Ghetto betur: Borgarstjóri, rappari, Stuðmaður eða skopteiknari fela lík Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. júní 2016 10:34 Ekkert athugavert á seyði hérna... Bent og borgarstjórinn gripnir með lík fyrir utan Hjallastefnuna. Vísir/Ghetto Betur Það kom greinilega í ljós í fjórða þætti Ghetto Betur að ef fela þarf lík í Reykjavíkurborg þá eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Ágúst Bent rappari, Jakob Frímann Stuðmaður eða Hugleikur Dagsson myndlistarmaður líklegast ekki réttu mennirnir til þess að hafa samband við. Í þættinum kepptu lið Árbæjar- og miðbæjarhverfis og bæði liðin enduðu á stöðum sem eru iðulega mjög fjölsóttir fólki daglega. Köstuðu perlu fyrir svínLið miðbæjarins (Jakob Frímann og Hugleikur) enduðu í Húsdýragarðinum til þess að „kasta perlum fyrir svín,“ eins og Jakob orðaði það. Líkinu var draslað yfir grindverkið og svo togað inn í svínastíuna til þess að gefa dýrunum. Margir gestir húsdýragarðsins urðu vitni að atburðinum.Atriðið má sjá hér fyrir neðan;Góð hugmynd, slæm útfærslaLið Árbæjarhverfis fékk betri hugmynd og ákvað að grafa líkið í Öskjuhlíð. Byrjað var á því að stoppa í Húsasmiðjunni að kaupa skóflur. Því næst var rokið af stað upp í Öskjuhlíð. En þar fór framkvæmdin út um þúfur. Fyrsta stopp var fyrir framan leikskóla þar sem borgarstjórinn og Bent hófu að grafa holu hjá bílaplaninu í sjónlínu við móður og barn. Borgarstjórinn og Bent enduðu því á Nauthólsvík þar sem líkið var „grafið“ í sandinn. Vinnubrögðin voru slík að þeir eru líklega á leiðinni í steininn.Atriði má sjá hér fyrir neðan; Bíó og sjónvarp Ghetto betur Tengdar fréttir Ghetto Betur: Arnþrúður og Sóli rændu 10-11 fyrir hönd Flateyjar Hvernig færi það ef útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir og eftirherman og gleðigjafinn Sóli Hólm myndu stofna glæpagengi? 10. júní 2016 23:23 Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30 Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30 Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum Braust inn í sundlaug. 31. maí 2016 15:30 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Fleiri fréttir Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Sjá meira
Það kom greinilega í ljós í fjórða þætti Ghetto Betur að ef fela þarf lík í Reykjavíkurborg þá eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Ágúst Bent rappari, Jakob Frímann Stuðmaður eða Hugleikur Dagsson myndlistarmaður líklegast ekki réttu mennirnir til þess að hafa samband við. Í þættinum kepptu lið Árbæjar- og miðbæjarhverfis og bæði liðin enduðu á stöðum sem eru iðulega mjög fjölsóttir fólki daglega. Köstuðu perlu fyrir svínLið miðbæjarins (Jakob Frímann og Hugleikur) enduðu í Húsdýragarðinum til þess að „kasta perlum fyrir svín,“ eins og Jakob orðaði það. Líkinu var draslað yfir grindverkið og svo togað inn í svínastíuna til þess að gefa dýrunum. Margir gestir húsdýragarðsins urðu vitni að atburðinum.Atriðið má sjá hér fyrir neðan;Góð hugmynd, slæm útfærslaLið Árbæjarhverfis fékk betri hugmynd og ákvað að grafa líkið í Öskjuhlíð. Byrjað var á því að stoppa í Húsasmiðjunni að kaupa skóflur. Því næst var rokið af stað upp í Öskjuhlíð. En þar fór framkvæmdin út um þúfur. Fyrsta stopp var fyrir framan leikskóla þar sem borgarstjórinn og Bent hófu að grafa holu hjá bílaplaninu í sjónlínu við móður og barn. Borgarstjórinn og Bent enduðu því á Nauthólsvík þar sem líkið var „grafið“ í sandinn. Vinnubrögðin voru slík að þeir eru líklega á leiðinni í steininn.Atriði má sjá hér fyrir neðan;
Bíó og sjónvarp Ghetto betur Tengdar fréttir Ghetto Betur: Arnþrúður og Sóli rændu 10-11 fyrir hönd Flateyjar Hvernig færi það ef útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir og eftirherman og gleðigjafinn Sóli Hólm myndu stofna glæpagengi? 10. júní 2016 23:23 Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30 Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30 Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum Braust inn í sundlaug. 31. maí 2016 15:30 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Fleiri fréttir Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Sjá meira
Ghetto Betur: Arnþrúður og Sóli rændu 10-11 fyrir hönd Flateyjar Hvernig færi það ef útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir og eftirherman og gleðigjafinn Sóli Hólm myndu stofna glæpagengi? 10. júní 2016 23:23
Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30
Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30