Hamilton á ráspól í Mexíkó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. október 2016 19:06 Lewis Hamilton var fljótastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í mexíkóska kappastrinum sem fer fram á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Heimsmeistarinn Hamilton ætlar ekki að gera liðsfélaga sínum auðvelt fyrir að verða heimsmeistari. Hamilton hitti naglann á höfuðið í dag og gerði Rosberg þar með töluvert erfuðara fyrir.Fyrsta lota Jolyon Palmer á Renault gat ekki tekið þátt í tímatökunni eftir að sprunga fannst í grind bílsins þar sem beltið er fest við grindina. Renault sagði sprunguna hafa komið þegar Palmer ók harkalega yfir kant á brautinni. Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni eftir að Ferrari og Red Bull hafði tekist að skáka Mercedes tímabundið. Í fyrstu lotunni duttu úr; Palmer á Renault, Daniil Kvyat á Toro Rosso, Felipe Nasr á Sauber og Esteban Ocon á Manor ásamt Haas liðinu.Önnur lota Hröðustu ökumenn fyrstu lotunnar komu út í aðra lotuna á mjúkum dekkjum í stað ofur-mjúkra. Ætlunin var að ná að hefja keppnina á mjúku dekkjunum. Slíkt skilar hentugari keppniaáætlun á morgun. McLaren menn, Sergio Perez á Force India, Pascal Wehrlein á Manor, Marcus Ericsson á Sauber og Kevin Magnussen á Renault, féllu út í annarri lotu.Þriðja lota Mercedes virtist hafa skrúfað aðeins upp í vélinni í bílum sínum þegar leið á tímatökuna. Fyrir síðustu tilraunir ökumanna var Hamilton fljótastur en Rosberg fjórði.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Hamilton og Vettel fljótastir á föstudegi í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. október 2016 14:15 Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15 Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í mexíkóska kappastrinum sem fer fram á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Heimsmeistarinn Hamilton ætlar ekki að gera liðsfélaga sínum auðvelt fyrir að verða heimsmeistari. Hamilton hitti naglann á höfuðið í dag og gerði Rosberg þar með töluvert erfuðara fyrir.Fyrsta lota Jolyon Palmer á Renault gat ekki tekið þátt í tímatökunni eftir að sprunga fannst í grind bílsins þar sem beltið er fest við grindina. Renault sagði sprunguna hafa komið þegar Palmer ók harkalega yfir kant á brautinni. Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni eftir að Ferrari og Red Bull hafði tekist að skáka Mercedes tímabundið. Í fyrstu lotunni duttu úr; Palmer á Renault, Daniil Kvyat á Toro Rosso, Felipe Nasr á Sauber og Esteban Ocon á Manor ásamt Haas liðinu.Önnur lota Hröðustu ökumenn fyrstu lotunnar komu út í aðra lotuna á mjúkum dekkjum í stað ofur-mjúkra. Ætlunin var að ná að hefja keppnina á mjúku dekkjunum. Slíkt skilar hentugari keppniaáætlun á morgun. McLaren menn, Sergio Perez á Force India, Pascal Wehrlein á Manor, Marcus Ericsson á Sauber og Kevin Magnussen á Renault, féllu út í annarri lotu.Þriðja lota Mercedes virtist hafa skrúfað aðeins upp í vélinni í bílum sínum þegar leið á tímatökuna. Fyrir síðustu tilraunir ökumanna var Hamilton fljótastur en Rosberg fjórði.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton og Vettel fljótastir á föstudegi í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. október 2016 14:15 Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15 Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Hamilton og Vettel fljótastir á föstudegi í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. október 2016 14:15
Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15
Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45