„Trump er fáviti“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. september 2016 15:46 "Yfirmaðurinn" er 67 ára gamall og í fantaformi. Vísir/Getty Rokkarinn Bruce Springsteen sem oft er kallaður “yfirmaðurinn” eða “The Boss” segir Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, vera fávita sem haldi Bandaríkjunum í umsátri. Þetta sagði Springsteen í viðtali við bandaríska tónlistartímaritið Rolling Stone og bætti við að það að Trump hafi náð svona langt sé harmleikur fyrir lýðræðið í landinu. „Þær hugmyndir sem hann er að kasta út í samfélagið eru stórhætturlegar,” segir Springsteen. „Litaðar af hvítri þjóðernishyggju og jaðar hægristefnu.“ Springsteen segir að velgengni Trump megi rekja til þeirrar afleiðingar þeirra heimsstefnu sem megi rekja til bandarískra stjórnvalda síðastliðin 35 ár eð svo. „Þessi stefna hefur haft mikil áhrif á líf fólks og fólkið leitar til einhvers með lausnir. Það virðist vera háttur Trump að svarar mjög flóknum spurningum með mjög einföldum svörum. Villandi svör við mjög flóknum spurningum og það heillar marga.“ Springsteen segist styðja Hillary Clinton og trúa því að hún verði góður forseti. Kappinn var í viðtali við Rolling Stone til þess að kynna sjálfsævisögu sína sem hann hefur unnið að síðan 2009. Bókin kemur til með að heita Born to Run og kemur út á þriðjudaginn næsta. Á sama tíma kemur út safnplatan Chapter & Verse þar sem rokkarinn velur þau 18 lög sem honum finnst hafa skipt mestu máli á ferli sínum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Bruce Springsteen hrópaði nafnið á rangri borg á miðjum tónleikum í Cleveland „Party noise Pittsburgh“ 25. febrúar 2016 11:15 Kemur Bruce Springsteen í veg fyrir sigurhátið Barcelona í kvöld? Vinni Barcelona spænsku úrvalsdeildina í dag munu þeir ekki keyra í gegnum bæinn og fagna með stuðningsmönnum sínum vegna tónleika Bruce Springsteen á Nou Camp. 14. maí 2016 15:45 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Rokkarinn Bruce Springsteen sem oft er kallaður “yfirmaðurinn” eða “The Boss” segir Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, vera fávita sem haldi Bandaríkjunum í umsátri. Þetta sagði Springsteen í viðtali við bandaríska tónlistartímaritið Rolling Stone og bætti við að það að Trump hafi náð svona langt sé harmleikur fyrir lýðræðið í landinu. „Þær hugmyndir sem hann er að kasta út í samfélagið eru stórhætturlegar,” segir Springsteen. „Litaðar af hvítri þjóðernishyggju og jaðar hægristefnu.“ Springsteen segir að velgengni Trump megi rekja til þeirrar afleiðingar þeirra heimsstefnu sem megi rekja til bandarískra stjórnvalda síðastliðin 35 ár eð svo. „Þessi stefna hefur haft mikil áhrif á líf fólks og fólkið leitar til einhvers með lausnir. Það virðist vera háttur Trump að svarar mjög flóknum spurningum með mjög einföldum svörum. Villandi svör við mjög flóknum spurningum og það heillar marga.“ Springsteen segist styðja Hillary Clinton og trúa því að hún verði góður forseti. Kappinn var í viðtali við Rolling Stone til þess að kynna sjálfsævisögu sína sem hann hefur unnið að síðan 2009. Bókin kemur til með að heita Born to Run og kemur út á þriðjudaginn næsta. Á sama tíma kemur út safnplatan Chapter & Verse þar sem rokkarinn velur þau 18 lög sem honum finnst hafa skipt mestu máli á ferli sínum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Bruce Springsteen hrópaði nafnið á rangri borg á miðjum tónleikum í Cleveland „Party noise Pittsburgh“ 25. febrúar 2016 11:15 Kemur Bruce Springsteen í veg fyrir sigurhátið Barcelona í kvöld? Vinni Barcelona spænsku úrvalsdeildina í dag munu þeir ekki keyra í gegnum bæinn og fagna með stuðningsmönnum sínum vegna tónleika Bruce Springsteen á Nou Camp. 14. maí 2016 15:45 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18
Bruce Springsteen hrópaði nafnið á rangri borg á miðjum tónleikum í Cleveland „Party noise Pittsburgh“ 25. febrúar 2016 11:15
Kemur Bruce Springsteen í veg fyrir sigurhátið Barcelona í kvöld? Vinni Barcelona spænsku úrvalsdeildina í dag munu þeir ekki keyra í gegnum bæinn og fagna með stuðningsmönnum sínum vegna tónleika Bruce Springsteen á Nou Camp. 14. maí 2016 15:45