalandsliðið eigi að hafa háleit markmið alltaf. Við eigum ekki að detta í einhverja meðalmennsku. Við þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu liðin og að minnsta kosti efstu átta og vera alltaf þar." „Það er krafa og það er mjög gerlegt að ná í þessu tvo opnu sæti sem eru enn opin í forkeppni Ólympíuleikana." Einhverjir spekingar hafa fullyrt að landsliðið sé orðið of gamalt. Ólafur gefur lítið fyrir þær fullyrðingar. „Eins og ég sagði fyrir ári eða eitthvað þá eiga þeir ekki að vera sammála því og sýna að það er ekki rétt. Það er ekki mitt að dæma, fyrr en kannski eftir þetta mót." Allt innslag Guðjóns má sjá í glugganum hér að neðan.
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira