Schumacher fjölskyldan stofnar góðgerðarsamtök Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. desember 2016 23:15 Michael Schumacher. vísir/getty Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góðgerðarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitið Keep Fighting á ensku eða Berjumst áfram á íslensku. Nú eru liðin næstum tvö ár síðan Schumacher slasaðist illa í skiðaslysi. Hann var marga mánuði á spítala eftir slysið en dvelur nú á heimili sínu. Upplýsingar um ástand hans eru afar litlar og einungis veittar fólki í innsta hring. Eiginkona Schumacher, Corrina segist vona að samtökin verði „hvetjandi fyrir aðra til að gefast aldrei upp.“ Umboðsmaður heimsmeistarans fyrrverandi, Sabina Kehm sagði: „Þetta er fyrsta skrefið í átt að samtökum sem geta gert góðverk í framtíðinni.“ „Markmið samtakanna er að dreifa þeim boðskap og þeirri trú að uppgjöf sé ekki möguleiki, skilaboðin tengjast ekki aðeins akstursíþróttum. Með stofnun samtakanna viljum við snúa skelfilegum atburði sem hefur áhrif á alla Schumacher fjölskylduna í eitthvað jákvætt,“ bætti Kehm við. Kehm ítrekaði að engar upplýsingar yrðu veittar um ástand Schumacher. „Heilsa Michael varðar ekki almenning og við munum því halda ástandi hans leyndu áfram. Það er að sumu leyti vegna þess að við viljum vernda nærumhverfi hans,“ hélt Kehm áfram. Heimasíða samtakanna er: www.keepfighting.ms Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Symonds: Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á Williams Tæknistjóri Williams, Pat Symonds telur að það myndi hafa mikil áhrif á liðið að missa ökumanninn Valtteri Bottas til Mercedes. Bottas þykir líklegastur til að taka laust sæti hjá heimsmeisturunum. 14. desember 2016 22:30 Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17 Segir Schumacher bregðast við meðferð Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð. 16. ágúst 2016 14:00 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góðgerðarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitið Keep Fighting á ensku eða Berjumst áfram á íslensku. Nú eru liðin næstum tvö ár síðan Schumacher slasaðist illa í skiðaslysi. Hann var marga mánuði á spítala eftir slysið en dvelur nú á heimili sínu. Upplýsingar um ástand hans eru afar litlar og einungis veittar fólki í innsta hring. Eiginkona Schumacher, Corrina segist vona að samtökin verði „hvetjandi fyrir aðra til að gefast aldrei upp.“ Umboðsmaður heimsmeistarans fyrrverandi, Sabina Kehm sagði: „Þetta er fyrsta skrefið í átt að samtökum sem geta gert góðverk í framtíðinni.“ „Markmið samtakanna er að dreifa þeim boðskap og þeirri trú að uppgjöf sé ekki möguleiki, skilaboðin tengjast ekki aðeins akstursíþróttum. Með stofnun samtakanna viljum við snúa skelfilegum atburði sem hefur áhrif á alla Schumacher fjölskylduna í eitthvað jákvætt,“ bætti Kehm við. Kehm ítrekaði að engar upplýsingar yrðu veittar um ástand Schumacher. „Heilsa Michael varðar ekki almenning og við munum því halda ástandi hans leyndu áfram. Það er að sumu leyti vegna þess að við viljum vernda nærumhverfi hans,“ hélt Kehm áfram. Heimasíða samtakanna er: www.keepfighting.ms
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Symonds: Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á Williams Tæknistjóri Williams, Pat Symonds telur að það myndi hafa mikil áhrif á liðið að missa ökumanninn Valtteri Bottas til Mercedes. Bottas þykir líklegastur til að taka laust sæti hjá heimsmeisturunum. 14. desember 2016 22:30 Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17 Segir Schumacher bregðast við meðferð Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð. 16. ágúst 2016 14:00 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Symonds: Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á Williams Tæknistjóri Williams, Pat Symonds telur að það myndi hafa mikil áhrif á liðið að missa ökumanninn Valtteri Bottas til Mercedes. Bottas þykir líklegastur til að taka laust sæti hjá heimsmeisturunum. 14. desember 2016 22:30
Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17
Segir Schumacher bregðast við meðferð Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð. 16. ágúst 2016 14:00
Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30