Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2017 23:30 De la Hoya er áhugamaður um MMA. Hér er hann með Holly Holm, fyrrum UFC-meistara. vísir/getty Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki spenntur fyrir því að sjá Conor McGregor og Floyd Mayweather mætast í boxbardaga. De la Hoya segir að það væri hreinlega neyðarlegt fyrir bæði hnefaleika og MMA að láta þá berjast. Ef þeir myndu aftur á móti mætast þá segir De la Hoya að Mayweather myndi ganga frá Conor og að það væri verulega slysahætta að setja hann í hringinn með Mayweather. „Box er box og MMA er MMA. Þetta eru tvær mismunandi íþróttagreinar. Þetta væri bara brandari. Það væri neyðarlegt fyrir hnefaleika að setja MMA-mann í hringinn. Það væri of auðveldur bardagi,“ sagði De la Hoya. „Hið sama væri upp á teningnum ef hnefaleikakappi færi í MMA-búrið. Það yrði neyðarleg uppákoma fyrir MMA. Þessir strákar eru bestir í sitthvorri greininni og ég bara sé ekki að það gangi upp að þeir berjist. „Það er hætta á meiðslum. Mayweather myndi pakka Conor saman. McGregor hefur aldrei barist við boxara um ævina. Það er allt önnur íþrótt. Ef honum er alvara með hnefaleika ætti hann að byrja á nokkrum áhugamannabardögum áður en hann fer lengra. Það er ekkert hægt að byrja á toppnum.“ MMA Tengdar fréttir Conor grét í sturtunni Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar. 17. febrúar 2017 13:30 Gunnar: Kom babb í bátinn hjá Conor Mjölnir opnar glæsilega nýja aðstöðu í Öskjuhlíð á laugardaginn en Conor McGregor verður líklega ekki á meðal gesta. 15. febrúar 2017 11:45 Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30 Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. 12. febrúar 2017 22:00 Conor boxar á fullu | Myndband Conor McGregor sýndi heiminum í gær að honum er alvara með boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 9. febrúar 2017 10:00 Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Sjá meira
Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki spenntur fyrir því að sjá Conor McGregor og Floyd Mayweather mætast í boxbardaga. De la Hoya segir að það væri hreinlega neyðarlegt fyrir bæði hnefaleika og MMA að láta þá berjast. Ef þeir myndu aftur á móti mætast þá segir De la Hoya að Mayweather myndi ganga frá Conor og að það væri verulega slysahætta að setja hann í hringinn með Mayweather. „Box er box og MMA er MMA. Þetta eru tvær mismunandi íþróttagreinar. Þetta væri bara brandari. Það væri neyðarlegt fyrir hnefaleika að setja MMA-mann í hringinn. Það væri of auðveldur bardagi,“ sagði De la Hoya. „Hið sama væri upp á teningnum ef hnefaleikakappi færi í MMA-búrið. Það yrði neyðarleg uppákoma fyrir MMA. Þessir strákar eru bestir í sitthvorri greininni og ég bara sé ekki að það gangi upp að þeir berjist. „Það er hætta á meiðslum. Mayweather myndi pakka Conor saman. McGregor hefur aldrei barist við boxara um ævina. Það er allt önnur íþrótt. Ef honum er alvara með hnefaleika ætti hann að byrja á nokkrum áhugamannabardögum áður en hann fer lengra. Það er ekkert hægt að byrja á toppnum.“
MMA Tengdar fréttir Conor grét í sturtunni Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar. 17. febrúar 2017 13:30 Gunnar: Kom babb í bátinn hjá Conor Mjölnir opnar glæsilega nýja aðstöðu í Öskjuhlíð á laugardaginn en Conor McGregor verður líklega ekki á meðal gesta. 15. febrúar 2017 11:45 Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30 Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. 12. febrúar 2017 22:00 Conor boxar á fullu | Myndband Conor McGregor sýndi heiminum í gær að honum er alvara með boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 9. febrúar 2017 10:00 Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Sjá meira
Conor grét í sturtunni Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar. 17. febrúar 2017 13:30
Gunnar: Kom babb í bátinn hjá Conor Mjölnir opnar glæsilega nýja aðstöðu í Öskjuhlíð á laugardaginn en Conor McGregor verður líklega ekki á meðal gesta. 15. febrúar 2017 11:45
Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30
Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. 12. febrúar 2017 22:00
Conor boxar á fullu | Myndband Conor McGregor sýndi heiminum í gær að honum er alvara með boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 9. febrúar 2017 10:00
Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00