Liverpool upp að hlið Bayern Münhcen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2016 22:20 Það var gaman hjá stuðningsmönnum Liverpool í kvöld. Vísir/Getty Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í tólfta úrslitaleik félagsins í Evrópukeppni frá upphafi en aðeins fjögur evrópsk félög hafa spilað oftar til úrslita í Evrópu. Liverpool vann 3-0 sigur á Villarreal í seinni undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni á Anfield í kvöld og þar með 3-1 samanlagt. Liverpool mætir Sevilla í úrslitaleiknum á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss en leikurinn fer fram 18. maí næstkomandi. Liverpool hefur slegið út enska liðið Manchester United, þýska liðið Borussia Dotmund og spænska liðið Villarreal á leið sinni í úrslitaleikinn.Sjá einnig:Klopp: Þvílík frammistaða Liverpool hefur unnið átta af ellefu úrslitaleiknum sínum en liðið vann Evrópukeppni meistaraliða 1977, 1978, 1981 og 1984, Meistaradeildina 2005 og UEFA-bikarinn 1973, 1976 og 2001. Liverpool tapað síðasta úrslitaleik sínum í Evrópukeppni sem var á móti AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar vorið 2007. Liverpool tapaði einnig á móti Juventus í úrslitaleik Evrópukeppni Meistaraliða á Heysel-leikvanginum í Brussel árið 1985 og á móti Borussia Dortmund í úrslitaleik Evrópukeppni bikarhafa í maí 1966.Sjá einnig:Liverpool einum sigri frá Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Þetta verður í þriðja sinn sem Liverpool mætir spænsku liði í úrslitaleik en Liverpool vann 1-0 sigur á Real Madrid í úrslitaleik Evrópukeppni Meistaraliði 1981 og vann 5-4 sigur á Alaves í framlengdum úrslitaleik UEFA-bikarsins 2001. Liverpool er þriðja enska liðið sem spilar til úrslita í Evrópudeildinni síðan að hún varð til en hin eru Fulham 2010 og Chelsea 2013. Flestir úrslitaleikir í Evrópukeppnum: 18 - Barcelona, Spáni 18 - Real Madrid, Spáni 15 - Juventus, Ítalíu 14 - Ac Milan, Ítalíu 12 - Liverpool, Englandi 12 - Bayern Münhcen, ÞýskalandiLeikmenn Liverpool fagna.Vísir/Getty Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í tólfta úrslitaleik félagsins í Evrópukeppni frá upphafi en aðeins fjögur evrópsk félög hafa spilað oftar til úrslita í Evrópu. Liverpool vann 3-0 sigur á Villarreal í seinni undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni á Anfield í kvöld og þar með 3-1 samanlagt. Liverpool mætir Sevilla í úrslitaleiknum á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss en leikurinn fer fram 18. maí næstkomandi. Liverpool hefur slegið út enska liðið Manchester United, þýska liðið Borussia Dotmund og spænska liðið Villarreal á leið sinni í úrslitaleikinn.Sjá einnig:Klopp: Þvílík frammistaða Liverpool hefur unnið átta af ellefu úrslitaleiknum sínum en liðið vann Evrópukeppni meistaraliða 1977, 1978, 1981 og 1984, Meistaradeildina 2005 og UEFA-bikarinn 1973, 1976 og 2001. Liverpool tapað síðasta úrslitaleik sínum í Evrópukeppni sem var á móti AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar vorið 2007. Liverpool tapaði einnig á móti Juventus í úrslitaleik Evrópukeppni Meistaraliða á Heysel-leikvanginum í Brussel árið 1985 og á móti Borussia Dortmund í úrslitaleik Evrópukeppni bikarhafa í maí 1966.Sjá einnig:Liverpool einum sigri frá Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Þetta verður í þriðja sinn sem Liverpool mætir spænsku liði í úrslitaleik en Liverpool vann 1-0 sigur á Real Madrid í úrslitaleik Evrópukeppni Meistaraliði 1981 og vann 5-4 sigur á Alaves í framlengdum úrslitaleik UEFA-bikarsins 2001. Liverpool er þriðja enska liðið sem spilar til úrslita í Evrópudeildinni síðan að hún varð til en hin eru Fulham 2010 og Chelsea 2013. Flestir úrslitaleikir í Evrópukeppnum: 18 - Barcelona, Spáni 18 - Real Madrid, Spáni 15 - Juventus, Ítalíu 14 - Ac Milan, Ítalíu 12 - Liverpool, Englandi 12 - Bayern Münhcen, ÞýskalandiLeikmenn Liverpool fagna.Vísir/Getty
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira