Conor McGregor „kvaddi“ UFC með flöskuborði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. apríl 2016 14:29 Daníel Örn og fleiri fengu mynd af sér með Conor á Vegamótum á miðvikudagskvöldið. Bardagakappinn Conor McGregor og félagar hans í bardagaíþróttafélaginu Mjölni voru heldur betur í gírnum á miðvikudagskvöldið. Í annað skiptið á þremur dögum var viðkomustaður írska bardagakappans skemmtistaðurinn Vegamót en hann snæddi þar á mánudagsskvöldið eins og Vísir greindi frá. Conor virtist í góðu stuði á mánudagskvöldið, gaf sig á tal við aðdáendur í miðbænum og hringsólaði í kringum einn þeirra og vísaði í lag með Kanye West. Sólarhring síðar tilkynnti hann að hann væri hættur í UFC. Uppi var fótur og fit í UFC-heiminum og sýndist sitt hverjum. Töldu margir að fregnunum ætti að taka með fyrirvara. Dana White, eigandi UFC, dró Conor út úr UFC-200 bardagakvöldinu og sagði Conor hafa neitað að mæta til Las Vegas í kynningarskyni á laugardaginn. Þeir Dana og Conor eiga greinilega ýmislegt órætt og ekki öll kurl komin til grafar. Í miðri hringavitleysunni skellti Conor McGregor sér með Jóni Viðar Arnþórssyni og fleiri félögum á Vegamót. Hópurinn lyfti sér upp og pantaði flöskuborð. Með flöskuborði er átt við að greidd er tiltölulega há greiðsla fyrir borð á góðum stað sem með fylgja flöskur af sterku áfengi og drykkjum til að blanda með. Síðan hefur Conor sent UFC skýr skilaboð. Hann er tilbúinn að berjast en vill ekki þurfa að taka jafn mikinn þátt og áður í að kynna UFC. MMA Tengdar fréttir Viljið þið blaðamannafundi eða bardaga? John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor, lét í sér heyra á Twitter eftir yfirlýsinguna hjá Conor áðan. 21. apríl 2016 15:22 Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Írinn Conor McGregor sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann segist ekki vera formlega hættur í MMA og segist enn vera til í að keppa í sumar. Málið er samt ekki svo einfalt að hann sé á leið út til Las Vegas í dag og allt sé í góðu. 21. apríl 2016 15:02 Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27 Mest lesið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
Bardagakappinn Conor McGregor og félagar hans í bardagaíþróttafélaginu Mjölni voru heldur betur í gírnum á miðvikudagskvöldið. Í annað skiptið á þremur dögum var viðkomustaður írska bardagakappans skemmtistaðurinn Vegamót en hann snæddi þar á mánudagsskvöldið eins og Vísir greindi frá. Conor virtist í góðu stuði á mánudagskvöldið, gaf sig á tal við aðdáendur í miðbænum og hringsólaði í kringum einn þeirra og vísaði í lag með Kanye West. Sólarhring síðar tilkynnti hann að hann væri hættur í UFC. Uppi var fótur og fit í UFC-heiminum og sýndist sitt hverjum. Töldu margir að fregnunum ætti að taka með fyrirvara. Dana White, eigandi UFC, dró Conor út úr UFC-200 bardagakvöldinu og sagði Conor hafa neitað að mæta til Las Vegas í kynningarskyni á laugardaginn. Þeir Dana og Conor eiga greinilega ýmislegt órætt og ekki öll kurl komin til grafar. Í miðri hringavitleysunni skellti Conor McGregor sér með Jóni Viðar Arnþórssyni og fleiri félögum á Vegamót. Hópurinn lyfti sér upp og pantaði flöskuborð. Með flöskuborði er átt við að greidd er tiltölulega há greiðsla fyrir borð á góðum stað sem með fylgja flöskur af sterku áfengi og drykkjum til að blanda með. Síðan hefur Conor sent UFC skýr skilaboð. Hann er tilbúinn að berjast en vill ekki þurfa að taka jafn mikinn þátt og áður í að kynna UFC.
MMA Tengdar fréttir Viljið þið blaðamannafundi eða bardaga? John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor, lét í sér heyra á Twitter eftir yfirlýsinguna hjá Conor áðan. 21. apríl 2016 15:22 Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Írinn Conor McGregor sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann segist ekki vera formlega hættur í MMA og segist enn vera til í að keppa í sumar. Málið er samt ekki svo einfalt að hann sé á leið út til Las Vegas í dag og allt sé í góðu. 21. apríl 2016 15:02 Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27 Mest lesið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
Viljið þið blaðamannafundi eða bardaga? John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor, lét í sér heyra á Twitter eftir yfirlýsinguna hjá Conor áðan. 21. apríl 2016 15:22
Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Írinn Conor McGregor sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann segist ekki vera formlega hættur í MMA og segist enn vera til í að keppa í sumar. Málið er samt ekki svo einfalt að hann sé á leið út til Las Vegas í dag og allt sé í góðu. 21. apríl 2016 15:02
Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27