Tístarar fóru á kostum í nótt: "Eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2016 10:30 Clinton og Trump mættust í kappræðum í nótt. vísir/getty Fyrstu kappræður forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata, og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, tókust á um stefnu sína í efnahagsmálum, löggæslumálum, alþjóðamálum og ýmsu öðru í hressilegum kappræðum sem fram fóru í Hofstra-háskólanum í New York. Voru þetta fyrstu kappræðurnar af þremur sem áætlaðar eru. Næstu kappræður eru á dagskrá 9. október en 4. október takast varaforsetaefnin Tim Kaine og Mike Pence á. Íslendingar höfðu greinilega mikinn áhuga á kappræðunum og mátti sjá það á Twitter þar sem flestir notuðu kassamerkið #uskos16. Eins og svo oft áður var húmorinn allsráðandi á Twitter og gerðu margir grín að því sem fram fór. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og þar fyrir neðan má sjá alla umræðuna um kappræðurnar hér innanlands. Sjitt hvað það er steikt að 2 aðilar standi á sviði og tali um heiminn eins og þau séu að spila Risk uppi í sumarbústað. #uskos16— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 27, 2016 Þetta er eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni #uskos16— Krummi (@hrafnjonsson) September 27, 2016 #uskos16 er smá svona eins og að við hefðum bara mátt kjósa á milli Ástþórs og Guðrúnar Margrétar.— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) September 27, 2016 Trump er ógeðfelldur og illur maður - og svo er hann í ljótum jakkafötum og ég er viss um að allar hans yfirhafnir séu ógeðslegar. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) September 27, 2016 Hann er búinn að sveifla hægri hendinni meira í kvöld en ég gerði allt àrið 1992 þegar ég uppgötvaði rúnkið. #uskos16— Eiríkur Rúnarsson (@EirikurMar) September 27, 2016 þetta er eiginlega vandræðalegra en íslenskar stjórnmálaumræður #uskos16 #kappræður— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 27, 2016 "I prepared for this debate, and I'm prepared to be president."#uskos16 #debatenight pic.twitter.com/PIHzgS4Ukb— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) September 27, 2016 Trump er mjög umhugað um fleiri seríur af Law & Order. #uskos16— María Björk (@baragrin) September 27, 2016 Hættu að segja China, Donald! Ég er strax að tapa þessum drykkjuleik.. #USkos16 #kappræður— Eyrún Baldursdóttir (@eyrunbaldurs) September 27, 2016 Er ,,hárið" á D.Trump greitt fram eða aftur?? #Uskos16— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) September 27, 2016 #USKOS16#uskos16 Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18 Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Fyrstu kappræður forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata, og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, tókust á um stefnu sína í efnahagsmálum, löggæslumálum, alþjóðamálum og ýmsu öðru í hressilegum kappræðum sem fram fóru í Hofstra-háskólanum í New York. Voru þetta fyrstu kappræðurnar af þremur sem áætlaðar eru. Næstu kappræður eru á dagskrá 9. október en 4. október takast varaforsetaefnin Tim Kaine og Mike Pence á. Íslendingar höfðu greinilega mikinn áhuga á kappræðunum og mátti sjá það á Twitter þar sem flestir notuðu kassamerkið #uskos16. Eins og svo oft áður var húmorinn allsráðandi á Twitter og gerðu margir grín að því sem fram fór. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og þar fyrir neðan má sjá alla umræðuna um kappræðurnar hér innanlands. Sjitt hvað það er steikt að 2 aðilar standi á sviði og tali um heiminn eins og þau séu að spila Risk uppi í sumarbústað. #uskos16— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 27, 2016 Þetta er eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni #uskos16— Krummi (@hrafnjonsson) September 27, 2016 #uskos16 er smá svona eins og að við hefðum bara mátt kjósa á milli Ástþórs og Guðrúnar Margrétar.— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) September 27, 2016 Trump er ógeðfelldur og illur maður - og svo er hann í ljótum jakkafötum og ég er viss um að allar hans yfirhafnir séu ógeðslegar. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) September 27, 2016 Hann er búinn að sveifla hægri hendinni meira í kvöld en ég gerði allt àrið 1992 þegar ég uppgötvaði rúnkið. #uskos16— Eiríkur Rúnarsson (@EirikurMar) September 27, 2016 þetta er eiginlega vandræðalegra en íslenskar stjórnmálaumræður #uskos16 #kappræður— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 27, 2016 "I prepared for this debate, and I'm prepared to be president."#uskos16 #debatenight pic.twitter.com/PIHzgS4Ukb— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) September 27, 2016 Trump er mjög umhugað um fleiri seríur af Law & Order. #uskos16— María Björk (@baragrin) September 27, 2016 Hættu að segja China, Donald! Ég er strax að tapa þessum drykkjuleik.. #USkos16 #kappræður— Eyrún Baldursdóttir (@eyrunbaldurs) September 27, 2016 Er ,,hárið" á D.Trump greitt fram eða aftur?? #Uskos16— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) September 27, 2016 #USKOS16#uskos16 Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18 Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18
Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30
Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38