Veðurfréttamaður neitar að raka sig fyrr en Browns vinnur leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2016 23:15 Stuðningsmenn Browns eru löngu orðnir bugaðir. vísir/getty Veðurfréttamaður Fox-sjónvarpsstöðvarinnar í Cleveland virðist vera orðinn klár í jólasveinabúninginn því skeggið hans er orðið ansi myndarlegt. Sá heitir Scott Sabol og er stuðningsmaður NFL-liðs borgarinnar, Cleveland Browns. Browns er lélegasta lið NFL-deildarinnar og hefur ekki enn unnið leik í vetur. Sabol tók þá djörfu ákvörðun í upphafi tímabilsins að ákveða að raka sig ekki fyrr en Browns myndi vinna leik. Sú ákvörðun er farin að valda honum erfiðleikum.I fluffed up the Browns "0-for beard" today marking day#83. Last game of season would be Day#115 #beards #0-16 #brownspic.twitter.com/VDdeGTN1gX — Scott Sabol (@ScottSabolFOX8) November 30, 2016 Cleveland er ekki búið að vinna leik og það er nákvæmlega ekkert sem bendir til þess að liðið vinni leik í vetur. Liðið er það lélegt. Það vann síðast leik í desember í fyrra. Sabol hefur nú safnað skeggi í 85 daga og spurning hvort hann bíði með að raka skeggið þar til Cleveland vinnur leik á næsta tímabili? Ef það gerist það er að segja. Þetta er í annað sinn sem Sabol safnar skeggi eftir að hafa ákveðið að bíða eftir einhverju. Síðasta var hann að bíða eftir ákveðnum hitatölum og mátti þá bíða í 74 daga. Hann er að slá öll persónulega met núna. NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Veðurfréttamaður Fox-sjónvarpsstöðvarinnar í Cleveland virðist vera orðinn klár í jólasveinabúninginn því skeggið hans er orðið ansi myndarlegt. Sá heitir Scott Sabol og er stuðningsmaður NFL-liðs borgarinnar, Cleveland Browns. Browns er lélegasta lið NFL-deildarinnar og hefur ekki enn unnið leik í vetur. Sabol tók þá djörfu ákvörðun í upphafi tímabilsins að ákveða að raka sig ekki fyrr en Browns myndi vinna leik. Sú ákvörðun er farin að valda honum erfiðleikum.I fluffed up the Browns "0-for beard" today marking day#83. Last game of season would be Day#115 #beards #0-16 #brownspic.twitter.com/VDdeGTN1gX — Scott Sabol (@ScottSabolFOX8) November 30, 2016 Cleveland er ekki búið að vinna leik og það er nákvæmlega ekkert sem bendir til þess að liðið vinni leik í vetur. Liðið er það lélegt. Það vann síðast leik í desember í fyrra. Sabol hefur nú safnað skeggi í 85 daga og spurning hvort hann bíði með að raka skeggið þar til Cleveland vinnur leik á næsta tímabili? Ef það gerist það er að segja. Þetta er í annað sinn sem Sabol safnar skeggi eftir að hafa ákveðið að bíða eftir einhverju. Síðasta var hann að bíða eftir ákveðnum hitatölum og mátti þá bíða í 74 daga. Hann er að slá öll persónulega met núna.
NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira