Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2016 14:09 Geir hefur valið sinn fyrsta hóp fyrir stórmót. vísir/ernir Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. HM-hópurinn telur 16 leikmenn en gera má tvær breytingar á honum á meðan á mótinu stendur. Línumaðurinn Róbert Gunnarsson er ekki í hópnum. Arnór Atlason, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Aron Pálmarsson eru hins vegar í þessum 28 manna hóp en þeir hafa glímt við meiðsli að undanförnu og óvíst er með þátttöku þeirra á HM. Tveir nýliðar eru í hópnum, Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður FH, og Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson. Þeir eru báðir fæddir árið 1997 og voru í íslenska U-18 ára landsliðinu sem varð í 3. sæti á HM í Rússlandi í fyrra. Fimm leikmenn úr bronsliðinu eru í 28 manna hópnum: Óðinn Þór, Elvar Örn, Grétar Ari Guðjónsson, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon. Íslenska liðið kemur saman til æfinga milli jóla og nýárs og spilar þrjá vináttulandsleiki í Danmörku áður en það heldur til Frakklands. Fyrsti leikur Íslands á HM er gegn Spáni 12. janúar.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, SG BBM Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hreiðar Levý Guðmundsson, Halden Topphåndball Sveinbjörn Pétursson, StjarnanLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, EHV Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSVinstri hornamenn: Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Elvar Örn Jónsson, Selfoss Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Aalborg HåndboldHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FHVinstri skytttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Tandri Konráðsson, Skjern HåndboldLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, IFK Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Geir Guðmundsson, Cesson Rennes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. HM-hópurinn telur 16 leikmenn en gera má tvær breytingar á honum á meðan á mótinu stendur. Línumaðurinn Róbert Gunnarsson er ekki í hópnum. Arnór Atlason, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Aron Pálmarsson eru hins vegar í þessum 28 manna hóp en þeir hafa glímt við meiðsli að undanförnu og óvíst er með þátttöku þeirra á HM. Tveir nýliðar eru í hópnum, Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður FH, og Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson. Þeir eru báðir fæddir árið 1997 og voru í íslenska U-18 ára landsliðinu sem varð í 3. sæti á HM í Rússlandi í fyrra. Fimm leikmenn úr bronsliðinu eru í 28 manna hópnum: Óðinn Þór, Elvar Örn, Grétar Ari Guðjónsson, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon. Íslenska liðið kemur saman til æfinga milli jóla og nýárs og spilar þrjá vináttulandsleiki í Danmörku áður en það heldur til Frakklands. Fyrsti leikur Íslands á HM er gegn Spáni 12. janúar.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, SG BBM Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hreiðar Levý Guðmundsson, Halden Topphåndball Sveinbjörn Pétursson, StjarnanLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, EHV Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSVinstri hornamenn: Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Elvar Örn Jónsson, Selfoss Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Aalborg HåndboldHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FHVinstri skytttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Tandri Konráðsson, Skjern HåndboldLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, IFK Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Geir Guðmundsson, Cesson Rennes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik