HSÍ bíður eftir svörum frá Selfossi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. ágúst 2016 19:30 Ekki er víst að Selfoss geti spilað heimaleiki sína í Olís-deildinni í vetur í Vallaskóla en HSÍ gerir ýmsar athugasemdir við húsið. HSÍ segir að aðstæður í húsinu séu ekki boðlegar fyrir leiki í efstu deild. Meðal annars er sett út á öryggissvæði við varamannabekki, körfur á veggjunum sem ná inn á völlinn og að tímavarðarborðið sé nánast inn á vellinum. Aðstæður fyrir blaðamenn eru heldur ekki góðar og útilokað sé að vera með beinar útsendingar úr húsinu. „Við tókum út húsin þarna í júní. Við sendum skýrslu inn til bæjarfélagsins og íþróttafélagsins og höfum í raun ekki fengið neitt svar frá þeim hvað þeir ætli sér að gera,“ segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ. Á Selfossi er annað íþróttahús, Iða, þar sem FSu hefur meðal annars spilað sína leiki í Dominos-deildinni í körfubolta. „Þar er miklu betra svæði í kringum völlinn og mun hentugra hús.“ Þar hefur aftur á móti ekki mátt nota handboltaklístur. HSÍ bíður enn eftir svörum en stutt er í að mótið hefjist þannig að málið þarf að leysast fljótlega. Hlusta má á viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Einar hér að ofan. Olís-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Ekki er víst að Selfoss geti spilað heimaleiki sína í Olís-deildinni í vetur í Vallaskóla en HSÍ gerir ýmsar athugasemdir við húsið. HSÍ segir að aðstæður í húsinu séu ekki boðlegar fyrir leiki í efstu deild. Meðal annars er sett út á öryggissvæði við varamannabekki, körfur á veggjunum sem ná inn á völlinn og að tímavarðarborðið sé nánast inn á vellinum. Aðstæður fyrir blaðamenn eru heldur ekki góðar og útilokað sé að vera með beinar útsendingar úr húsinu. „Við tókum út húsin þarna í júní. Við sendum skýrslu inn til bæjarfélagsins og íþróttafélagsins og höfum í raun ekki fengið neitt svar frá þeim hvað þeir ætli sér að gera,“ segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ. Á Selfossi er annað íþróttahús, Iða, þar sem FSu hefur meðal annars spilað sína leiki í Dominos-deildinni í körfubolta. „Þar er miklu betra svæði í kringum völlinn og mun hentugra hús.“ Þar hefur aftur á móti ekki mátt nota handboltaklístur. HSÍ bíður enn eftir svörum en stutt er í að mótið hefjist þannig að málið þarf að leysast fljótlega. Hlusta má á viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Einar hér að ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira