Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. mars 2017 14:00 Felipe Massa fór hraðast allra í dag á Williams bílnum. Vísir/Getty Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. Báðir fóru Massa og Vettel 168 hringi um brautina í Katalóníu. Þeir óku því hvor um sig rúmlega tvær og hálfar keppnisvegalengdir. Daniel Ricciardo varð annar fljótastur á Red Bull bílnum. Vettel var þriðji fljótastur en á harðari og hægari dekkjum en hinir tveir sem hraðar fóru. Mercedes mennirnir Lewis Hamilton og Valtteri Bottas voru fjórðu og fimmtu í dag. Hamilton fór 49 hringi en Bottas 86. Pascal Wehrlein fékk sinn fyrsta skammt í 2017 bílnum hjá Sauber liðinu í dag. Hann snéri aftur til aksturs eftir meiðsli sem héldu honum frá fyrri æfingalotunni.Stoffel Vandoorne átti brösóttan dag í McLaren bílnum.Vísir/GettyVandamál McLaren héldu áfram en þó er vert að taka fram að Stoffel Vandoorne fór 80 hringi í bílnum. Þó settu bilarnir strik í reikninginn hjá liðinu í dag. Honda vélin er enn að valda vandræðum. Renault liðið átti versta daginn af öllum liðum í dag. Jolyon Palmer kom bílnum 15 hringi og var hægastur allra. Hann var rúmum fimm sekúndum á eftir Massa. Æfingar halda áfram á morgun og Vísir fylgist áfram með. Formúla Tengdar fréttir Kimi Raikkonen fljótastur á þornandi braut Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á síðasta æfingadegi fyrri æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 3. mars 2017 00:01 Kimi Raikkonen fljótastur á öðrum degi æfinga Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á öðrum æfingadegi fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Æfingar halda áfram í Barselóna næstu tvo daga. 28. febrúar 2017 21:30 Valtteri Bottas var fljótastur og Mercedes fór lengst Valtteri Bottas á Mercedes fór hraðast allra á þriðja æfingadegi fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Bottas fór hringinn á Barselónabrautinni á 1:19,705. 1. mars 2017 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. Báðir fóru Massa og Vettel 168 hringi um brautina í Katalóníu. Þeir óku því hvor um sig rúmlega tvær og hálfar keppnisvegalengdir. Daniel Ricciardo varð annar fljótastur á Red Bull bílnum. Vettel var þriðji fljótastur en á harðari og hægari dekkjum en hinir tveir sem hraðar fóru. Mercedes mennirnir Lewis Hamilton og Valtteri Bottas voru fjórðu og fimmtu í dag. Hamilton fór 49 hringi en Bottas 86. Pascal Wehrlein fékk sinn fyrsta skammt í 2017 bílnum hjá Sauber liðinu í dag. Hann snéri aftur til aksturs eftir meiðsli sem héldu honum frá fyrri æfingalotunni.Stoffel Vandoorne átti brösóttan dag í McLaren bílnum.Vísir/GettyVandamál McLaren héldu áfram en þó er vert að taka fram að Stoffel Vandoorne fór 80 hringi í bílnum. Þó settu bilarnir strik í reikninginn hjá liðinu í dag. Honda vélin er enn að valda vandræðum. Renault liðið átti versta daginn af öllum liðum í dag. Jolyon Palmer kom bílnum 15 hringi og var hægastur allra. Hann var rúmum fimm sekúndum á eftir Massa. Æfingar halda áfram á morgun og Vísir fylgist áfram með.
Formúla Tengdar fréttir Kimi Raikkonen fljótastur á þornandi braut Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á síðasta æfingadegi fyrri æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 3. mars 2017 00:01 Kimi Raikkonen fljótastur á öðrum degi æfinga Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á öðrum æfingadegi fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Æfingar halda áfram í Barselóna næstu tvo daga. 28. febrúar 2017 21:30 Valtteri Bottas var fljótastur og Mercedes fór lengst Valtteri Bottas á Mercedes fór hraðast allra á þriðja æfingadegi fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Bottas fór hringinn á Barselónabrautinni á 1:19,705. 1. mars 2017 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kimi Raikkonen fljótastur á þornandi braut Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á síðasta æfingadegi fyrri æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 3. mars 2017 00:01
Kimi Raikkonen fljótastur á öðrum degi æfinga Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á öðrum æfingadegi fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Æfingar halda áfram í Barselóna næstu tvo daga. 28. febrúar 2017 21:30
Valtteri Bottas var fljótastur og Mercedes fór lengst Valtteri Bottas á Mercedes fór hraðast allra á þriðja æfingadegi fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Bottas fór hringinn á Barselónabrautinni á 1:19,705. 1. mars 2017 19:30