Vin Diesel-bollur til sölu á Skaganum Bjarki Ármannsson skrifar 2. mars 2016 12:58 Ekki er vitað hvort Vin sjálfur sé á leið til landsins, en hann fengi sjálfsagt að smakka. Mynd/Vísir/Kallabakari Brauða- og kökugerðin á Akranesi, sem einnig er þekkt sem Kallabakarí, hefur undanfarna þrjá daga boðið til sölu svokallaða Vin Diesel Donuts. Heitið er vísun í Hollywood-leikarann Vin Diesel, sem fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Fast 8 sem verður að hluta til tekin upp á Akranesi í næsta mánuði. Bæjarstjóri Akraness, Regína Ásvaldsdóttir, sagðist í nýlegu viðtali við Vísi eiga von á því að tökurnar myndu hafa áhrif á verslun og þjónustu í bænum og er hér mögulega komið fyrsta dæmið um það. Að sögn Alfreðs Karlssonar yfirbakara hafa viðskiptavinir tekið vel í Vin Diesel bollurnar. „Það er mjög mikil spenna út af þessu í bænum,“ segir Alfreð. „Fólk er mikið að spá í það hverjir koma og hvaða svæði þau ætla að nota í myndina.“ Alfreð segir ekki fleiri hugmyndir að bakkelsi með vísunum í Fast and Furious-kvikmyndabálkinn á teikniborðinu. Hann útilokar þó ekki að Vin Diesel bollurnar séu komnar til að vera, jafnvel eftir að Fast-æðið hefur gengið yfir á Skaganum. En hvernig smakkast einn svona Vin Diesel? „Þetta er alveg nýtt, þetta er í grunninn donuts-deig með slatta af kakói úti,“ útskýrir bakarinn. „Svo erum við með í sölu hérna Langa-Jón og þetta er svona dekkri útfærsla af honum.“@AkranesPosted by Gunnar Þór Nilsen on 2. mars 2016 Tengdar fréttir Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11 Tökur á Fast 8 munu fara fram fyrir norðan Búið er að bóka nærri allt laust gistipláss í Mývatnssveit í mars undir tökulið kvikmyndarinnar. 26. janúar 2016 20:45 Fast 8 verður tekin upp á Akranesi „Við erum mjög áhugasöm,“ segir bæjarstjórinn. 26. janúar 2016 10:38 Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Fleiri fréttir Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Sjá meira
Brauða- og kökugerðin á Akranesi, sem einnig er þekkt sem Kallabakarí, hefur undanfarna þrjá daga boðið til sölu svokallaða Vin Diesel Donuts. Heitið er vísun í Hollywood-leikarann Vin Diesel, sem fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Fast 8 sem verður að hluta til tekin upp á Akranesi í næsta mánuði. Bæjarstjóri Akraness, Regína Ásvaldsdóttir, sagðist í nýlegu viðtali við Vísi eiga von á því að tökurnar myndu hafa áhrif á verslun og þjónustu í bænum og er hér mögulega komið fyrsta dæmið um það. Að sögn Alfreðs Karlssonar yfirbakara hafa viðskiptavinir tekið vel í Vin Diesel bollurnar. „Það er mjög mikil spenna út af þessu í bænum,“ segir Alfreð. „Fólk er mikið að spá í það hverjir koma og hvaða svæði þau ætla að nota í myndina.“ Alfreð segir ekki fleiri hugmyndir að bakkelsi með vísunum í Fast and Furious-kvikmyndabálkinn á teikniborðinu. Hann útilokar þó ekki að Vin Diesel bollurnar séu komnar til að vera, jafnvel eftir að Fast-æðið hefur gengið yfir á Skaganum. En hvernig smakkast einn svona Vin Diesel? „Þetta er alveg nýtt, þetta er í grunninn donuts-deig með slatta af kakói úti,“ útskýrir bakarinn. „Svo erum við með í sölu hérna Langa-Jón og þetta er svona dekkri útfærsla af honum.“@AkranesPosted by Gunnar Þór Nilsen on 2. mars 2016
Tengdar fréttir Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11 Tökur á Fast 8 munu fara fram fyrir norðan Búið er að bóka nærri allt laust gistipláss í Mývatnssveit í mars undir tökulið kvikmyndarinnar. 26. janúar 2016 20:45 Fast 8 verður tekin upp á Akranesi „Við erum mjög áhugasöm,“ segir bæjarstjórinn. 26. janúar 2016 10:38 Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Fleiri fréttir Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Sjá meira
Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11
Tökur á Fast 8 munu fara fram fyrir norðan Búið er að bóka nærri allt laust gistipláss í Mývatnssveit í mars undir tökulið kvikmyndarinnar. 26. janúar 2016 20:45
Fast 8 verður tekin upp á Akranesi „Við erum mjög áhugasöm,“ segir bæjarstjórinn. 26. janúar 2016 10:38
Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24