Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. ágúst 2016 11:45 Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. Vísir/Getty Bandaríski tæknirisinn Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB um að fyrirtækinu beri að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra, 1.700 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta þar í landi. Í yfirlýsingu frá Apple segir að úrskurður Framkvæmdastjórnarinnar sé tilraun til þess að kollvarpa hinu alþjóðlega skattkerfi og snúist ekki um hversu mikið Apple greiði í skatta heldur mun frekar hvar skattarnir séu greiddir. Segir Apple að úrskurðurinn muni hafa neikvæð áhrif á efnahagslíf í Evrópu og koma í veg fyrir sköpun starfa og fjárfestingu á vinnumarkaði. Heldur fyrirtækið því fram að Apple greiði alla þá skatta sem því beri að greiða, hvar sem fyrirtækið starfi.Sjá einnig:Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í ÍrlandiApple var í dag skipað að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra vegna vangreiddra skatta þar í landi. Að mati ESB nýtti Apple sér úrskurði írskra yfirvalda til þess að lágmarka skattgreiðslur sínar þar í landi. Telur ESB það vera ígildi ólöglegrar ríkisaðstoðar. Fyrirtækið nýtir sér þetta fyrirkomulag með því að beina stórum hluta tekna af alþjóðlegri sölu á vörum sínum í gegnum Írland. Framkvæmdastjórn ESB segir að fyrirkomulagið hafi gert það að verkum að eitt árið hafi Apple til að mynda að eins greitt 50 evrur í skatt fyrir hverja milljón evrur sem fyrirtækið halaði inn í Evrópu. Tækni Tengdar fréttir Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 10:15 Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47 ESB rannsakar skattamál Apple og Starbucks Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að rannsaka fyrirkomulag þriggja stórfyrirtækja við lönd í sambandinu. 12. júní 2014 08:45 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB um að fyrirtækinu beri að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra, 1.700 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta þar í landi. Í yfirlýsingu frá Apple segir að úrskurður Framkvæmdastjórnarinnar sé tilraun til þess að kollvarpa hinu alþjóðlega skattkerfi og snúist ekki um hversu mikið Apple greiði í skatta heldur mun frekar hvar skattarnir séu greiddir. Segir Apple að úrskurðurinn muni hafa neikvæð áhrif á efnahagslíf í Evrópu og koma í veg fyrir sköpun starfa og fjárfestingu á vinnumarkaði. Heldur fyrirtækið því fram að Apple greiði alla þá skatta sem því beri að greiða, hvar sem fyrirtækið starfi.Sjá einnig:Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í ÍrlandiApple var í dag skipað að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra vegna vangreiddra skatta þar í landi. Að mati ESB nýtti Apple sér úrskurði írskra yfirvalda til þess að lágmarka skattgreiðslur sínar þar í landi. Telur ESB það vera ígildi ólöglegrar ríkisaðstoðar. Fyrirtækið nýtir sér þetta fyrirkomulag með því að beina stórum hluta tekna af alþjóðlegri sölu á vörum sínum í gegnum Írland. Framkvæmdastjórn ESB segir að fyrirkomulagið hafi gert það að verkum að eitt árið hafi Apple til að mynda að eins greitt 50 evrur í skatt fyrir hverja milljón evrur sem fyrirtækið halaði inn í Evrópu.
Tækni Tengdar fréttir Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 10:15 Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47 ESB rannsakar skattamál Apple og Starbucks Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að rannsaka fyrirkomulag þriggja stórfyrirtækja við lönd í sambandinu. 12. júní 2014 08:45 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 10:15
Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47
ESB rannsakar skattamál Apple og Starbucks Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að rannsaka fyrirkomulag þriggja stórfyrirtækja við lönd í sambandinu. 12. júní 2014 08:45