Liam Gallagher: „Það er opinbert, ég er fáviti!“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. ágúst 2016 16:12 Aldrei að segja aldrei. Vísir/Getty Kjaftforari Gallagher bróðurinn, Oasis söngvarinn Liam Gallagher, hefur undirritað samning við Warner Brothers um að gera sína fyrstu sólóplötu. Það er eitthvað sem hann hafði áður sagt að hann myndi aldrei gera af þeirri einföldu ástæðu að hann „sé ekki fáviti“ eins og hann orðaði það. Liam virðist hafa einhvern húmor fyrir sjálfum sér því hann tilkynnti aðdáendum sínum tíðindin á Twitter með frekar skondnum hætti. Skilaboðin vitnuðu í viðbrögð hans hér áður fyrr þegar hann var spurður hvort hann ætlaði að gefa út sólóplötu. Færsluna má sjá hér fyrir neðan.It's official I'm a cunt LG x— Liam Gallagher (@liamgallagher) August 25, 2016Á eftir að koma fólki í opna skjölduBúist er við því að platan fái útgáfu á næsta ári en Gallagher sagði í viðtali við Q Magazine að hann væri að vinna nýja tónlist með „tveimur gaurum“ sem hann þekkti. „Annar kann að spila nánast hvað sem er á hvað sem er,“ sagði Liam í viðtalinu. „Ekki að það séu mörg hljóðfæri sem hann þarf að spila á. Einn rafmagnsgítar. Einn kassagítar. Trommusett og 20 sentímetra hljómborð. Ég er samt ekki að fara sóló – allir ættu að vita það. Þetta eru bara 10-12 lög sem ég samdi sem eru tilbúin fyrir upptöku. Lögin eru beitt og textarnir fyndnir. Þetta mun koma fólki í opna skjöldu. Þetta er ekki eins og Pink Floyd eða Radiohead, þetta er hress tónlist.“ Tónlist Tengdar fréttir Liam Gallagher tók lagið með aðdáendum á bar á Möltu – Myndband Liam Gallagher og Noel Gallagher stofnuðu sveitina Oasis árið 1991 og var hljómsveitin starfandi til ársins 2009. 2. maí 2016 16:30 Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton Oasis söngvarinn er innblástur fyrir leikarann Iwan Rheon í túlkun hans á einu mesta fúlmenni Game of Thrones þáttanna. 19. apríl 2016 15:24 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Kjaftforari Gallagher bróðurinn, Oasis söngvarinn Liam Gallagher, hefur undirritað samning við Warner Brothers um að gera sína fyrstu sólóplötu. Það er eitthvað sem hann hafði áður sagt að hann myndi aldrei gera af þeirri einföldu ástæðu að hann „sé ekki fáviti“ eins og hann orðaði það. Liam virðist hafa einhvern húmor fyrir sjálfum sér því hann tilkynnti aðdáendum sínum tíðindin á Twitter með frekar skondnum hætti. Skilaboðin vitnuðu í viðbrögð hans hér áður fyrr þegar hann var spurður hvort hann ætlaði að gefa út sólóplötu. Færsluna má sjá hér fyrir neðan.It's official I'm a cunt LG x— Liam Gallagher (@liamgallagher) August 25, 2016Á eftir að koma fólki í opna skjölduBúist er við því að platan fái útgáfu á næsta ári en Gallagher sagði í viðtali við Q Magazine að hann væri að vinna nýja tónlist með „tveimur gaurum“ sem hann þekkti. „Annar kann að spila nánast hvað sem er á hvað sem er,“ sagði Liam í viðtalinu. „Ekki að það séu mörg hljóðfæri sem hann þarf að spila á. Einn rafmagnsgítar. Einn kassagítar. Trommusett og 20 sentímetra hljómborð. Ég er samt ekki að fara sóló – allir ættu að vita það. Þetta eru bara 10-12 lög sem ég samdi sem eru tilbúin fyrir upptöku. Lögin eru beitt og textarnir fyndnir. Þetta mun koma fólki í opna skjöldu. Þetta er ekki eins og Pink Floyd eða Radiohead, þetta er hress tónlist.“
Tónlist Tengdar fréttir Liam Gallagher tók lagið með aðdáendum á bar á Möltu – Myndband Liam Gallagher og Noel Gallagher stofnuðu sveitina Oasis árið 1991 og var hljómsveitin starfandi til ársins 2009. 2. maí 2016 16:30 Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton Oasis söngvarinn er innblástur fyrir leikarann Iwan Rheon í túlkun hans á einu mesta fúlmenni Game of Thrones þáttanna. 19. apríl 2016 15:24 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Liam Gallagher tók lagið með aðdáendum á bar á Möltu – Myndband Liam Gallagher og Noel Gallagher stofnuðu sveitina Oasis árið 1991 og var hljómsveitin starfandi til ársins 2009. 2. maí 2016 16:30
Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton Oasis söngvarinn er innblástur fyrir leikarann Iwan Rheon í túlkun hans á einu mesta fúlmenni Game of Thrones þáttanna. 19. apríl 2016 15:24