Hauka bíður erfitt verkefni gegn Alingsås Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2016 10:00 Íslandsmeistarar Hauka mæta sænska liðinu Alingsås í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. Alingsås hefur á sterku liði að skipa og er búið að vinna alla fjóra leiki sína á tímabilinu í deildinni heima fyrir. Haukar hafa aftur á móti farið illa af stað í Olís-deildinni og eru aðeins búnir að vinna tvo leiki af sex. „Við höfum brett upp ermar og leggjum helmingi harðar að okkur til að spila betur. Við vorum slakir í byrjun og ekkert sáttir. En við höfum snúið bökum saman og leggjum hart að okkur til að bæta okkur. Þetta er frábær tímapunktur fyrir okkur að rífa okkur upp,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Guðmundur Árni Ólafsson, sem kom til Hauka fyrir tímabilið, segir að það hafi vantað taktinn í lið Íslandsmeistaranna í upphafi tímabils. „Það hefur vantað einhvers konar samheldni. Við vorum meðvitaðir um það og það voru allir af vilja gerðir. Svo fengum við utanaðkomandi hjálp og það hefur skilað sér,“ sagði Guðmundur en Haukar unnu góðan sigur á Akureyri á miðvikudaginn. „Kjarninn og samheldnin var mun sterkari í síðasta leik. Það er tilhlökkun að fá Evrópukeppnina strax núna til að byggja ofan á þetta,“ bætti Guðmundur við.Leikur Hauka og Alingsås í Schenker-höllinni hefst klukkan 16:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi. Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15 Gunnar framlengir við Íslandsmeistarana Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2020. 27. september 2016 22:23 Adam Haukur áfram á Ásvöllum Adam Haukur Baumruk hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Hauka. 3. október 2016 21:15 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka mæta sænska liðinu Alingsås í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. Alingsås hefur á sterku liði að skipa og er búið að vinna alla fjóra leiki sína á tímabilinu í deildinni heima fyrir. Haukar hafa aftur á móti farið illa af stað í Olís-deildinni og eru aðeins búnir að vinna tvo leiki af sex. „Við höfum brett upp ermar og leggjum helmingi harðar að okkur til að spila betur. Við vorum slakir í byrjun og ekkert sáttir. En við höfum snúið bökum saman og leggjum hart að okkur til að bæta okkur. Þetta er frábær tímapunktur fyrir okkur að rífa okkur upp,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Guðmundur Árni Ólafsson, sem kom til Hauka fyrir tímabilið, segir að það hafi vantað taktinn í lið Íslandsmeistaranna í upphafi tímabils. „Það hefur vantað einhvers konar samheldni. Við vorum meðvitaðir um það og það voru allir af vilja gerðir. Svo fengum við utanaðkomandi hjálp og það hefur skilað sér,“ sagði Guðmundur en Haukar unnu góðan sigur á Akureyri á miðvikudaginn. „Kjarninn og samheldnin var mun sterkari í síðasta leik. Það er tilhlökkun að fá Evrópukeppnina strax núna til að byggja ofan á þetta,“ bætti Guðmundur við.Leikur Hauka og Alingsås í Schenker-höllinni hefst klukkan 16:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.
Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15 Gunnar framlengir við Íslandsmeistarana Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2020. 27. september 2016 22:23 Adam Haukur áfram á Ásvöllum Adam Haukur Baumruk hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Hauka. 3. október 2016 21:15 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15
Gunnar framlengir við Íslandsmeistarana Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2020. 27. september 2016 22:23
Adam Haukur áfram á Ásvöllum Adam Haukur Baumruk hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Hauka. 3. október 2016 21:15