Hún neyddi hann til þess að velja á milli Rachel og Monicu sem leiknar voru af Jennifer Aniston og Courtney Cox í þáttunum.
Matt varð vægast sagt vandræðalegur og stamaði allt þangað til að að hann gat svarað. Svar hans kom þá nokkuð á óvart, líkt og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.