Stefán: Sé þroskamerki á liðinu í hverri viku Ingvi Þór Sæmundsson á Selfossi skrifar 10. nóvember 2016 21:27 Stefán og strákarnir hans eru í 2. sæti Olís-deildarinnar. vísir/anton Stefán Árnason, þjálfari Selfoss, var hinn kátasti eftir sterkan sigur hans manna, 32-25, á Aftureldingu í kvöld. „Við vorum einbeittir í að spila okkar leik og ná okkar hlutum í gang. Það tók korter að byrja leikinn. Mér fannst þeir vera með frumkvæðið og stjórn á leiknum fyrstu 15 mínúturnar. En þegar við sýndum meira frumkvæði í vörninni og stjórnuðum hraðanum fannst mér við vera miklu sterkari,“ sagði Stefán. Selfoss var þremur mörkum yfir í hálfleik, 16-13, og lét það forskot aldrei af hendi í seinni hálfleik. Stefán kvaðst ánægður með stjórnina sem hans menn höfðu á leiknum. „Við vorum ótrúlega yfirvegaðir. Það var mikil stjórn á vellinum, alveg sama þótt þeir breyttu um vörn og sama hvað þeir reyndu. Við létum þá aldrei slá okkur út af laginu og héldum „kúlinu“. Við vorum árásargjarnir allan leikinn og alltaf með nýjar og nýjar lausnir,“ sagði Stefán sem er ánægður með þróunina á leik Selfyssinga. „Maður sér þroskamerki á liðinu í hverri viku og við erum alltaf að bæta okkur. Það sem við erum að vinna í verður betra með hverri vikunni; vörnin, sóknin og líka það að hafa stjórn á leiknum og kunna að vera yfir. Við erum á réttri leið.“ Selfyssingar eru á góðri siglingu, sitja í 2. sæti Olís-deildarinnar og hlutirnir líta afskaplega vel út fyrir þá. En hversu langt getur þetta lið farið? „Það er erfitt að segja,“ sagði Stefán. „Við ætlum ekkert að blekkja sjálfa okkur með því að halda að við séum komnir í baráttu um einhverja titla. Við vitum að ef við töpum 1-2 leikjum í röð erum við komnir niður í 7.-8. sæti deildarinnar. Við höldum bara áfram og tökum einn leik fyrir í einu.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 32-25 | Endurtekið efni frá því í 1. umferðinni Selfoss bar sigurorð af Aftureldingu, 32-25, í toppslag í Olís-deildar karla í kvöld. 10. nóvember 2016 21:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira
Stefán Árnason, þjálfari Selfoss, var hinn kátasti eftir sterkan sigur hans manna, 32-25, á Aftureldingu í kvöld. „Við vorum einbeittir í að spila okkar leik og ná okkar hlutum í gang. Það tók korter að byrja leikinn. Mér fannst þeir vera með frumkvæðið og stjórn á leiknum fyrstu 15 mínúturnar. En þegar við sýndum meira frumkvæði í vörninni og stjórnuðum hraðanum fannst mér við vera miklu sterkari,“ sagði Stefán. Selfoss var þremur mörkum yfir í hálfleik, 16-13, og lét það forskot aldrei af hendi í seinni hálfleik. Stefán kvaðst ánægður með stjórnina sem hans menn höfðu á leiknum. „Við vorum ótrúlega yfirvegaðir. Það var mikil stjórn á vellinum, alveg sama þótt þeir breyttu um vörn og sama hvað þeir reyndu. Við létum þá aldrei slá okkur út af laginu og héldum „kúlinu“. Við vorum árásargjarnir allan leikinn og alltaf með nýjar og nýjar lausnir,“ sagði Stefán sem er ánægður með þróunina á leik Selfyssinga. „Maður sér þroskamerki á liðinu í hverri viku og við erum alltaf að bæta okkur. Það sem við erum að vinna í verður betra með hverri vikunni; vörnin, sóknin og líka það að hafa stjórn á leiknum og kunna að vera yfir. Við erum á réttri leið.“ Selfyssingar eru á góðri siglingu, sitja í 2. sæti Olís-deildarinnar og hlutirnir líta afskaplega vel út fyrir þá. En hversu langt getur þetta lið farið? „Það er erfitt að segja,“ sagði Stefán. „Við ætlum ekkert að blekkja sjálfa okkur með því að halda að við séum komnir í baráttu um einhverja titla. Við vitum að ef við töpum 1-2 leikjum í röð erum við komnir niður í 7.-8. sæti deildarinnar. Við höldum bara áfram og tökum einn leik fyrir í einu.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 32-25 | Endurtekið efni frá því í 1. umferðinni Selfoss bar sigurorð af Aftureldingu, 32-25, í toppslag í Olís-deildar karla í kvöld. 10. nóvember 2016 21:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 32-25 | Endurtekið efni frá því í 1. umferðinni Selfoss bar sigurorð af Aftureldingu, 32-25, í toppslag í Olís-deildar karla í kvöld. 10. nóvember 2016 21:30