Brady vildi ekki svara spurningum um Trump Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. október 2016 22:30 Brady og Trump á góðri stundu. vísir/getty Leikstjórnandi New England Patriots, Tom Brady, er vinur forsetaframbjóðandans Donald Trump. Það kom því ekki á óvart að hann skildi hafa verið spurður út í ummæli Donald Trump um konur á dögunum en þau ummæli hafa gert allt vitlaust. Trump sagði að þetta hefði bara verið búningsklefatal sem ætti ekki að taka of alvarlega. Brady var spurður að því á blaðamannafundi hvernig börnin hans myndu bregðast við túlkun Trump á búningsklefatali. „Þakka ykkur fyrir og eigið góðan dag,“ sagði Brady, brosti og gekk út. Í september í fyrra sást Brady með „Make America Great Again“ húfu en það er slagorð Trump. Hann sagði líka í fyrra að það væri frábært ef Trump yrði kosinn forseti. Síðar sagði Brady að hann vildi ekki taka þátt í pólitískri umræðu. „Donald er góðvinur minn og við höfum þekkst lengi. Ég styð alla mína vini. Það er það eina sem ég hef að segja. Hann hefur stutt mig í 15 ár eða allt frá því ég var dómari í fegurðarsamkeppni á hans vegum. Við höfum oft spilað golf saman og ég nýt félagsskaps hans,“ sagði Brady í desember í fyrra en hann hefur lítið tjáð sig um vin sinn Trump í ár. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Leikstjórnandi New England Patriots, Tom Brady, er vinur forsetaframbjóðandans Donald Trump. Það kom því ekki á óvart að hann skildi hafa verið spurður út í ummæli Donald Trump um konur á dögunum en þau ummæli hafa gert allt vitlaust. Trump sagði að þetta hefði bara verið búningsklefatal sem ætti ekki að taka of alvarlega. Brady var spurður að því á blaðamannafundi hvernig börnin hans myndu bregðast við túlkun Trump á búningsklefatali. „Þakka ykkur fyrir og eigið góðan dag,“ sagði Brady, brosti og gekk út. Í september í fyrra sást Brady með „Make America Great Again“ húfu en það er slagorð Trump. Hann sagði líka í fyrra að það væri frábært ef Trump yrði kosinn forseti. Síðar sagði Brady að hann vildi ekki taka þátt í pólitískri umræðu. „Donald er góðvinur minn og við höfum þekkst lengi. Ég styð alla mína vini. Það er það eina sem ég hef að segja. Hann hefur stutt mig í 15 ár eða allt frá því ég var dómari í fegurðarsamkeppni á hans vegum. Við höfum oft spilað golf saman og ég nýt félagsskaps hans,“ sagði Brady í desember í fyrra en hann hefur lítið tjáð sig um vin sinn Trump í ár.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira