Táningar hverfa af Tinder Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 10. júní 2016 00:06 Táningar geta kvatt vini sína á Tinder yfir helgina en í næstu viku er gamanið búið. Vísir/Getty Stefnumótasmáforritið Tinder hefur ákveðið að banna notendur á táningsaldri. Smáforritið hefur notið mikilla vinsælda síðan það var fyrst kynnt til sögunnar árið 2012. Tinder er, fyrir þá sem ekki þekkja, stefnumótaforrit þar sem notandi getur sýnt áhuga sinn á öðrum notanda. Þó mun hinn aðilinn aldrei vita af áhuganum nema sá hinn sami lýsi einnig yfir áhuga á móti. Eftir að báðir hafa lýst yfir áhuga geta þeir spjallað saman og í kjölfarið mælt sér mót. Þangað til nú hafa táningar á aldrinum þrettán til sautján ára getað nýtt sér smáforritið. Táningarnir gátu spjallað við fólk á aldursbilinu þrettán til sautján. Nú hefur Tinder ákveðið að taka fyrir þetta og kveður það vera vegna ábyrgðarskyldu sinnar. Tinder er að ganga í gegnum mat núna á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækisins og telja stjórnendur þetta vera rétta skrefið til framtíðar. Notendur á táningsaldri eru um þrjú prósent allra notenda smáforritsins. Breytingin tekur gildi í næstu viku. Tengdar fréttir Er Tinder snilld? Taktu þátt í könnun Glamour um Tinder! 18. maí 2016 20:00 Amy Schumer hertók Tinder ókunnugrar konu og matchaði grimmt Schumer virðist vera viskubrunnur þegar kemur að stefnumótum. 3. maí 2016 20:59 Mest lesið Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur E. coli í frönskum osti Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Stefnumótasmáforritið Tinder hefur ákveðið að banna notendur á táningsaldri. Smáforritið hefur notið mikilla vinsælda síðan það var fyrst kynnt til sögunnar árið 2012. Tinder er, fyrir þá sem ekki þekkja, stefnumótaforrit þar sem notandi getur sýnt áhuga sinn á öðrum notanda. Þó mun hinn aðilinn aldrei vita af áhuganum nema sá hinn sami lýsi einnig yfir áhuga á móti. Eftir að báðir hafa lýst yfir áhuga geta þeir spjallað saman og í kjölfarið mælt sér mót. Þangað til nú hafa táningar á aldrinum þrettán til sautján ára getað nýtt sér smáforritið. Táningarnir gátu spjallað við fólk á aldursbilinu þrettán til sautján. Nú hefur Tinder ákveðið að taka fyrir þetta og kveður það vera vegna ábyrgðarskyldu sinnar. Tinder er að ganga í gegnum mat núna á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækisins og telja stjórnendur þetta vera rétta skrefið til framtíðar. Notendur á táningsaldri eru um þrjú prósent allra notenda smáforritsins. Breytingin tekur gildi í næstu viku.
Tengdar fréttir Er Tinder snilld? Taktu þátt í könnun Glamour um Tinder! 18. maí 2016 20:00 Amy Schumer hertók Tinder ókunnugrar konu og matchaði grimmt Schumer virðist vera viskubrunnur þegar kemur að stefnumótum. 3. maí 2016 20:59 Mest lesið Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur E. coli í frönskum osti Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Amy Schumer hertók Tinder ókunnugrar konu og matchaði grimmt Schumer virðist vera viskubrunnur þegar kemur að stefnumótum. 3. maí 2016 20:59