Selfoss upp í 3. sætið eftir sigur á Fram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2016 21:26 Einar Sverrisson skoraði níu mörk. vísir/ernir Eftir tvö töp í röð komst Selfoss aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Fram að velli, 31-25, í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Einar Sverrisson skoraði níu mörk fyrir Selfyssinga sem eru komnir upp í 3. sæti deildarinnar. Fram hefur tapað fjórum leikjum í röð en liðið er í 8. sæti deildarinnar með níu stig. Selfyssingar voru alltaf með undirtökin í leiknum í kvöld. Fyrri hálfleikurinn var jafn framan af en á síðustu tíu mínútum hans breytti Selfoss stöðunni úr 10-10 í 17-13 sem voru hálfleikstölur. Þessa forystu létu heimamenn ekki af hendi í seinni hálfleiknum. Fram náði tvisvar að minnka muninn í þrjú mörk en nær komust gestirnir ekki. Selfoss bætti jafnt og þétt við forystuna og vann að lokum sex marka sigur, 31-25.Mörk Selfoss: Einar Sverrisson 9, Hergeir Grímsson 6, Elvar Örn Jónsson 4, Andri Már Sveinsson 3, Teitur Örn Einarsson 2, Guðni Ingvarsson 2, Alexander Már Egan 1, Eyvindur Hrannar Guðmundsson 1, Haukur Þrastarson 1, Sverrir Pálsson 1, Guðjón Ágústsson 1.Mörk Fram: Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Andri Þór Helgason 4, Arnar Birkir Hálfdánarson 4, Valdimar Sigurðsson 3, Sigurður örn Þorsteinsson 3, Lúðvík Thorberg Bergman Arnkelsson 2, Elías Bóasson 2, Bjartur Guðmundsson 1, Andri Björn Ómarsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira
Eftir tvö töp í röð komst Selfoss aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Fram að velli, 31-25, í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Einar Sverrisson skoraði níu mörk fyrir Selfyssinga sem eru komnir upp í 3. sæti deildarinnar. Fram hefur tapað fjórum leikjum í röð en liðið er í 8. sæti deildarinnar með níu stig. Selfyssingar voru alltaf með undirtökin í leiknum í kvöld. Fyrri hálfleikurinn var jafn framan af en á síðustu tíu mínútum hans breytti Selfoss stöðunni úr 10-10 í 17-13 sem voru hálfleikstölur. Þessa forystu létu heimamenn ekki af hendi í seinni hálfleiknum. Fram náði tvisvar að minnka muninn í þrjú mörk en nær komust gestirnir ekki. Selfoss bætti jafnt og þétt við forystuna og vann að lokum sex marka sigur, 31-25.Mörk Selfoss: Einar Sverrisson 9, Hergeir Grímsson 6, Elvar Örn Jónsson 4, Andri Már Sveinsson 3, Teitur Örn Einarsson 2, Guðni Ingvarsson 2, Alexander Már Egan 1, Eyvindur Hrannar Guðmundsson 1, Haukur Þrastarson 1, Sverrir Pálsson 1, Guðjón Ágústsson 1.Mörk Fram: Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Andri Þór Helgason 4, Arnar Birkir Hálfdánarson 4, Valdimar Sigurðsson 3, Sigurður örn Þorsteinsson 3, Lúðvík Thorberg Bergman Arnkelsson 2, Elías Bóasson 2, Bjartur Guðmundsson 1, Andri Björn Ómarsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira