Sjáðu jöfnunarmarkið sem FH-ingar eru brjálaðir yfir | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2016 22:24 Garðar B. Sigurjónsson skoraði jöfnunarmarkið umdeilda. vísir/eyþór FH-ingar eru afar ósáttir við jöfnunarmark Stjörnunnar í leik liðanna í TM-höllinni í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Þegar um 15 sekúndur voru eftir, í stöðunni 21-22 fyrir FH, tók Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, leikhlé. Að því loknu fóru Garðbæingar í sókn. FH-vörnin var þétt fyrir og þegar fjórar sekúndur voru eftir var dæmt aukakast á Halldór Inga Jónasson. Garðar B. Sigurjónsson, línumaður Stjörnunnar, tók boltann og skaut að marki þegar tvær sekúndur voru eftir. Boltinn fór af vörn FH og yfir Ágúst Elí Björgvinsson í marki gestanna. Anton Gylfi Pálsson og Þorleifur Árni Björnsson, dómarar leiksins, dæmdu markið gott og gilt þrátt fyrir að aukakastið hafi ekki verið tekið á réttum stað. FH-ingar voru afar ósáttir við að markið fengi að standa og töldu framkvæmd aukakastsins ólöglega. Máli sínu til stuðnings bentu þeir á að aukakastið hafi verið tekið á vitlausum stað og að leikmenn Stjörnunnar hefðu verið fyrir innan punktalínuna þegar það var tekið.Þetta umdeilda atvik má sjá á vef SportTV, eða með því að smella hér. Olís-deild karla Tengdar fréttir Garðar tryggði Stjörnunni stig gegn FH | Myndir Garðar B. Sigurjónsson tryggði Stjörnunni annað stigið gegn FH í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 14. nóvember 2016 21:13 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
FH-ingar eru afar ósáttir við jöfnunarmark Stjörnunnar í leik liðanna í TM-höllinni í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Þegar um 15 sekúndur voru eftir, í stöðunni 21-22 fyrir FH, tók Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, leikhlé. Að því loknu fóru Garðbæingar í sókn. FH-vörnin var þétt fyrir og þegar fjórar sekúndur voru eftir var dæmt aukakast á Halldór Inga Jónasson. Garðar B. Sigurjónsson, línumaður Stjörnunnar, tók boltann og skaut að marki þegar tvær sekúndur voru eftir. Boltinn fór af vörn FH og yfir Ágúst Elí Björgvinsson í marki gestanna. Anton Gylfi Pálsson og Þorleifur Árni Björnsson, dómarar leiksins, dæmdu markið gott og gilt þrátt fyrir að aukakastið hafi ekki verið tekið á réttum stað. FH-ingar voru afar ósáttir við að markið fengi að standa og töldu framkvæmd aukakastsins ólöglega. Máli sínu til stuðnings bentu þeir á að aukakastið hafi verið tekið á vitlausum stað og að leikmenn Stjörnunnar hefðu verið fyrir innan punktalínuna þegar það var tekið.Þetta umdeilda atvik má sjá á vef SportTV, eða með því að smella hér.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Garðar tryggði Stjörnunni stig gegn FH | Myndir Garðar B. Sigurjónsson tryggði Stjörnunni annað stigið gegn FH í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 14. nóvember 2016 21:13 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Garðar tryggði Stjörnunni stig gegn FH | Myndir Garðar B. Sigurjónsson tryggði Stjörnunni annað stigið gegn FH í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 14. nóvember 2016 21:13