Twitter fer á tröllaveiðar Samúel Karl Ólason skrifar 15. nóvember 2016 14:45 Twitter hefur lengi verið gagnrýnt fyrir of hæg viðbrögð við tröllum og hrottum. Vísir/Getty Twitter mun gera notendum auðveldara að tilkynna tröll og nethrotta og að leiða þá hjá sér. Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins hafa um langt skeið barist við harðskeið tröll og nethrotta. Það hefur jafnvel verið talin ástæða þess að Disney hætti við að kaupa Twitter. Á næstu dögum verður notendum gert kleift að hundsa ákveðna notendur og jafnvel ákveðin orð, samsetningu orða, notendanöfn, broskarla og myllumerki. Notendur munu einnig geta slitið sig frá samtölum þar sem þeir eru sífellt „taggaðir“ í þeirra óþökk. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram ofbeldi, einelti og áreitni hafi færst í aukana á undanförnum árum og nauðsynlegt sé að allir standi sameinaðir gegn þeirri þróun. Það hve opið Twitter er hafi verið notað til þess að níðast á fólki. Þar sem umræðan á Twitter eigi sér stað í rauntíma hafi reynst starfsmönnum þess erfitt að berjast gegn tröllunum og koma í veg fyrir dólgslæti og ofbeldi. Twitter hefur lengi verið gagnrýnt fyrir hægagang í þessum málum.Mynd/TwitterMynd/TwitterMYnd/TwitterAn update on the progress we've made in addressing online abuse: https://t.co/0Za3Sf6EOd— Twitter (@twitter) November 15, 2016 Tækni Tengdar fréttir Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Twitter mun gera notendum auðveldara að tilkynna tröll og nethrotta og að leiða þá hjá sér. Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins hafa um langt skeið barist við harðskeið tröll og nethrotta. Það hefur jafnvel verið talin ástæða þess að Disney hætti við að kaupa Twitter. Á næstu dögum verður notendum gert kleift að hundsa ákveðna notendur og jafnvel ákveðin orð, samsetningu orða, notendanöfn, broskarla og myllumerki. Notendur munu einnig geta slitið sig frá samtölum þar sem þeir eru sífellt „taggaðir“ í þeirra óþökk. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram ofbeldi, einelti og áreitni hafi færst í aukana á undanförnum árum og nauðsynlegt sé að allir standi sameinaðir gegn þeirri þróun. Það hve opið Twitter er hafi verið notað til þess að níðast á fólki. Þar sem umræðan á Twitter eigi sér stað í rauntíma hafi reynst starfsmönnum þess erfitt að berjast gegn tröllunum og koma í veg fyrir dólgslæti og ofbeldi. Twitter hefur lengi verið gagnrýnt fyrir hægagang í þessum málum.Mynd/TwitterMynd/TwitterMYnd/TwitterAn update on the progress we've made in addressing online abuse: https://t.co/0Za3Sf6EOd— Twitter (@twitter) November 15, 2016
Tækni Tengdar fréttir Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30