Fowler: Liverpool á að sækja til sigurs á Old Trafford Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. mars 2016 09:30 Fowler lagði skóna á hilluna 2012. vísir/getty Robbie Fowler segir að Liverpool eigi að spila sóknarleik gegn Manchester United í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Old Trafford á morgun.Liverpool vann fyrri leikinn á Anfield með tveimur mörkum gegn engu og er því í afar þægilegri stöðu fyrir seinni leikinn. Þrátt fyrir það segir Fowler að Liverpool eigi að forðast að halda fengnum hlut á Old Trafford heldur sækja á United-liðið sem hefur ekki unnið sigur í síðustu þremur leikjum sínum. „Liverpool er í frábærri stöðu en þetta er ekki búið. Ef einhver hefðu boðið Liverpool 2-0 sigur í fyrri leiknum þá hefði hann verið þeginn fegins hendi,“ sagði Fowler í samtali við Liverpool Echo. „En það voru vonbrigði að skora ekki fleiri mörk í fyrri leiknum. Einvígið ætti í raun að vera búið. Markvörðurinn þeirra [David De Gea] varði nokkrum sinnum frábærlega en Liverpool fór líka illa með færin sín. „Hættan í þessari stöðu er að liðið reyni að verja forskotið en það gengur ekki alltaf upp. Ein mistök og þá er United komið aftur inn í þetta. „Þú verður að spila þinn leik og sækja til sigurs. Það verður að nálgast leikinn eins og deildarleik á Old Trafford.“ Fowler er í guðatölu á Anfield en hann skoraði 183 mörk í 369 leikjum fyrir Liverpool. Sex af þessum 183 mörkum komu gegn Manchester United. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Manchester United sleppur | Ekki refsað af UEFA Manchester United verður ekki refsað af Knattspyrnusambandi Evrópu vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í fyrri leiknum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 14. mars 2016 11:21 Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. 14. mars 2016 09:30 Framkvæmdastjóri Liverpool hættir á næsta ári Ian Ayre lætur af störfum á Anfield þrátt fyrir að eigendur liðsins grátbáðu hann um að halda áfram. 14. mars 2016 18:18 Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. 14. mars 2016 13:17 Stækkun Anfield gengur vel | Sjáðu framkvæmdirnar á vellinum úr lofti Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool stendur í miklum framkvæmdum við heimavöllinn sinn þessa dagana en verið er að stækka Anfield töluvert. 15. mars 2016 22:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Sjá meira
Robbie Fowler segir að Liverpool eigi að spila sóknarleik gegn Manchester United í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Old Trafford á morgun.Liverpool vann fyrri leikinn á Anfield með tveimur mörkum gegn engu og er því í afar þægilegri stöðu fyrir seinni leikinn. Þrátt fyrir það segir Fowler að Liverpool eigi að forðast að halda fengnum hlut á Old Trafford heldur sækja á United-liðið sem hefur ekki unnið sigur í síðustu þremur leikjum sínum. „Liverpool er í frábærri stöðu en þetta er ekki búið. Ef einhver hefðu boðið Liverpool 2-0 sigur í fyrri leiknum þá hefði hann verið þeginn fegins hendi,“ sagði Fowler í samtali við Liverpool Echo. „En það voru vonbrigði að skora ekki fleiri mörk í fyrri leiknum. Einvígið ætti í raun að vera búið. Markvörðurinn þeirra [David De Gea] varði nokkrum sinnum frábærlega en Liverpool fór líka illa með færin sín. „Hættan í þessari stöðu er að liðið reyni að verja forskotið en það gengur ekki alltaf upp. Ein mistök og þá er United komið aftur inn í þetta. „Þú verður að spila þinn leik og sækja til sigurs. Það verður að nálgast leikinn eins og deildarleik á Old Trafford.“ Fowler er í guðatölu á Anfield en hann skoraði 183 mörk í 369 leikjum fyrir Liverpool. Sex af þessum 183 mörkum komu gegn Manchester United.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Manchester United sleppur | Ekki refsað af UEFA Manchester United verður ekki refsað af Knattspyrnusambandi Evrópu vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í fyrri leiknum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 14. mars 2016 11:21 Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. 14. mars 2016 09:30 Framkvæmdastjóri Liverpool hættir á næsta ári Ian Ayre lætur af störfum á Anfield þrátt fyrir að eigendur liðsins grátbáðu hann um að halda áfram. 14. mars 2016 18:18 Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. 14. mars 2016 13:17 Stækkun Anfield gengur vel | Sjáðu framkvæmdirnar á vellinum úr lofti Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool stendur í miklum framkvæmdum við heimavöllinn sinn þessa dagana en verið er að stækka Anfield töluvert. 15. mars 2016 22:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Sjá meira
Manchester United sleppur | Ekki refsað af UEFA Manchester United verður ekki refsað af Knattspyrnusambandi Evrópu vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í fyrri leiknum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 14. mars 2016 11:21
Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. 14. mars 2016 09:30
Framkvæmdastjóri Liverpool hættir á næsta ári Ian Ayre lætur af störfum á Anfield þrátt fyrir að eigendur liðsins grátbáðu hann um að halda áfram. 14. mars 2016 18:18
Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35
Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. 14. mars 2016 13:17
Stækkun Anfield gengur vel | Sjáðu framkvæmdirnar á vellinum úr lofti Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool stendur í miklum framkvæmdum við heimavöllinn sinn þessa dagana en verið er að stækka Anfield töluvert. 15. mars 2016 22:45