Haukar unnu Meistarakeppnina | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. ágúst 2016 21:45 Haukar eru meistarar meistaranna. vísir/ernir Íslandsmeistarar Hauka báru sigurorð af bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ í Schenker-höllinni í kvöld.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Schenker-höllinni í kvöld og tók meðfylgjandi myndir. Leiknum lyktaði með eins marks sigri Hauka, 24-23, og þeir eru því handhafar fjögurra af fimm titlum í karlaflokki. Haukar eru Íslands, deildar- og deildarbikarmeistarar og meistarar meistaranna. Adam Haukur Baumruk var markahæstur í liði Hauka með sex mörk en þeir Guðmundur Árni Ólafsson og Jón Þorbjörn Jóhannsson skoruðu báðir fjögur mörk. Vignir Stefánsson og Anton Rúnarsson skoruðu sex mörk hvor fyrir Val. Þrjú rauð spjöld fóru á loft í leiknum. Alexander Örn Júlíusson og Ýmir Örn Gíslason fuku út af í liði Vals sem og Haukamaðurinn Janus Daði Smárason. Haukar sækja ÍBV heim í 1. umferð Olís-deildarinnar 10. september næstkomandi. Degi síðar fara Valsmenn í Kaplakrika og mæta FH-ingum.Mörk Hauka: Adam Haukur Baumruk 6, Guðmundur Árni Ólafsson 4, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Elías Már Halldórsson 3, Hákon Daði Styrmisson 2, Janus Daði Smárason 2, Daníel Þór Ingason 2, Brynjólfur Snær Byrnjólfsson 1.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 6, Vignir Stefánsson 6, Sveinn Aron Sveinsson 4, Alexander Örn Júlíusson 3, Ólafur Ægir Ólafsson 2, Sigurvin Jarl Ármannsson 1, Ýmir Örn Gíslason 1.vísir/ernir Olís-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka báru sigurorð af bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ í Schenker-höllinni í kvöld.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Schenker-höllinni í kvöld og tók meðfylgjandi myndir. Leiknum lyktaði með eins marks sigri Hauka, 24-23, og þeir eru því handhafar fjögurra af fimm titlum í karlaflokki. Haukar eru Íslands, deildar- og deildarbikarmeistarar og meistarar meistaranna. Adam Haukur Baumruk var markahæstur í liði Hauka með sex mörk en þeir Guðmundur Árni Ólafsson og Jón Þorbjörn Jóhannsson skoruðu báðir fjögur mörk. Vignir Stefánsson og Anton Rúnarsson skoruðu sex mörk hvor fyrir Val. Þrjú rauð spjöld fóru á loft í leiknum. Alexander Örn Júlíusson og Ýmir Örn Gíslason fuku út af í liði Vals sem og Haukamaðurinn Janus Daði Smárason. Haukar sækja ÍBV heim í 1. umferð Olís-deildarinnar 10. september næstkomandi. Degi síðar fara Valsmenn í Kaplakrika og mæta FH-ingum.Mörk Hauka: Adam Haukur Baumruk 6, Guðmundur Árni Ólafsson 4, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Elías Már Halldórsson 3, Hákon Daði Styrmisson 2, Janus Daði Smárason 2, Daníel Þór Ingason 2, Brynjólfur Snær Byrnjólfsson 1.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 6, Vignir Stefánsson 6, Sveinn Aron Sveinsson 4, Alexander Örn Júlíusson 3, Ólafur Ægir Ólafsson 2, Sigurvin Jarl Ármannsson 1, Ýmir Örn Gíslason 1.vísir/ernir
Olís-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira