Amber Rose frelsaði geirvörtuna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. mars 2016 19:03 Stefnir á að halda aðra druslugöngu í Los Angeles. Mynd/Twitter-DaRealAmberRose Fyrirsætan, rithöfundurinn og kvenréttindafrömuðurinn Amber Rose birti í dag mynd á Twitter-síðu sinni af frelsaðri geirvöru sinni til stuðnings #freethenipple hreyfingunni. Hefur Amber Rose barist ötullega fyrir jafnrétti kynjanna og hélt hún druslugöngu í Los Angeles á síðasta ári við góðar undirtektir, stefnir hún á að endurtaka leikinn á þessu ári. Bætist Amber Rose því í hóp íslenskra jafnréttissinna sem barist hafa fyrir jafnrétti kynjanna með svipuðum aðferðum. Var sérstakur #freethenipple dagur haldinn á síðasta ári þar sem íslenskir jafnréttissinnar risu upp til stuðnings nemenda í Verzlunarskólanum sem gagnrýnd hafði verið fyrir birta mynd af sér á Twitter ber að ofan. Þá hefur verið haldin Drusluganga hér á landi undanfarin fimm ár og var sú síðasta sérstaklega vel sótt, vakti hún athygli langt fyrir utan landsteinana.#freethenipple #MUVA photo by @solmazsaberi #AmberRoseSlutWalk2016 pic.twitter.com/QiHLOmaxTJ— Amber Rose (@DaRealAmberRose) March 17, 2016 #FreeTheNipple Tengdar fréttir #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum 27. mars 2015 04:26 Geirvörtusundið í Laugardal: Um þúsund manns mættu í Laugardalslaugina Starfsmenn Laugardalslaugar áætla að frá klukkan 20 hafi laugargestir talið um þúsund. Skipuleggjendur viðburðarins eru himinlifandi með hvernig til tókst. 29. mars 2015 22:58 Frelsun geirvörtunnar vekur athygli víða um heim Erlendir miðlar fjalla um brjóstabyltinguna á Íslandi. 26. mars 2015 18:57 Kvenréttindafélag Íslands: #Freethenipple skref í átt að auknu kynfrelsi Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna #freethenipple byltingarinnar. 27. mars 2015 22:28 Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Átakið Free The Nipple hefur vakið mikla eftirtekt. 30. mars 2015 22:22 Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Fyrirsætan, rithöfundurinn og kvenréttindafrömuðurinn Amber Rose birti í dag mynd á Twitter-síðu sinni af frelsaðri geirvöru sinni til stuðnings #freethenipple hreyfingunni. Hefur Amber Rose barist ötullega fyrir jafnrétti kynjanna og hélt hún druslugöngu í Los Angeles á síðasta ári við góðar undirtektir, stefnir hún á að endurtaka leikinn á þessu ári. Bætist Amber Rose því í hóp íslenskra jafnréttissinna sem barist hafa fyrir jafnrétti kynjanna með svipuðum aðferðum. Var sérstakur #freethenipple dagur haldinn á síðasta ári þar sem íslenskir jafnréttissinnar risu upp til stuðnings nemenda í Verzlunarskólanum sem gagnrýnd hafði verið fyrir birta mynd af sér á Twitter ber að ofan. Þá hefur verið haldin Drusluganga hér á landi undanfarin fimm ár og var sú síðasta sérstaklega vel sótt, vakti hún athygli langt fyrir utan landsteinana.#freethenipple #MUVA photo by @solmazsaberi #AmberRoseSlutWalk2016 pic.twitter.com/QiHLOmaxTJ— Amber Rose (@DaRealAmberRose) March 17, 2016
#FreeTheNipple Tengdar fréttir #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum 27. mars 2015 04:26 Geirvörtusundið í Laugardal: Um þúsund manns mættu í Laugardalslaugina Starfsmenn Laugardalslaugar áætla að frá klukkan 20 hafi laugargestir talið um þúsund. Skipuleggjendur viðburðarins eru himinlifandi með hvernig til tókst. 29. mars 2015 22:58 Frelsun geirvörtunnar vekur athygli víða um heim Erlendir miðlar fjalla um brjóstabyltinguna á Íslandi. 26. mars 2015 18:57 Kvenréttindafélag Íslands: #Freethenipple skref í átt að auknu kynfrelsi Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna #freethenipple byltingarinnar. 27. mars 2015 22:28 Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Átakið Free The Nipple hefur vakið mikla eftirtekt. 30. mars 2015 22:22 Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Geirvörtusundið í Laugardal: Um þúsund manns mættu í Laugardalslaugina Starfsmenn Laugardalslaugar áætla að frá klukkan 20 hafi laugargestir talið um þúsund. Skipuleggjendur viðburðarins eru himinlifandi með hvernig til tókst. 29. mars 2015 22:58
Frelsun geirvörtunnar vekur athygli víða um heim Erlendir miðlar fjalla um brjóstabyltinguna á Íslandi. 26. mars 2015 18:57
Kvenréttindafélag Íslands: #Freethenipple skref í átt að auknu kynfrelsi Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna #freethenipple byltingarinnar. 27. mars 2015 22:28
Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Átakið Free The Nipple hefur vakið mikla eftirtekt. 30. mars 2015 22:22
Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30