Þriðji sigur Vals í röð | Selfoss sótti sigur í Krikann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2016 21:15 Anton Rúnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Val. vísir/ernir Valsmenn unnu sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla þegar þeir fengu Frammara í heimsókn í kvöld. Lokatölur 31-25, Val í vil. Leikurinn var hnífjafn lengst af. Fram leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, 12-14, en í seinni hálfleik voru Valsmenn ívið sterkari. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson jafnaði metin fyrir Fram í 23-23 þegar átta mínútur voru eftir en Valur átti lokamínúturnar sem liðið vann 8-2. Ýmir Örn Gíslason var markahæstur í liði Vals með sjö mörk. Andri Þór Helgason skoraði sömuleiðis sjö mörk fyrir Fram en sex þeirra komu í fyrri hálfleik.Mörk Vals: Ýmir Örn Gíslason 7, Josip Juric 6, Anton Rúnarsson 4/2, Atli Karl Bachmann 4, Alexander Örn Júlíusson 3, Vignir Stefánsson 2, Orri Freyr Gíslason 2, Atli Már Báruson 1, Sveinn Aron Sveinsson 1, Heiðar Þór Aðalsteinsson 1.Mörk Fram: Andri Þór Helgason 7/1, Arnar Birkir Hálfdánarson 6, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Davíð Stefán Reynisson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1, Bjartur Guðmundsson 1.Einar Sverrisson skoraði 11 mörk í Krikanum.vísir/ernirEftir þrjá tapleiki í röð sótti Selfoss sigur í Kaplakrika í kvöld. Lokatölur 32-36, Selfyssingum í vil í miklum markaleik. Selfoss er nú kominn með sex stig í Olís-deildinni, einu stigi meira en FH. FH-ingar komust í 1-0 en það var í eina skiptið sem þeir leiddu í leiknum. Selfyssingar voru alltaf með undirtökin og þegar flautað var til hálfleiks munaði sjö mörkum á liðunum, 11-18. Selfoss náði mest níu marka forystu og þótt FH-ingar hafi vaknað til lífsins síðustu 10 mínútur leiksins dugði það ekki til. Einar Sverrisson var markahæstur í liði Selfoss með 11 mörk. Elvar Örn Jónsson skoraði sjö mörk og Guðjón Ágústsson sex. Einar Rafn Eiðsson skoraði 12 mörk fyrir FH og Óðinn Þór Ríkharðsson átta.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 12/2, Óðinn Þór Ríkharðsson 8/1, Jóhann Karl Reynisson 5, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 3, Jóhann Birgir Ingvarsson 1.Mörk Selfoss: Einar Sverrisson 11, Elvar Örn Jónsson 7/2, Guðjón Ágústsson 6, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 3, Hergeir Grímsson 3, Guðni Ingvarsson 2, Andri Már Sveinsson 2, Sverrir Pálsson 2. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Valsmenn unnu sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla þegar þeir fengu Frammara í heimsókn í kvöld. Lokatölur 31-25, Val í vil. Leikurinn var hnífjafn lengst af. Fram leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, 12-14, en í seinni hálfleik voru Valsmenn ívið sterkari. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson jafnaði metin fyrir Fram í 23-23 þegar átta mínútur voru eftir en Valur átti lokamínúturnar sem liðið vann 8-2. Ýmir Örn Gíslason var markahæstur í liði Vals með sjö mörk. Andri Þór Helgason skoraði sömuleiðis sjö mörk fyrir Fram en sex þeirra komu í fyrri hálfleik.Mörk Vals: Ýmir Örn Gíslason 7, Josip Juric 6, Anton Rúnarsson 4/2, Atli Karl Bachmann 4, Alexander Örn Júlíusson 3, Vignir Stefánsson 2, Orri Freyr Gíslason 2, Atli Már Báruson 1, Sveinn Aron Sveinsson 1, Heiðar Þór Aðalsteinsson 1.Mörk Fram: Andri Þór Helgason 7/1, Arnar Birkir Hálfdánarson 6, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Davíð Stefán Reynisson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1, Bjartur Guðmundsson 1.Einar Sverrisson skoraði 11 mörk í Krikanum.vísir/ernirEftir þrjá tapleiki í röð sótti Selfoss sigur í Kaplakrika í kvöld. Lokatölur 32-36, Selfyssingum í vil í miklum markaleik. Selfoss er nú kominn með sex stig í Olís-deildinni, einu stigi meira en FH. FH-ingar komust í 1-0 en það var í eina skiptið sem þeir leiddu í leiknum. Selfyssingar voru alltaf með undirtökin og þegar flautað var til hálfleiks munaði sjö mörkum á liðunum, 11-18. Selfoss náði mest níu marka forystu og þótt FH-ingar hafi vaknað til lífsins síðustu 10 mínútur leiksins dugði það ekki til. Einar Sverrisson var markahæstur í liði Selfoss með 11 mörk. Elvar Örn Jónsson skoraði sjö mörk og Guðjón Ágústsson sex. Einar Rafn Eiðsson skoraði 12 mörk fyrir FH og Óðinn Þór Ríkharðsson átta.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 12/2, Óðinn Þór Ríkharðsson 8/1, Jóhann Karl Reynisson 5, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 3, Jóhann Birgir Ingvarsson 1.Mörk Selfoss: Einar Sverrisson 11, Elvar Örn Jónsson 7/2, Guðjón Ágústsson 6, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 3, Hergeir Grímsson 3, Guðni Ingvarsson 2, Andri Már Sveinsson 2, Sverrir Pálsson 2.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15