Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. mars 2016 16:00 Fernando Alonso braut rifbein í byltunni í Ástralíu. Vísir/Getty Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. „Ég verð skoðaður aftur eftir átta eða níu daga og þá verður tekin ákvörðun um hvort ég geti keppt í Kína,“ sagði Alonso á blaðamannafundi í dag. Sjá einnig: Þú sást skýin, jörðina, skýrin og þú vildir bara stöðva.” „Ég er vonsvikinn, ég hefði viljað taka þátt um helgina. Ég vil hjálpa Stoffel [Vandoorne] og sjá hvernig uppfærslur bílsins virka. Liðið bauð mér að fljúga heim en ég tók það ekki í mál,“ sagði Alonso sem braut rifbein vinstra megin í árekstrinum. Alonso sagðist vera farinn að jafna sig en beinin hefðu ekki gróið nógu mikið til að læknarnir væru sáttir. „Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann. Sársaukann má bæla niður en læknarnir sögðu að það væri hætta á frekari meiðslum,“ sagði Alonso. „Ég sá ekkert hvernig ástand bílsins var, ég vildi bara koma fótunum á jörðina. Með höfuðvörnina hefði ég sennilega samt komist út úr bílnum. Hausinn var það eina sem ég var hræddur um í árekstrinum. Höfuðvörnin hefði verið velkomin þarna,“ sagði Alonso, aðspurður um hvort hann hefði séð hvort bíllinn hefði staðið í ljósum logum og hvort hann hefði viljað komast eins fljótt og hægt var út úr bílnum. Stoffel Vandoorne er varaökumaður McLaren liðsins, hann er í flugi á milli Bahrein og Japan. Hann var staddur við æfingar í Japan fyrir SúperFormúluna. Vandoorne mun taka sæti Alonso um helgina. Formúla Tengdar fréttir Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45 Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15 Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45 Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. „Ég verð skoðaður aftur eftir átta eða níu daga og þá verður tekin ákvörðun um hvort ég geti keppt í Kína,“ sagði Alonso á blaðamannafundi í dag. Sjá einnig: Þú sást skýin, jörðina, skýrin og þú vildir bara stöðva.” „Ég er vonsvikinn, ég hefði viljað taka þátt um helgina. Ég vil hjálpa Stoffel [Vandoorne] og sjá hvernig uppfærslur bílsins virka. Liðið bauð mér að fljúga heim en ég tók það ekki í mál,“ sagði Alonso sem braut rifbein vinstra megin í árekstrinum. Alonso sagðist vera farinn að jafna sig en beinin hefðu ekki gróið nógu mikið til að læknarnir væru sáttir. „Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann. Sársaukann má bæla niður en læknarnir sögðu að það væri hætta á frekari meiðslum,“ sagði Alonso. „Ég sá ekkert hvernig ástand bílsins var, ég vildi bara koma fótunum á jörðina. Með höfuðvörnina hefði ég sennilega samt komist út úr bílnum. Hausinn var það eina sem ég var hræddur um í árekstrinum. Höfuðvörnin hefði verið velkomin þarna,“ sagði Alonso, aðspurður um hvort hann hefði séð hvort bíllinn hefði staðið í ljósum logum og hvort hann hefði viljað komast eins fljótt og hægt var út úr bílnum. Stoffel Vandoorne er varaökumaður McLaren liðsins, hann er í flugi á milli Bahrein og Japan. Hann var staddur við æfingar í Japan fyrir SúperFormúluna. Vandoorne mun taka sæti Alonso um helgina.
Formúla Tengdar fréttir Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45 Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15 Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45 Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45
Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15
Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45
Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00
Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15