Amy Schumer fyrst kvenna á lista yfir tíu launahæstu grínistana Atli Ísleifsson skrifar 28. september 2016 10:12 Amy Schumer skipar fjórða sæti listans. vísir/getty Amy Schumer skipar nú fjórða sæti á lista Forbes yfir launahæstu grínara heims en hún er fyrst kvenna til að komast á listann.Forbes greinir frá því að Schumer hafi hagnast um 17 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári, um tvo milljarða króna. Tekjur hennar má rekja til ýmissa verkefna, meðal annars þáttarins Inside Amy Schumer sem sýndur er á Comedy Central-stöðinni og hefur unnið til Emmy- og Peabody verðlauna. Þá fékk hún átta milljónir Bandaríkjadala fyrirfram frá útgefanda fyrir bók sína The Girl with the Lower Back Tattoo og hagnaðist mikið á að koma fram í bjórauglýsingu Budweiser sem sýnd var í hálfleik Ofurskálarinnar. Kevin Hart skipar efsta sæti listans, Jerry Seinfeld annað og Terry Fator það þriðja. Að neðan má sjá Budweiser-auglýsinguna sem sýnd var í hálfleik Ofurskálarinnar í febrúar síðastliðinn. Tengdar fréttir Amy Schumer lét fleygja dóna út af uppistandi sínu sem bað hana um að sýna á sér brjóstin Það voru ekki nema tvær mínútur liðnar af uppistandi bandaríska grínistans Amy Schumer í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi þegar hún henti dóna út úr salnum sem skipaði henni að sýna á sér brjóstin. 1. september 2016 23:17 Hver er þessi Amy Schumer? „Þegar ég kom hingað í kvöld var eina markmið mitt að nærbuxurnar mínar litu ekki út eins og ég hefði snýtt mér í þær þegar ég kæmi heim.“ 26. ágúst 2015 16:30 Amy Schumer: Hver sá sem er ekki femínisti hlýtur að vera klikkaður Bandaríski grínistinn Amy Schumer segir að hver sá sem kalli sig ekki femínista hljóti að vera klikkaður og mögulega ekki vita hvað femínismi er. 7. september 2016 09:01 Amy Schumer fékk draum sinn uppfylltan og komst í kossamyndavélina Leikkonan Amy Schumer var mætt á leik með New York Mets á dögunum og virtist skemmta sér mjög vel. 27. september 2016 15:30 Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Fleiri fréttir Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Sjá meira
Amy Schumer skipar nú fjórða sæti á lista Forbes yfir launahæstu grínara heims en hún er fyrst kvenna til að komast á listann.Forbes greinir frá því að Schumer hafi hagnast um 17 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári, um tvo milljarða króna. Tekjur hennar má rekja til ýmissa verkefna, meðal annars þáttarins Inside Amy Schumer sem sýndur er á Comedy Central-stöðinni og hefur unnið til Emmy- og Peabody verðlauna. Þá fékk hún átta milljónir Bandaríkjadala fyrirfram frá útgefanda fyrir bók sína The Girl with the Lower Back Tattoo og hagnaðist mikið á að koma fram í bjórauglýsingu Budweiser sem sýnd var í hálfleik Ofurskálarinnar. Kevin Hart skipar efsta sæti listans, Jerry Seinfeld annað og Terry Fator það þriðja. Að neðan má sjá Budweiser-auglýsinguna sem sýnd var í hálfleik Ofurskálarinnar í febrúar síðastliðinn.
Tengdar fréttir Amy Schumer lét fleygja dóna út af uppistandi sínu sem bað hana um að sýna á sér brjóstin Það voru ekki nema tvær mínútur liðnar af uppistandi bandaríska grínistans Amy Schumer í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi þegar hún henti dóna út úr salnum sem skipaði henni að sýna á sér brjóstin. 1. september 2016 23:17 Hver er þessi Amy Schumer? „Þegar ég kom hingað í kvöld var eina markmið mitt að nærbuxurnar mínar litu ekki út eins og ég hefði snýtt mér í þær þegar ég kæmi heim.“ 26. ágúst 2015 16:30 Amy Schumer: Hver sá sem er ekki femínisti hlýtur að vera klikkaður Bandaríski grínistinn Amy Schumer segir að hver sá sem kalli sig ekki femínista hljóti að vera klikkaður og mögulega ekki vita hvað femínismi er. 7. september 2016 09:01 Amy Schumer fékk draum sinn uppfylltan og komst í kossamyndavélina Leikkonan Amy Schumer var mætt á leik með New York Mets á dögunum og virtist skemmta sér mjög vel. 27. september 2016 15:30 Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Fleiri fréttir Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Sjá meira
Amy Schumer lét fleygja dóna út af uppistandi sínu sem bað hana um að sýna á sér brjóstin Það voru ekki nema tvær mínútur liðnar af uppistandi bandaríska grínistans Amy Schumer í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi þegar hún henti dóna út úr salnum sem skipaði henni að sýna á sér brjóstin. 1. september 2016 23:17
Hver er þessi Amy Schumer? „Þegar ég kom hingað í kvöld var eina markmið mitt að nærbuxurnar mínar litu ekki út eins og ég hefði snýtt mér í þær þegar ég kæmi heim.“ 26. ágúst 2015 16:30
Amy Schumer: Hver sá sem er ekki femínisti hlýtur að vera klikkaður Bandaríski grínistinn Amy Schumer segir að hver sá sem kalli sig ekki femínista hljóti að vera klikkaður og mögulega ekki vita hvað femínismi er. 7. september 2016 09:01
Amy Schumer fékk draum sinn uppfylltan og komst í kossamyndavélina Leikkonan Amy Schumer var mætt á leik með New York Mets á dögunum og virtist skemmta sér mjög vel. 27. september 2016 15:30