Kóngar norðursins með enn meiri yfirburði á nýjasta heimslistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2017 15:15 Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fagnar eftirminnilegum sigri á Englandi í sextán liða úrslitum EM 2016 ásamrt Sverri Inga Ingasyni. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið er ekki bara besta landsliðið á Norðurlöndum samkvæmt nýjum FIFA-lista heldur það langbesta. Íslenska hækkaði sig um eitt sæti á FIFA-listanum upp í 20. sætið og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum. Yfirburðir Íslands meðal Norðurlandaþjóðanna jókst um fjögur sæti frá listanum sem var gefinn út í janúar. Íslenska landsliðið er nú 24 sætum ofar en Svíar og 29 sætum ofar en Danir. Það er síðan 61 sæti í Norðmenn sem réðu einmitt Lars Lagerbäck á dögunum.Sjá einnig:Formlega krýndir kóngar norðursins Ísland hefur núna verið besta landslið Norðurlandanna á ellefu listum í röð eða síðan að íslenska landsliðið komst upp fyrir Svía á listanum sem var gefinn út í apríl 2016. Ísland var aðeins einu sæti ofar en Svíþjóð á listunum í apríl, maí og júní 2016 en tók risastökk með frábærum árangri sínum á EM í Frakklandi 2016. Ísland hækkaði sig um tólf sæti frá listunum í júní til júlí 2016 á sama tíma og Svíar lækkuðu sig um fimm sæti niður í það 35.Sjá einnig:Metárangur Íslands staðfestur Íslenska landsliðið náði síðan fyrst tuttugu sæta forystu á Svía á listanum í nóvember 2016 og á nýjasta listanum, sem var gefinn út í dag, er Ísland með 24 sæti forystu á næstbestu Norðurlandaþjóðina. Svíar duttu niður um þrjú sæti en halda samt öðru sætinu því Danir duttu niður um tvö sæti og eru núna í 49. sætinu.Sjá einnig:Strákarnir búnir að ná stelpunum í fyrsta sinn í sögu FIFA-listans Norðmenn hækkuðu sig um þrjú sæti milli lista og komust með því upp fyrir Færeyinga sem voru búnir að vera í fjórða sætinu á síðustu listum. Finnar, sem eru með Íslandi í riðli, eru því enn í neðsta sætinu af Norðurlandaþjóðunum en finnsk landsliðið er í 97. Sæti eða fimmtán sætum á eftir Færeyingum. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er ekki bara besta landsliðið á Norðurlöndum samkvæmt nýjum FIFA-lista heldur það langbesta. Íslenska hækkaði sig um eitt sæti á FIFA-listanum upp í 20. sætið og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum. Yfirburðir Íslands meðal Norðurlandaþjóðanna jókst um fjögur sæti frá listanum sem var gefinn út í janúar. Íslenska landsliðið er nú 24 sætum ofar en Svíar og 29 sætum ofar en Danir. Það er síðan 61 sæti í Norðmenn sem réðu einmitt Lars Lagerbäck á dögunum.Sjá einnig:Formlega krýndir kóngar norðursins Ísland hefur núna verið besta landslið Norðurlandanna á ellefu listum í röð eða síðan að íslenska landsliðið komst upp fyrir Svía á listanum sem var gefinn út í apríl 2016. Ísland var aðeins einu sæti ofar en Svíþjóð á listunum í apríl, maí og júní 2016 en tók risastökk með frábærum árangri sínum á EM í Frakklandi 2016. Ísland hækkaði sig um tólf sæti frá listunum í júní til júlí 2016 á sama tíma og Svíar lækkuðu sig um fimm sæti niður í það 35.Sjá einnig:Metárangur Íslands staðfestur Íslenska landsliðið náði síðan fyrst tuttugu sæta forystu á Svía á listanum í nóvember 2016 og á nýjasta listanum, sem var gefinn út í dag, er Ísland með 24 sæti forystu á næstbestu Norðurlandaþjóðina. Svíar duttu niður um þrjú sæti en halda samt öðru sætinu því Danir duttu niður um tvö sæti og eru núna í 49. sætinu.Sjá einnig:Strákarnir búnir að ná stelpunum í fyrsta sinn í sögu FIFA-listans Norðmenn hækkuðu sig um þrjú sæti milli lista og komust með því upp fyrir Færeyinga sem voru búnir að vera í fjórða sætinu á síðustu listum. Finnar, sem eru með Íslandi í riðli, eru því enn í neðsta sætinu af Norðurlandaþjóðunum en finnsk landsliðið er í 97. Sæti eða fimmtán sætum á eftir Færeyingum.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira