Bandarískir fíkniefnasalar stórgræða á netsölu fíkniefna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. ágúst 2016 13:30 Það er hægt að nýta tölvuna í ýmislegt. Vísir/Getty Bandarískir fíkniefnasalar hafa góðar tekjur af því að selja ýmiskonar fíkniefni á netinu. Er talið að markaðshlutdeild þeirra nemi um þriðjungi markaðarins sem hefur þrefaldast á þremur árum. Hollenska ríkisstjórnin fékk rannsóknarfyrirtækið Rand Europe til þess að gera skýrslu um fíkniefnasölu á netinu. Kannaði fyrirtækið eiturlyfjasölu á átta stærstu mörkuðum hins svokallaða djúpvefs (e. dark web) sem er aðeins aðgengilegur með sérstökum vafra og finnst ekki með hjálp hefðbundinna leitarvéla á borð við Google. Seldu bandarískir fíkniefnasalar fíkniefni á netinu fyrir andvirði fimm milljón dollara, um 600 milljónir íslenskra króna. Næst á eftir fylgja eiturlyfjasalar í Bretlandi, sem jafnframt eru afkastamestir í Evrópu, með sölu fíkniefna upp á 2 milljónir dollara, um 240 milljónir íslenskra króna. Markaðshlutdeild fíkniefna eftir sölu á netinu Bandaríkin - 35.9 prósentBretland - 16.1 prósentÁstralía - 10.6 prósentÞýskaland - 8.4 prósentHolland - 7.8 prósent Þó er talið að sala fíkniefna á netinu sé aðeins lítill hluti heildarsölu fíkniefna en Rand Europe áætlar að seld séu fíkniefni fyrir andvirði tveggja millarða dollara á mánuði hverjum, um 262 milljarðar íslenskra króna. Kannabis er vinsælasta fíkniefnið þegar kemur að sölu þeirra á netinu en á eftir koma ýmis lyfseðilsskyld lyf. Athygli vekur að heróin, eitt vinsælasta fíkniefnið þegar kemur að hefðbundinni sölu fíkniefna kemst ekki inn á lista yfir vinsælustu fíkniefnin á netinu. Tækni Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Bandarískir fíkniefnasalar hafa góðar tekjur af því að selja ýmiskonar fíkniefni á netinu. Er talið að markaðshlutdeild þeirra nemi um þriðjungi markaðarins sem hefur þrefaldast á þremur árum. Hollenska ríkisstjórnin fékk rannsóknarfyrirtækið Rand Europe til þess að gera skýrslu um fíkniefnasölu á netinu. Kannaði fyrirtækið eiturlyfjasölu á átta stærstu mörkuðum hins svokallaða djúpvefs (e. dark web) sem er aðeins aðgengilegur með sérstökum vafra og finnst ekki með hjálp hefðbundinna leitarvéla á borð við Google. Seldu bandarískir fíkniefnasalar fíkniefni á netinu fyrir andvirði fimm milljón dollara, um 600 milljónir íslenskra króna. Næst á eftir fylgja eiturlyfjasalar í Bretlandi, sem jafnframt eru afkastamestir í Evrópu, með sölu fíkniefna upp á 2 milljónir dollara, um 240 milljónir íslenskra króna. Markaðshlutdeild fíkniefna eftir sölu á netinu Bandaríkin - 35.9 prósentBretland - 16.1 prósentÁstralía - 10.6 prósentÞýskaland - 8.4 prósentHolland - 7.8 prósent Þó er talið að sala fíkniefna á netinu sé aðeins lítill hluti heildarsölu fíkniefna en Rand Europe áætlar að seld séu fíkniefni fyrir andvirði tveggja millarða dollara á mánuði hverjum, um 262 milljarðar íslenskra króna. Kannabis er vinsælasta fíkniefnið þegar kemur að sölu þeirra á netinu en á eftir koma ýmis lyfseðilsskyld lyf. Athygli vekur að heróin, eitt vinsælasta fíkniefnið þegar kemur að hefðbundinni sölu fíkniefna kemst ekki inn á lista yfir vinsælustu fíkniefnin á netinu.
Tækni Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira