Einar Andri: Óásættanlegt að menn séu ekki í topp formi í efstu deild 7. september 2016 22:00 Flautað verður til leiks í Olís-deild karla annað kvöld, en Haukum var spáð Íslandsmeistaratitlinum. Hart verður barist í vetur og mörg lið hafa styrkt sig mikið. „Deildin er gríðarlega sterk. Það eru engar smá kanónur komnar heim úr atvinnumennsku og öll lið hafa styrkt sig," sagði Einar Jónsson, þjálfari nýliða Stjörnunnar. „Okkur er spáð sjötta sæti, enda búnir að styrkja okkur mikið og það sýnir sig að þetta er hörku erfið deild. Það verður gaman að fylgjast með Haukunum í Evrópukeppninni og vona ég að þeir fari langt." Álagið á leikmannahópana getur verið mikið. Leikin er þreföld umferð sem gera 27 leiki, auk bikarkeppni og Evrópukeppni hjá Haukunum. „Við spiluðum 51 keppnisleik í fyrra og það er mikið álag, þess vegna erum við með breiðan og góðan hóp. Það á mikið eftir að gerast og meiðsli munu setja strik í reikninginn," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka. Mikið hefur verið rætt og ritað um form leikmanna hér heima, en Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að langmestur hluti leikmanna sé í góðu standi. „Langstærsti hlutinn er í mjög góðu standi, en það er alltaf einhver hluti sem geta gert betur. Við þjálfararnir og leikmenn þurfum bara að svara fyrir það," sagði Einar. „Ég held að það spili inní það sem ég sagði áðan að menn eru að sinna mörgum hlutum með þessu, en það er óásættanlegt að menn séu ekki í topp formi í efstu deild á Íslandi." Allt innslagið Gaupa má sjá hér að ofan þar sem einnig er rætt við Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfara FH. Olís-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Flautað verður til leiks í Olís-deild karla annað kvöld, en Haukum var spáð Íslandsmeistaratitlinum. Hart verður barist í vetur og mörg lið hafa styrkt sig mikið. „Deildin er gríðarlega sterk. Það eru engar smá kanónur komnar heim úr atvinnumennsku og öll lið hafa styrkt sig," sagði Einar Jónsson, þjálfari nýliða Stjörnunnar. „Okkur er spáð sjötta sæti, enda búnir að styrkja okkur mikið og það sýnir sig að þetta er hörku erfið deild. Það verður gaman að fylgjast með Haukunum í Evrópukeppninni og vona ég að þeir fari langt." Álagið á leikmannahópana getur verið mikið. Leikin er þreföld umferð sem gera 27 leiki, auk bikarkeppni og Evrópukeppni hjá Haukunum. „Við spiluðum 51 keppnisleik í fyrra og það er mikið álag, þess vegna erum við með breiðan og góðan hóp. Það á mikið eftir að gerast og meiðsli munu setja strik í reikninginn," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka. Mikið hefur verið rætt og ritað um form leikmanna hér heima, en Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að langmestur hluti leikmanna sé í góðu standi. „Langstærsti hlutinn er í mjög góðu standi, en það er alltaf einhver hluti sem geta gert betur. Við þjálfararnir og leikmenn þurfum bara að svara fyrir það," sagði Einar. „Ég held að það spili inní það sem ég sagði áðan að menn eru að sinna mörgum hlutum með þessu, en það er óásættanlegt að menn séu ekki í topp formi í efstu deild á Íslandi." Allt innslagið Gaupa má sjá hér að ofan þar sem einnig er rætt við Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfara FH.
Olís-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira