Gunnar: Kom babb í bátinn hjá Conor Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. febrúar 2017 11:45 Gunnar og Conor McGregor á æfingu í Mjölniskastalanum gamla síðastliðið sumar. mynd/kjartan páll Til stóð að Conor McGregor yrði viðstaddur hátíðlega opnun á nýjum húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíðinni á laugardag en líklega verður ekki af því. „Conor ætlaði að koma,“ sagði Gunnar í samtali við íþróttadeild í gær. „En svo kom babb í báttinn þar sem konan hans [sem er barnshafandi] má ekki fljúga á þessum tímapunkti óléttunnar.“ Sjá einnig: Gunnar: Enginn á topp tíu var laus „Ég efast því um að hann komi, því miður. Honum langaði að koma en ég held að hann vilji frekar vera með fjölskyldu sinni og vinum og draga sig eins mikið úr sviðsljósinu og hann getur.“ „Ég hef líka mikinn skilning á því, að hann vilji ekki skilja hana eina eftir núna,“ sagði Gunnar enn fremur. Nýjustu tíðindi af McGregor eru þó þau að hann sé nú staddur í Las Vegas, hugsanlega vegna mögulegs bardaga hans og Floyd Mayweather hnefaleikakappa. Nýi æfingasalurinn verður glæsilegur að sögn Gunnars. „Þetta verður flottasta „gym“ í heiminum,“ sagði bardagakappinn. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Gunnar sem tekið var í gær í heild sinni. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson sagður kominn með bardaga í Lundúnum Gunnar gæti snúið aftur í búrið 18. mars í öðrum af tveimur aðalbardögum kvöldsins. 13. febrúar 2017 13:20 Gunnar: Enginn á topp tíu var laus Gunnar Nelson var búinn að bíða lengi eftir að fá bardaga og vildi ólmur komast á bardagakvöldið í London. 14. febrúar 2017 19:00 Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00 Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur UFC hefur staðfest að Gunnar Nelson mun berjast við Alan Jouban í London þann 18. mars næstkomandi. 14. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Til stóð að Conor McGregor yrði viðstaddur hátíðlega opnun á nýjum húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíðinni á laugardag en líklega verður ekki af því. „Conor ætlaði að koma,“ sagði Gunnar í samtali við íþróttadeild í gær. „En svo kom babb í báttinn þar sem konan hans [sem er barnshafandi] má ekki fljúga á þessum tímapunkti óléttunnar.“ Sjá einnig: Gunnar: Enginn á topp tíu var laus „Ég efast því um að hann komi, því miður. Honum langaði að koma en ég held að hann vilji frekar vera með fjölskyldu sinni og vinum og draga sig eins mikið úr sviðsljósinu og hann getur.“ „Ég hef líka mikinn skilning á því, að hann vilji ekki skilja hana eina eftir núna,“ sagði Gunnar enn fremur. Nýjustu tíðindi af McGregor eru þó þau að hann sé nú staddur í Las Vegas, hugsanlega vegna mögulegs bardaga hans og Floyd Mayweather hnefaleikakappa. Nýi æfingasalurinn verður glæsilegur að sögn Gunnars. „Þetta verður flottasta „gym“ í heiminum,“ sagði bardagakappinn. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Gunnar sem tekið var í gær í heild sinni.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson sagður kominn með bardaga í Lundúnum Gunnar gæti snúið aftur í búrið 18. mars í öðrum af tveimur aðalbardögum kvöldsins. 13. febrúar 2017 13:20 Gunnar: Enginn á topp tíu var laus Gunnar Nelson var búinn að bíða lengi eftir að fá bardaga og vildi ólmur komast á bardagakvöldið í London. 14. febrúar 2017 19:00 Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00 Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur UFC hefur staðfest að Gunnar Nelson mun berjast við Alan Jouban í London þann 18. mars næstkomandi. 14. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Gunnar Nelson sagður kominn með bardaga í Lundúnum Gunnar gæti snúið aftur í búrið 18. mars í öðrum af tveimur aðalbardögum kvöldsins. 13. febrúar 2017 13:20
Gunnar: Enginn á topp tíu var laus Gunnar Nelson var búinn að bíða lengi eftir að fá bardaga og vildi ólmur komast á bardagakvöldið í London. 14. febrúar 2017 19:00
Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00
Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur UFC hefur staðfest að Gunnar Nelson mun berjast við Alan Jouban í London þann 18. mars næstkomandi. 14. febrúar 2017 09:00