Íslenska víkingaklappið notað í danskt teknólag Birgir Örn Steinarsson skrifar 12. júlí 2016 20:14 Huh! Teknó teknó! Vísir/Vilhelm Það hlaut að koma að því. Nú er búið að gera lag þar sem stuðst er við hljóðupptökur af íslenska Víkingaklappinu af EM. Lagið hefur þegar hlotið útgáfu í gegnum netveitur á borð við Spotify, Google Play og Tidal. Auk þess hefur danski tónlistarmaðurinn Morten Hampenberg sem kallar sig MooDii klippt saman stutt vídjó við lag sitt af sjónvarpsefni frá EM og upptökum frá því þegar tekið Íslendingar tóku á móti strákunum okkar á Arnarhóli eftir frábært gengi í keppninni. Lagið er í 31. sæti á danska iTunes listanum og er víst einnig notað af danska handboltasambandinu í leikjum þarlendis í valin skipti eftir að mark hefur verið skorað.Kynningarmyndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan en nálgast má fulla útgáfu af laginu á síðu hins danska MooDii. EM 2016 í Frakklandi Tónlist Tengdar fréttir BBC um forsíðu Fréttablaðsins: „No translation needed“ Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands. 4. júlí 2016 11:25 Frakkar fögnuðu með víkingaklappinu | Myndband Víkingaklappið svokallaða hefur notið mikilli vinsælda á EM 2016, ekki bara meðal Íslendinga. 7. júlí 2016 23:22 Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00 Húh-ið okkar Íslendinga í stóru hlutverki í uppgjörsmyndbandi Guardian Evrópumótinu í fótbolta lauk í gær eftir mánaðarfótboltaveislu í Frakklandi. Ísland átti sviðsljósið um tíma á mótinu og verður eflaust alltaf með í umræðunni þegar EM í Frakklandi 2016 verður rifjað upp. 11. júlí 2016 11:30 Falleg kveðja frá danska ríkisútvarpinu: „Takk fyrir allt Ísland!“ Danir hafa hrifist mjög af íslenska landsliðinu. 4. júlí 2016 00:01 Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
Það hlaut að koma að því. Nú er búið að gera lag þar sem stuðst er við hljóðupptökur af íslenska Víkingaklappinu af EM. Lagið hefur þegar hlotið útgáfu í gegnum netveitur á borð við Spotify, Google Play og Tidal. Auk þess hefur danski tónlistarmaðurinn Morten Hampenberg sem kallar sig MooDii klippt saman stutt vídjó við lag sitt af sjónvarpsefni frá EM og upptökum frá því þegar tekið Íslendingar tóku á móti strákunum okkar á Arnarhóli eftir frábært gengi í keppninni. Lagið er í 31. sæti á danska iTunes listanum og er víst einnig notað af danska handboltasambandinu í leikjum þarlendis í valin skipti eftir að mark hefur verið skorað.Kynningarmyndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan en nálgast má fulla útgáfu af laginu á síðu hins danska MooDii.
EM 2016 í Frakklandi Tónlist Tengdar fréttir BBC um forsíðu Fréttablaðsins: „No translation needed“ Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands. 4. júlí 2016 11:25 Frakkar fögnuðu með víkingaklappinu | Myndband Víkingaklappið svokallaða hefur notið mikilli vinsælda á EM 2016, ekki bara meðal Íslendinga. 7. júlí 2016 23:22 Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00 Húh-ið okkar Íslendinga í stóru hlutverki í uppgjörsmyndbandi Guardian Evrópumótinu í fótbolta lauk í gær eftir mánaðarfótboltaveislu í Frakklandi. Ísland átti sviðsljósið um tíma á mótinu og verður eflaust alltaf með í umræðunni þegar EM í Frakklandi 2016 verður rifjað upp. 11. júlí 2016 11:30 Falleg kveðja frá danska ríkisútvarpinu: „Takk fyrir allt Ísland!“ Danir hafa hrifist mjög af íslenska landsliðinu. 4. júlí 2016 00:01 Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
BBC um forsíðu Fréttablaðsins: „No translation needed“ Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands. 4. júlí 2016 11:25
Frakkar fögnuðu með víkingaklappinu | Myndband Víkingaklappið svokallaða hefur notið mikilli vinsælda á EM 2016, ekki bara meðal Íslendinga. 7. júlí 2016 23:22
Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00
Húh-ið okkar Íslendinga í stóru hlutverki í uppgjörsmyndbandi Guardian Evrópumótinu í fótbolta lauk í gær eftir mánaðarfótboltaveislu í Frakklandi. Ísland átti sviðsljósið um tíma á mótinu og verður eflaust alltaf með í umræðunni þegar EM í Frakklandi 2016 verður rifjað upp. 11. júlí 2016 11:30
Falleg kveðja frá danska ríkisútvarpinu: „Takk fyrir allt Ísland!“ Danir hafa hrifist mjög af íslenska landsliðinu. 4. júlí 2016 00:01