Ghetto betur: Borgarstjóri, rappari, Stuðmaður eða skopteiknari fela lík Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. júní 2016 10:34 Ekkert athugavert á seyði hérna... Bent og borgarstjórinn gripnir með lík fyrir utan Hjallastefnuna. Vísir/Ghetto Betur Það kom greinilega í ljós í fjórða þætti Ghetto Betur að ef fela þarf lík í Reykjavíkurborg þá eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Ágúst Bent rappari, Jakob Frímann Stuðmaður eða Hugleikur Dagsson myndlistarmaður líklegast ekki réttu mennirnir til þess að hafa samband við. Í þættinum kepptu lið Árbæjar- og miðbæjarhverfis og bæði liðin enduðu á stöðum sem eru iðulega mjög fjölsóttir fólki daglega. Köstuðu perlu fyrir svínLið miðbæjarins (Jakob Frímann og Hugleikur) enduðu í Húsdýragarðinum til þess að „kasta perlum fyrir svín,“ eins og Jakob orðaði það. Líkinu var draslað yfir grindverkið og svo togað inn í svínastíuna til þess að gefa dýrunum. Margir gestir húsdýragarðsins urðu vitni að atburðinum.Atriðið má sjá hér fyrir neðan;Góð hugmynd, slæm útfærslaLið Árbæjarhverfis fékk betri hugmynd og ákvað að grafa líkið í Öskjuhlíð. Byrjað var á því að stoppa í Húsasmiðjunni að kaupa skóflur. Því næst var rokið af stað upp í Öskjuhlíð. En þar fór framkvæmdin út um þúfur. Fyrsta stopp var fyrir framan leikskóla þar sem borgarstjórinn og Bent hófu að grafa holu hjá bílaplaninu í sjónlínu við móður og barn. Borgarstjórinn og Bent enduðu því á Nauthólsvík þar sem líkið var „grafið“ í sandinn. Vinnubrögðin voru slík að þeir eru líklega á leiðinni í steininn.Atriði má sjá hér fyrir neðan; Bíó og sjónvarp Ghetto betur Tengdar fréttir Ghetto Betur: Arnþrúður og Sóli rændu 10-11 fyrir hönd Flateyjar Hvernig færi það ef útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir og eftirherman og gleðigjafinn Sóli Hólm myndu stofna glæpagengi? 10. júní 2016 23:23 Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30 Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30 Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum Braust inn í sundlaug. 31. maí 2016 15:30 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Það kom greinilega í ljós í fjórða þætti Ghetto Betur að ef fela þarf lík í Reykjavíkurborg þá eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Ágúst Bent rappari, Jakob Frímann Stuðmaður eða Hugleikur Dagsson myndlistarmaður líklegast ekki réttu mennirnir til þess að hafa samband við. Í þættinum kepptu lið Árbæjar- og miðbæjarhverfis og bæði liðin enduðu á stöðum sem eru iðulega mjög fjölsóttir fólki daglega. Köstuðu perlu fyrir svínLið miðbæjarins (Jakob Frímann og Hugleikur) enduðu í Húsdýragarðinum til þess að „kasta perlum fyrir svín,“ eins og Jakob orðaði það. Líkinu var draslað yfir grindverkið og svo togað inn í svínastíuna til þess að gefa dýrunum. Margir gestir húsdýragarðsins urðu vitni að atburðinum.Atriðið má sjá hér fyrir neðan;Góð hugmynd, slæm útfærslaLið Árbæjarhverfis fékk betri hugmynd og ákvað að grafa líkið í Öskjuhlíð. Byrjað var á því að stoppa í Húsasmiðjunni að kaupa skóflur. Því næst var rokið af stað upp í Öskjuhlíð. En þar fór framkvæmdin út um þúfur. Fyrsta stopp var fyrir framan leikskóla þar sem borgarstjórinn og Bent hófu að grafa holu hjá bílaplaninu í sjónlínu við móður og barn. Borgarstjórinn og Bent enduðu því á Nauthólsvík þar sem líkið var „grafið“ í sandinn. Vinnubrögðin voru slík að þeir eru líklega á leiðinni í steininn.Atriði má sjá hér fyrir neðan;
Bíó og sjónvarp Ghetto betur Tengdar fréttir Ghetto Betur: Arnþrúður og Sóli rændu 10-11 fyrir hönd Flateyjar Hvernig færi það ef útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir og eftirherman og gleðigjafinn Sóli Hólm myndu stofna glæpagengi? 10. júní 2016 23:23 Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30 Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30 Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum Braust inn í sundlaug. 31. maí 2016 15:30 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Ghetto Betur: Arnþrúður og Sóli rændu 10-11 fyrir hönd Flateyjar Hvernig færi það ef útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir og eftirherman og gleðigjafinn Sóli Hólm myndu stofna glæpagengi? 10. júní 2016 23:23
Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30
Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30