Wladimir Klitschko staddur á Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2016 12:44 Wladimir Klitschko var heimsmeistari í rúman áratug. vísir/getty/twitter Wladimir Klitschko, fyrrverandi þungavigtar heimsmeistari í hnefaleikum, er staddur á Íslandi. Hann birti myndir af sér í gær á Nesjavöllum þar sem hann hélt tölu á ION-hótelinu, en þar var samfélagsmiðillinn LinkedIn með svokallað Career Coaching-námskeið. Þessi magnaði 39 ára gamli boxari kíkti auðvitað á Geysi. Hann birti myndband af sér við hann og skrifaði: „Móðir náttúra er svo mögnuð og falleg á Íslandi.“ Wladimir Klitschko réð ríkjum í þungavigtinni í mörg ár, en hann var taplaus frá október 2004 og allt þar til í nóvember á síðasta ári þegar hann tapaði fyrir Bretanum Tyson Fury.Mother Nature is so mighty and beautiful in #Iceland pic.twitter.com/gWi87MphSv— Klitschko (@Klitschko) March 1, 2016 Yesterday I had amazing sessions with the participants of @linkedin career coaching at Ion hotel Iceland and showed them my way of transferring problems into challenges. Remember, you are the driving force. #readyfortomorrow A photo posted by Wladimir Klitschko (@klitschko_official) on Mar 1, 2016 at 3:43am PST Box Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Wladimir Klitschko, fyrrverandi þungavigtar heimsmeistari í hnefaleikum, er staddur á Íslandi. Hann birti myndir af sér í gær á Nesjavöllum þar sem hann hélt tölu á ION-hótelinu, en þar var samfélagsmiðillinn LinkedIn með svokallað Career Coaching-námskeið. Þessi magnaði 39 ára gamli boxari kíkti auðvitað á Geysi. Hann birti myndband af sér við hann og skrifaði: „Móðir náttúra er svo mögnuð og falleg á Íslandi.“ Wladimir Klitschko réð ríkjum í þungavigtinni í mörg ár, en hann var taplaus frá október 2004 og allt þar til í nóvember á síðasta ári þegar hann tapaði fyrir Bretanum Tyson Fury.Mother Nature is so mighty and beautiful in #Iceland pic.twitter.com/gWi87MphSv— Klitschko (@Klitschko) March 1, 2016 Yesterday I had amazing sessions with the participants of @linkedin career coaching at Ion hotel Iceland and showed them my way of transferring problems into challenges. Remember, you are the driving force. #readyfortomorrow A photo posted by Wladimir Klitschko (@klitschko_official) on Mar 1, 2016 at 3:43am PST
Box Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira